Vísir - 08.07.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 08.07.1917, Blaðsíða 2
t I iC Til miatiia. BurgwaijöœskriísíofftK kl. 10—12 og l-(- B®jBií6gat»8krifBtof*a ftL. 10—12#g 1—6 BæjargjKláke(aakrií8tu.«s kl. 10—12 c£ 1 —»a lílandsb&Bk! kl. 10—4, K. V. U. M. Aia. sa«k gnnnnd. &1/, si8é, L. F. K. R. Bókaútlán mánudaga kl. 6—8. LandakotsspU. Hnitnaéknsrtíaii ki. 11—1 Landsbankina kl. 10—2, Landabókaíafas 1S—8 ®s h—8. Utlfes 1—« Landacjöfenr, afjjí. 10—2 og 4—5. Landasiminn, v.d. 8—10. Helga dag» 10—12 og 4—7. Náttóregripssafn 1V8—S‘/*. Pðitbúnii £—7, annnud. 8—1. SamfebyígðÍB 1—6. StjórmiríiSB«krifatoteraar opnnr 10—4. VífilMteis,l»æliS: h»im*ókn:'e 12—1. Djóimesj&safaii, opið daglega 12—S Síldveiðarnar og „bresku samnmgarnir“. Þsð er uú bomið upp úr kaf- inu, að núverandi stjórn vorri, sem réttilega heflr verið gefið nafnið „vandræðastjórn", hefir ekki tekist sem beat að „endur- æýja“ samningana við Breta. — Bændar þóttust þegar í vetar verða illa úti, er þeir fenga enga hækkan á ullarverðinu, og það hrutu orð um það, að ekbi hefði verið hugaað sm annað en sjávar- útveginn. En sjávarútvegurinn hefir ekki grætt mikið á þeirri umhyggju. — Fiskverðið var hækk- að, en allir vita, að við erum ekki upp á Breta komnir með sölu á fiaki og að töluvert hærra verð fæst fyrir hann annarstáðar. En þ*ð var síldarverðið, sem hækkaði um 4—5 kr. á tunnunni. Sild höfnm við enga von um að geta selt snnarntiðar en í Bret- landi að neinum mun, og var þvi mikilsvert eð fá Breta til að hækba verð á henni. Þeasi hækkun á síldarverðinu var nú svo litil, að hefði verðið i fyrra ekki gert betur en að borga koatnað, þá var fyrirsjáan- legt að ekkert vit mandi vera í því að gera út í síld fyrir þetta verð í ár. Það hlaut að verða stórtap á þeirri útgerð. Eu sem betar fór, var verð þa5 sem fyr- verandi stjórn fekk Breta til að ganga inn á svo hátt, að all- góður gróði, ef ekki stórgróði, varð á útgerðinni. — En nú hefir allur útgerðarkostuaður auk- ist svo stórkostlega síðan, einkum eftir að kafbátahernaðurinn komst í algleyming, að mjög hæpið hefði verið að gera út í síld í ár þrátt fyrir hækkunina, þó að. enginn „böggull heSi fylgt skammriti". En nú er það orðið uppvíst, að þessi „verðhækkun" hefir verið bundin þvi skilyrði, að síldin yrði öll „magadregin"; þ. e. innyfl- in tekin úr henni. Við þ&ð léttist síldin fyrst og fremst að miklum muD, líklega um X/A—%, og þar sem verðið er miðað við Dauídumbraskólann í Reykjavík vautar húsnæði frá 1. okt næstk. 5—10 herbergi. Þeir sem kynnu aö vilja leigja skólanum snúi sér til forstoðukonu hans. M. Th. Hasmus. Spítalastíg 9. Is. o m i ö í verslun Helga Zoéga “ 0STAR: Ouirætur Púrrur Crouda, Edamer, Schweizer. O) a> a> Q3> SS Oí frl Q3 Q Krone Lager öl er best Hið ágæta uorðleuska Dilkakjöt hefi eg nú aftur til söln í heilum tnnnum. Verðiö mjög légt. Halldór Eiríksson Aóídstræti 6. Talsími 175. & gLarsen&Petersen* Pianofabrik K'dbenliavn Einkasala fyrir ísland ^ || í Vöruhúsinu. |j| jtþ Nokkur Piano fyrirliggj- andi hér á stiðnum; eömu- ♦ tleiðis Pianostólar og nótur. þunga, þá er augljóst að í stað þess að verðið hafi h æ k k a ð hefir það lækkað að milil- um mun. Þó er það ef til vill ekki það versta, því að þessi meðferð á síldinni gerir verkun hennar svo miklu seinlegri, að líklega geta útgerðarmenn ekki komið líkt því allri síld sem veið- ist í verkun — hún grotnar nið- ur í höndum þeirra. Fram- leiðslan verður ötun- ilýjanlega miltlti ririija ni, en kostnaður líkur eða jafnvel meiri. Fnrðnlegt má það kaila, að stjórnin skuii hafa gengið «ð þessu skilyrði. En það furðulegasta af öllu er þó það, að hún skuSi hafa farið ineð þetta eins og manns- morð í stað þess að skýra út- gerðarmönnum þegar í stað frá þvi. Stjörnin þsrfti als ekki að ganga að þessu akilyrði. Það var miklu bð'ra að Iáta sitja við gamla verðið aem Bretar skuld- bandu sig til að borga í fynra. Hér er um Ihureyfciragxt A samn- ingum að ræða sem ekkert vit var í að ganga að. Og í stað þess að bæta samningana, sem margir mnnu hafa búist við að stjórain myndi gera ef unt væri, þá hefir býn stórspilt þeim. En kór- ónan er þó þetta, að stjóniin horf- ir á það að útgerðarmenn með ærnam tilkostasði og fyrirhöfn bús sig undir sildveiðarnar án þess að nefna þetta á nafn! Og loka komast menn að því hjá um- boðsmanni Brefca, hvaða skilyrði er komið inn í samning- inn um verkun á síldmni. Nú hefir »ð sögn verið símaö til þeirra feðga Richards Thors og Thors Jensen og þeir beðnir að reyna að fá þetta felfc úr samn- ‘ngnnrn affcur. Geta menn sagfc sór það sjálfir, hve miklar líkur séu til að það takist. En þó það takist, þá geta menn af þessu séð hvert vit er í því að fela slíkum mönnnm sem nú aitja i stjórn landsins að semja fyrir vorahönd við stjórnir erlendra ríkja, þvi hér getur verið um að ræða miljóna króna tjón fyrir land og þjóð, atvinnuleysi verkafólks og þar af Ieiðandi neyð. Jón Jónsson. f I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.