Vísir - 11.07.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1917, Blaðsíða 4
 Afmæli á morguB: Solveig Bjarnadóttir, húsfró. Kristin Árnadóttir, húsfrú, Maria Bdnarda, systir. Snorra Benedlktsd., símamær. J6n Guðnason, prestir. Bagnh. B. Gnðmudsdóttir, hfr. Talsimar Alþingis. 354 þingmannasimi TJm þetta númer þurfa) þeir að btöja, er œtla að ná tali af þing- mönnum í Alþingishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsla. 61 skrifstofa. Ur Tbænum fórn læknarnir Matthías Einars- son og Vilhelm Bernhöít í morg- an með Ingólfi. í för með þeim verða Ðaníel Bernhöft bakari og Pórður Bdilonsson læknir i Hsfn- arfirði og ætla þeir allir að vera við laxveiðar í Þverá í Borgar- firðl þriggja vikna tima. Þeir hafa allir i félagi tekið Þverá á leigu í snmar fyrir 1600 krónir, en leigja ána öðrum þann tima •em þeir veiða ekki sjálfir. Und- anfarnar tvær viknr hafa þeir Sveinn Björnsson, lögm. og Jón Kristjánsson læknir verið þar npp frá, en þeir koma heim með Ing- ólfi. Þingfundir ern engir f dag vegna jarðar- farar Jónasar sál. Jónssonar, sem verið hefir þinghúsvörðnr í nm 30 ár. Þingmenn munn flestir eða allir hafa fylgt. 1 dagskrá neðri deildar á morgnn verða þessi mál: skifting bæjarfógeta- embættisins, breyting á bannlög- nnnm, einkasala landssjóðs á kol- nm, mjólkur-einkasöluheimild handa bæjarstjórn Rvíkur o. fl. S. 1. Gíslason cand. tbeol. fór héðan í morgun með Ingólfi áleiðis norður í land og ætlar hann að dvelja nyrðra am hríð. Trnlofnn. Ungfrú Bjarnheiðar Magnús- dóttir frá Arabæ og Gnðjón Þor- steinsson trésmiður frá Bernstöð- nm. Studemtspróii hafa þeir tveir nemendnr Menta- akólans nú lokið sem heltnst úr leatinni á dögnnnm. Þessir nýju stúdentar ern: Lúðvík Gnðmnndsson og Signrðnr Grímason. 23 menn I Dalasýslu hafa skorað á þing- 5Ö að afnema bannlögin. V!t' ÍR Mótorbátur 8 tonna með góðri vél, fæat á leign til flatninga o. fl. í lengli eða skemri ferðir. Upplýsingar í Landstjörnunni Hótel ísland. Sími 389. Konráð R. Konráðsson læknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. Dreng vantar til að bera út Hérmeð tilkynnist að móðir og tengdaméðir okkar, Guðrún Ög- mnndsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hákoti við Garðastr. í Rvik, 5. þ. m. Jarðarförin er ákveðin fimtnd. 12. þ. m. kl. 11 f. h. frá Hákoti. Börn og tengdab. hinnar látnn. Dreng vantár strsx í SftUÍtCtS Smiðjnstíg 11. lokkrar stúlkur vantar nú þegar. Finnið Runólf Stefánsson Litlaholti. Simi 652 Sími 662. Brúnn hestur vel feitur aljárnaðnr brennimerkt- nr á baðnm framhófnm öðrum R. S. 10, tapaðist frá Langalandi á snnnndagsmorgnn s. I. Hver sem hitta kynni hest þennan eða'get- nr gefið npplýsingar nm hann er vinsamlega beðinn að láta mig vita gegn góðnm ómakslannnm. Ólafur Jónsson. Síldveiðarnar. Botnvörpnngarnir ern farnir að týgja sig til norðorf&rðar, þeir sem síldveiði ætla að stunda. Ein- hver knrr er i verkafóki yfir því að umsamin verkalaun sén of lág, ef sildin verði magadregin, en vitanlega nær það ekki nokbnrri átt að söltnnarlannin verði ekki hækknð ef það verðnr úr. Á hinn bóginn ekki von til að út- gerðarmenn vilji hækka þau,' fyr en viasa er fengin fyrjr því hvort Bretsr halda fast við kröfu sína nm magadráttinn. I^USJLH. JLBLILiLajUtJLiLJLJLRJLJUlJULiU ASkomumenn og aðrir, sem þnrfa að fá sér föt eða fataefni, mega ekki gleyma að líta inn í Klæðaverslun H. ANDERSEN & SON, Aöalstræti 16. Hvergi meira úrval; ávalt nýtt með hverri sbipsferð. áuglýsið I VisL r RÚSNÆ91 Stór stofa (6X6) eða tvö lítil herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leign frá 1. okt. Uppl. hjá Gnðm Egilssyni kanpm. [6 2 samliggjandi stofur, mjög skemtilegar fyrir einhleypa. ern til leign í anstárbænnm (Langaveg) nú þegur. A. v. á. [6 1. október óskar lítil fjölskylda eftir 3—4 herbergja íbúð, helst sem næst miðbænum, áreiðanleg borgun, góð nmgengni.