Vísir


Vísir - 08.07.1917, Qupperneq 4

Vísir - 08.07.1917, Qupperneq 4
VlSlR Johs. Hansens Enke Austurstræti 1. Vaskar Eimhurðir Fríttstandandi þvottakatlar og ristar i eldavélar. E. F. P. M. I dag kl. 4 síðd. y-D. og U-D fundnr. Allir dreiiglr sem i bænnm ern komi á fnndinn. Bæjarfréíiir. Sfldveiði er byrjnð á ísafirði. „Gylfi, vélskip Helga Sveinssonar o. fl- hafði veitt 60 tunnur i gær og ann- að vélskip 40 tnnnur. „Reykjavík", skonnorta blntafél. Eveldúlfs kom hingað í gærkveldi frá Ameríkn hlaðin «vörnm tii landsstjórnar- innar. Trúlofnn. Ungfrú Guðlín Jóhannsdóttir og Einar Halldórsson. Lúðrafél. „Harpa“ ætlar að spilá á Austnrvelli i kvöld kl. 8, ef veður Ieyfir. KI. 9 im kveldið ætlar félagið að faalda dansleik á íþróttaveliinum, •br. augl. í blaðinu. Lingfréttlr. Enginn fuudur i e. d. á morg- un. Á dagskrá neðri deildar verða þessi mál: Frv. Jör. Br. nm að heimila stjórninni að selja ýmsar nauðsynjavörur undir verði o. a. frv., um afnám verðbækkunar tolls á nll, till. til þingsál. um skipun nefndar til að íhuga sjálfstæðis- mál landsins, sem getið var um i gær, og nm umsjón á landssjóðs- vörum, báðar „hvernig ræða skuli“. Þðrarinn Jónsson og Magnús Pétursson eru flutningsmenn síð- ari tillögunnar og fer bún fram á að svaitastjórnum verði falin öll afdkifti og afhendiag á lands- sjóðsvöru, sem sýslumenn nú hafa. Flutningsm. frnmv. um afnám verðhækkunartolls á ull eru þeir G. Sv. og M. GuðmundsBon. Frumvarp er komið fr*m frá Skúla Th. um skiftingu íssfjarð* arlækni&héraða, þannig að Hóls- breppur ásamt Bolangarvík verði aérstakt hérað. « Hattar, mikið úrval. Manchetskyrtur, Hálsbindi. Nærlöt, góð og ódýr. Sokkar. „Exelda“ vasaklútar. Rakvélablöð, „Gilette“. Raksápur: „Williams" og „Colgate". Manchettuhnappar. Flibbanálar. Saumavélar, sama tegund og áðer. Kvensokkar. Millipils. Raðmnllarvara. Léreft. Dregiar. Peysuflauel. Misl. fllauel. Kjólatau. Þvottasilki. Silkibönd, Ilmvötn „Grossmettes". Tantölur. Smellur o. m. fl. hefir Har. Árnason. Þakkarávarp, innilegt hjartans þakklæti, votta eg hérmeð öllum þeim er auð- sýndu mér hjálp og hluttekning, við fráfall og jarðarför Sigurðar sál. Þórðarsonar. Eg hirði ekki um að birta nöfn þeirra mörgu, er rétt haf» mér hjálparhönd í minni sáru sorg, og erfiða kringumstæðum, þvi eg veit að drottinn þekkir sína. Eg bið af hrærðu hjarta algóð- an guð að launtt þeim öllum af ríkdómi sinnar náðar effcir því sem hann «ér að hverjum eínum best hentar. Reykjavík 7. júlí 1917. Yilhelraína Lovísa Jónsdóttir. Fulloröinn maöur óskar eftir atvinnn við síldarsölt- un eða beykisitörfum *m sildar- tímann. A. v. á. Konráð R. Konráðsson Iæknlr. Þingholtsstræti 21. Simi 575. Heim* kl. 10—12 og 6—7. 1515IÉ Hérmeð tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar andaðist að beimili sínn, Hákoti við Garðastr. í Rvík, 5. þ. m. Jarðarförin er ákveðin fimtnd. 