Vísir


Vísir - 09.07.1917, Qupperneq 2

Vísir - 09.07.1917, Qupperneq 2
 Ættartala þýska ríkiseríingjans. 1 föðurætt er þýski ríkiserflng- inn, Yilhjálmnr sonnr Vilhjálms keisars, kominn af gömlam heims- frægnm konnngaættim og snmir forfeðnr hans, t. d. Friðrik mikli, ern taldir meðal frægnstn manna mánnkynssögnnnar. Vilhjálmnr keisari minnir oft i ræðnm sinnm á hina frægn, kon- nngbornn forfeðnr sína. Nfl bú- ast menn við því jafnvel, að kon- nngablóðið verði ekki eins mikils metið í framtíðinni, jafnrel ekk;i í Þýskalandi. Það er því hngs- aniegt að hinnm tilvonandi keis- ara geti komið það vel síðnrmeir að geta rakið ætt sína til alþýðn- manna. En það getnr hann og þarf ekki langt að leita. Hann er sem sé kominn af dönsknm hringjara og. meðhjólpára við Trinitatiskirkjnna i Kanpmanna- höfn, i sjönnda lið. Þessi ættfaðir ríkiserfíngjans hét Sören Mathiesen, fæddnr 1653, dáinn 1740. Dóttir hans, Metta (f. 1694), giftist í þriðja sinn, þrjátln og tveggja ára gömnl, stiftamtmanni i Björgvin Ulrik Kaas, aðmíráli. Sonnr þeirra var Friðrik Kaas, f. 1727, en dóttir háns, Jóhanna Henrietta Valen- tíná, f. 1776, giftist 1795 Krist- jáni K. S. greifa Dsnneskjold- Samsöe. Þeirra dóttir var Lonise Sophie, f. 1796, er var gefin Kristjáni Carli Friðriki Ágústi hertoga af Angustenborg 1820. Sonar þeirra, Friðrik Kr. Ágúst hertogi, f. 1829, var faðir Ágústn Victorin, prinseseu af Slesvig- Holsten-Sönderborg-Angustenborg, f. 1858, er var gefln Vilhjálmi II Þýskálandskeisara árið 1881, móður Vilhjálms ríkiserfingja. Þessi ættartala er tekin eftir danska blaðinn „Hjemmet". sem segist hafa hana eftir hinnm þekta danska ættfræðingi Elvins jnstits- ráði, sem leggi við nafn sitt og tiltrú sem ættfræðingnr, að hún sé rétt rskin. Og óþarfl þætti ættfræðingnnnm íslenskn að villast á ekbi lengri leið. Sören Matthieaen var af fátækn og óþektu fólki kominn, en fekk góða mentnn og samdi reiknings- bók, sem mikið var notuð nm eitt skeið. Hann var glöggnr á fé og aflaði sér fjár með ýmsu móti. T. d. fahn h*nn fyrstar npp á þyí að selja aðgang að Sívala- tnrni, þeim sem vildn skoða hann, fyrir einn skilding; rann það fé í hans vasa. Hann átti stórhýd mikið við Kanpmangaragötu. Það brann 1728. Þeg«r hann bygði npp aftnr notaði hann rúnasteina aem geymdir vorn í Sívalatnrni i nndirstöðnna. En það komst npp og hann varð að ikila þeim aftnr. Af þeasn má sjá, að mað Síldar-stúlkur! Að gefnn tilefni tílkynnist hérmeð stúlknm þeim, er ráðist hafa til síldarvinnu hjá oss á Hjalteyri, að skip vor munn fara norðnr til síldveiða npp úr miðjum þessnm mánuði, eftir nánari ákvörðnn, sem síðar verðnr auglýst. Siúlknr þær, sem hafa nndirritað samninga hjá os«, eru því alvarlega aðvaraðar við að ráða sig annarstaðar. H. f. K.v©ld.ú.lfu.r« NÝKOMIÐ! Málningarvörur: BlS^Hvíta Zln KTivita Menja ^ernísolia Terpentina Itantoorösfarfi grár og svartar. Tjara Cartoolin Botnfarfi á tré- og járnskip. Blalil3:femis AllsKonar litam^lning, oliurifin og jmr. Ski paútgeröar vör ur: Logg á gnfnskip og mótorbáta.. Árar á snnrpinótabáta. Björgunarhringir. Bátasaumur. Manilla. Fiskilínur 1V2—5 punda. Segldúkur Bárufieygar. hör og bómnll nr. o—9. Skipasaumur. Globusdælur Cylinder- og Lagerolía á mótorbáta og staerri skip. á mótora og gufuvélar. Blakkarkrókar. Skrúfiásar Mastursbönd. Yarmouth- og norsk sjóföt. Alt viöurliendLar og góöar vörur. Símar 597 á 605. O. Ellingsen, VlSIR er elsta og besta dagblað landsins. nrinn hefir „haft tllar klær úti“ til að afla rér fjár, enda varð hann stóranðHgHr. Hefir þáð vafa- lanst hjálpað dóttnr hans nokknð til að fá svo góð gjaforð sem hún fekk, en auk þess er sagt að hún hafi verið forknnnar fögnr ; hún var, eins og áðnr er sagt, þrigift og vel gift í öll skiftin. Fyrsti maður hennar var „Borger. kaptain" Peter Dorn, annar G. E Eberlin Feriden, major. firieni} mymt. 1 Kbh, 7, Bank. Pósth. bterl pd. 16,29 16.50 16 50 Frc. 60,25 62,00 62,00 Doll 8.45 8,55 8,60 Nokkra háseta vantar á síldveiðar á mötorkútter „S i g u r ð I.“ Menn snúi sér til shipstjörans Jöns Einarssonar Langaveg 28 B sem verður að hitta i dag og næstu daga millkl. 5og 8 siðdegis. 4 dugl. húsetar vanir síldveiði, geta fengið atvinnn við síldveiði við Norðnrland. Hátt kaup. Fáll Hatthíasson skipstjóri. Heima frá kl. 6—9 eftir hád.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.