Vísir - 11.07.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1917, Blaðsíða 1
MHonnSuLe «oo. VlSIR uétuL fiun. a&a «00. 7. &rg. Miðvikndaginn 11. júlí 1917. 187. tbl. GAHLA BtÓ Hin ágætfi mynd Paladsleikhússina iesturfarinn. Gnllfallegar og efnisifkar sjónleikur í 3 þáttam. Aðalhlntverkið leiknr af mik- illi snild frægasti ieikari ítala Ernesto Zacconi, sami leikari sem Iék i hinni ágætu mynd „Papa André“ sem sýnd var I Gamla Bíó fyrir nokkrnm árnm. Allir þeir, gem kynnn sð h»fa reikninga til Mory & Cie. (E. Chonillon) Hafnarstr. 17, eru vinsamlega beðnir að fram- visa þeim sem allra fyrst. Símskeyti trá Irettarltara ,Visis‘. Kaupm.h8fn, 9. júli. Búist er við þeim breytingnm á stjórn Þýskalands, sem leiða mnni til samkomnlags inn á við og út á við. Bretar og Þjóðverjar heyja stórfeldar flngvélaornstnr •o á vestnrvígstöðvnnnm. Flngvélar hafa varpað sprengiknl- nm á þýskn borgirnar Köln, Lndwigshafen, Karlsrnhe \ og Trier. Kaupm.höfu 10. júlí. Vilhjálmnr keisari hélt „krúnuráð" i Berlin i gær. Liklegt er talið að margir prússneskn ráðherrarnir verði \ látnir fara frá völdnm. Rússar hafa nnnið allmikinn signr við Stanislan i Gali- cin og tekið þar þrjú þorp og 131 liðsforingja og 7000 hermenn af Austnrrikismönnnm. I síðnstn ioftárás á Lnndúnaborg nrðn 210mannsfyr- ir slysnm, særðnst eða mistu lífið. Kolaskipi sökt. Símskeyti barst stjórnarráðinu i gær um að segl- skip sem það liafði tekið á leigu til kolaflutnings, hefði ver- ið skotið í kat. Skipið hét „Kodan“ og har um 600 smál. Það liafði lagt af stað frá Englandi á laugardaginn. Saumastofa Vöruhússins. U . , Kwlmannafatnaðir be*t X% saumaðir. — Best efni. <£> - Fljótust afgreiðíla. Mal Lækjargötu 6 B opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálinn í viðnnandi horf, án þess að hnekkja persónnfrelsi manna og almennum mannréttind- nm, ern beðnir að snúa eér þangað. NÝJA BÍÖ Hver var hún? Mjög skemtilegur gaman- leikur, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. lnikur Oscar Striholt o. fl. Hjartabilnn. Gamanl., leikinu af Nord. Fils. Co. Aðalhlutv. leikur Chr. Sehröder o. fl. Hnndar og kéttir. Þetta er ein af þeim myndnm, sem hefir hlotið almenningslof hvar sem hún hefir verið »ýnd, og er það ekki að undra, því hún er einatök í sinni röð. SMITH PREMIER ritvélar eru vandaðar og sterkar. Þœr 'end- ast heilan mannsaldur. SMITH PREMIER er hélmingi dýrari en lélegar ritvélar, en end- tst 10 sinnum betur. — Lélega ritvél vill engi kaupa oftar en einu sinni. SMITR PREMIER þ ar f engi að kaupa oftar en einu sinni. Nokkrar vélar fyrirliggjandi. G. Eiríkss, heildsali. Frá í dag lokum við undirritaðir búðum okkar fyrst um sinn kl. 7 að kvöldi, Reykjavík ÍO. júli 1917. Ásg. G. Gunnlangsson & Co. Árni EirikseoH. Versl. Edinborg. E. Jacobsen. Jón Björnsson & Co. Versl. Björn Kriatjánsson. Duns A-deild. L. H. MlUler. Sv. J. Henningsen. Brauns verslnn. Haraldnr Árnaion. Starla Jónsson. H. S. Hanson. Silkibúðin. Versl. Goðafoss. Versl Langavegi 2. Jón Hallgrímsson. Nýja verslnnin. Aandrés Andrésson (versInnÍD). Halldóra Ólafsdóttir. Angusta Svendsen. Fatabúðin. Atvinna. Nokkrir menn getss fengið atvinnu við síldveiðar í sumar. Nácari upplýsing&r veitir Jón Jónsson, Bjargarstíg 3. Heima kl, 6—8 e. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.