12. þ. m. kl. 11 f. h. frá Hákoti. Börn og tengdab. binnar látnn. Tækifæriskaup. Spánný kvendragt, aldrei not- uð, úr bláa cheviot, er af sér- etökum ástæðam til sölu með af- slætti. Stærð ca. nr. 48. A. v. á. Mótorbátur 8 tonna með góðri vél, fæ«t á leigu til flntninga o. fl. i lengri eða skemri ferðir. TJpplýsingar í Landstjörnunni Hótel íslaud. Sími 889. I^LIIJUULÍLIUUUUMJLOjLIUUULIU Aðkomumenn og aðrir, sem þurfa að fá sér föt eða f a t a e f n i, mega ekki gleyma að líta inn í Klæðaverslun H. ANDERSEN & SON, Aðalstræti 16. Hvergi meira úrval; ávalt nýtt með hverri skipsferð. f FLDTTIR I Afgreiðsla „Sanitas" er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 HÚSNÆÐ9 Stór stofa (6X6) eða tvö lítil herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. hjá Huðm Egihsyni kanpm. [5 2 samliggjandi stofur, mjög skemfciiegar fyrir einhleypa. eruiil leigu i attsfcttrbænum (Laugaveg) nú þegar. A. v. á. [6 TAPAÐ - FDNDIÐ I’ Fnndin svunta. , Uppl. í Bjarna- borg 7 d. [118 KADPSKAFDR Morgunkjólar mesta úrval I Lækjargöt* 12 a. [1 Morgunkjólar fást édýrastir á Nýlendugöt* 11 B. [2 Sjómanna madressur fást íMjö- stræti 10. [73 Góð kýr til söln. Verð 300 kr. upplýsingar á Laugalandi. [77 Tvenn kvenreiðföt til sölu með tækifærisverði, uppl.Grettisgötu 45 [107 Vaðstigvél til sölu, Langaveg 46 B niðri. [106 Nýtt vattteppi til sölu á Vest- urgöt* 12. [110 Síldar-galli, pils, stakkur og kven-vaðstígvél til sölu á Njáls- göt» 13 b. [111 Ljómandi fallegir rósakuúppar til sölu á Bræðraborgaratíg 3 b uppi. [112 Skegta til söltt. Upplýsingar hjá Sigurði Stefánssyni Grettie- götu 43 niðri. [113 Ágæt síldarvaðstígvél til sölu. A. v. á. [lld Síld til sölu. A. v. á. [115 VINNá Kaupttkona vantar á’ágætt sveita- heimili. Uppl. gefur Þórarinn Þor- steinsson Vesturgötn 32.Þær stúlk- ur, sem hafa komið þegar eg var ekki :heima komi kl. 11—12 og 2-4*/,.____________________[9 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Hátt kaup, Uppl. á Lauga- veg 20 a uppi. [85 Góður kaupamaður óskasfc & túnajörð. A. v. á. [83 Stúlku eða ungling vantar frá miðjum júlí */, daginn eða alian. A. v. á. [82 Tolpa óskast til að gæta barno. A. v. á. [98 Kvenmaður sem getnr aaumað jakka óskast í nokkra daga. A.v.á. [íoa Steíndór Björnsson Grettis- götu 10, skrautritar, dregur stafi o. fl. [108 Dugleg stúlktt óskar eftir kaupa- vinna. A. v. á. [105 Telpa óskast til að gæta barns Vald. Petersen, Laugaveg 42. [109 Þvottakonu vantar að Vifilsstöð- um. Uppl. hjá yfirhjúknraarkon- unni. [17 Þrifin og vönduð stúlka óskast nú þegar í sumarvist [á fámennt heimili hér íbæ. Ritstj.v. á. [116 Kaspakona óskast á gott heim- ili í sveit. UppL Skólavörðttitíg 17 a niðri. [117 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.