Á.v.á. [161 3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. eða heil hæð, fyrirframborg- un, eða lítið hús til baup<i. Uppl. Bankastræti 14. [140 9 TILKYNNING i Kvenmaðurinn sem pantaði kom- móðn hjá mér inndirrituðam vitji hennar strex, annars seld öðrum. Jóhannes Jóhannesson. Bergstaða- stræti 41. [169 KAUPSKAFUR Morgnnkjólar mesta úrval i Lækjargöta 12 a. [1 Morgunkjólar fást ðdýrastir á Nýlendugöta 11 B. [2 Skegta ósk&st til kanpa. Sími 528. [172 Reybt hestakjöt til söln á Njáls- götn 21 B. [170 Hnakkur og betsli. óskast til kaops. A. v. á. ' [180 G ó ð e g g fást á Njálsgötu 22 ___________________________[165 Bykarborðstofnborð, stórt, ný- legt til söln. A. v. á. [167 Reykborð er til sölnA.v.á. [178 Þríbyrna til sölu á Langaveg 54 B. [173 Roiðföt til söIh á Grettisgötn 66 uppi. [171 Bakaríisstatív úr kopar til söln á Laugaveg 19 hornb. [175 Þvottakonu vantar að Vífilsstöð- nm. Uppl. hjá yfirhjúkrnnarkon- nnni._________________________[17 Þrifin og vöndnð stúlka óskast nú þegar i sumarvist [á fámennt heimili hér íbæ. Ritstj.v. á. [116 Stúlka eða eldri kona óskast að eins til iéttra inniverka. Uppl. á Laugaveg 114. [139 Stúlka eða fnllorðin kvenmaðnr óskaat í vistnúþegar. A.v.á. [155 Kaupakona vön heyvinnn ósk- ast á gott heimili í Húnavatns- sýslu. Uppl. á Hverfisgöti 12, kl. 5—6 e. m. í dag. [154 Tvær stúlknr ósknsts vikutíma. A. v. á. [168 Til jarðabótavinnn óskast 1—2 menn nú þegar. A. v. á. [164 Unglingspiltnr rösknr og lipur getnr fengið atvinnn nú þegar í Heildsölabrauðgerðinni Langav. 61 _________[163 Kanpakona óskast npp í Norð- nrárdal. Uppl á Njálsgötn 52. [174 -----------■■■■ --—-------------- Tvær stúlkur geta fengið síld- arvinnn af sérstöknm ástæðnm fyrir norðan. A. v. á. [179 Kanpabona óskast á gott heim- ili. Kanp 20 kr. á viku. A. v. 6. _____________________________[178 Góður sjómaðnr óskast til sjó- róðra í snmar á 4 mannafar hér.. Uppl. á Grettisgötn 22 d. [J73 L'pur sjómaðnr óskast þar sem stutt er róið. óvanalega góð björ Upp!. á Langavsg 58 nppi aestur- enda kl. 12—1 og 8—9e.h. [166 -----------------------------— Dagleg vinnukona óskast nú þegar. Hátt kaup. A v á. [178 Kaupamunn og kaupakonu vant- ar á gott heimili á Norðarlandi. Uppl. á Smiðjustíg 12. [169 Tvær kaupakonnr vantar norð- nr í Skagafjörð. Uppl. hjá Guðm. Jónssyni Langaveg 18 b. Sími 646 ____________________________[181 Drengur, hraustur og dngiegnr 13 ára gamall óskar eftir kanpa- viunu á góðu heimili í sumar. Uppl. hjá Vilh. Knudsen (Nathan & 01- b6d).________________________[182 TAPAÐ-FUNDI9 | Tapast hefir avört skinnbndda á Laugardagskvöld, skiliot gegn fundarlannum á afgr. Vísis. [137 Tapast hefir svart kvenslifsi, inst af Grettisgöt* að Skólavörðu- stíg. Finnandi er vinsamlega beð- inn að skila því á Grettisgötu 56 _________________________ [177 Nýr sbinnhanski hefir tapast Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Vesnrgötu 44 [173 Skinnveski fundið á götunnm moð peningum. Vitjist á Snður- götu 20,_________________ [176 B’élagsprentamiðjan. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.