Vísir - 12.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 12.07.1917, Blaðsíða 3
ViSIR Atvinna. Nokkrar stúlkur er kunna að netahnýtingu.. geta fengið góða atvinnu nú þegar hjá Sigurjóni. l|B*jMfréíííir71|: Áfmæli á morgan: Anna Torfadóttir, húsfrú. Páll Biarnason, caud. jur. Guðm. E. J, Gaðmundsson. Hansína Bjarnason, húsfrú. Ólafnr Ásbjarnarson, kaupm. Hjörtur Hafliðason. Talsímar Alþingis. 354 þin<íinannasimi, Um þetta númer þurfa þeir að hicija, er ætla að ná tali af þing■ mönnim í Álþingishúsinu í síma. 411 skj&lafgraiðsla. 61 skrifstof*. Embætti. Sýelumaimsambættið i Saður- Múlasýslu er nú augiýst tii um- sóknar. Davíð Sch. Thorsteinsson hér- aðslæknir á ísafirði hefir sótt um lausn frá embætti. Haun hefir verið lækaír í 36 ár og er ehtur allra iækna á iandiuu sem i em- foætti eru. Buus-skipin fimm, send voru til útlanda tii að fá hre.yíivélar settar i þau, munu nú senn ferðbúin til heim- ferðar. En sú fregn hefir komið af þeim hingað, að olía sé ófáan- anieg handa þeim á Norðurlöndum tál ferðariunar. Skipin áttn að stund» síldyeiðar hér i sumar, «n hætt við ttð þan komi of seint til þess, ef þaa eiga að sigla alla leið heim. Upphoðið á skemdn matvælunum úr Frances Hyde í gær, mun vera eitthvert skaplegasta uppboðið sem hér hefir verið haldið lengi. Haframjöl seldist á 17—35 kr. 100 pundin, en það besta mátti heita sama sem óskemt. Stór- söluverð á þvl mHn vera 37 kr. (landsstj.), Hveiti, alt lítið skemt að sögn, seldist á 30—40 kr., 126 punda pokar. Maís um 30 kr. Kaffi komst upp um 70 kr. pokinn og munu það hafa verið einna lökustu kaupin. Allmikið af strausykri var sslt á uppboð- inu og varð verð á honnm 20— 50 kr. fyrir 100 pund ensk. Hjónaefni. Ungfrú Ingigerður Guðjónsdótt- ir frá Brekkum í Hvolhreppi og Guðni Markússon mótoriati. Sláttur er nú að byrja hér snnnanlands. Nyrðra er einnig farið »ð slá, að því er sagt var nýlega í síma norðan úr Þiageyjarsýalu. Hefir gras sprottið ágætlega síðustu 10—14 dágana. Síld mun nú þegár komin töluverð á land á íaafirði. Er hún verkuð á sama hátt og áður og segjast útgerðarmenn þar vestra enga til- kynningu hafa fengið um maga- dráttinn. — Hver skyldi fá að „borgá brúsann1* ef Bretar sitja fastir við sinu keip? Jarðarför Jónasar sál. Jónssouar var afar- fjölmenn. Húskveðjuna hélt síra Friðrik Friðriksson. Alþingis- menn báru kiatuna út úr þing- húsinu að Goodtemplarahúsinu, en Templarar þar inn. Þar hélt síra Ólafur Ólafsson ræðu. Lik- ræðuna í kirkjunni flutti síra Bjarni Jónsson. Þingfréttlr. Nokkur ný lagafrumvörp hafa bæat við síðan í gær. M. Ól. og Sk. Th. flytja frum- varp um stofnun stýrimannaskóla (fiskiskipstjóra) á ísafirði á land- sjóðskostnað. B. E. Stefánsson flytur frumv. um erfðaíestuábúð á landsjóðs-og kirkjujörðum. E. Arnórsson o fl. flytja frv. um stefnufreat. G. Sv. og M. Guðm. flytja frv. til nýrra forðagæslnlsga, en E. Jónsaon flytur frv. um að nema forðagæslulögin úr gildi. Björn R. Stefánssou og Syeinn Óhfsson flytja frv. um að útibú Ltndsbankans á Austfjörðum ver ði sett í Snður-Múlasýslu. Til sölu: Rúm, rúmfatnaður úr 1 rúmi, borð, stóll, borð- dúkur, gardínur, þvotta- stell o. fl. A. v. á. Stúlka vön kvenfatasaumi ósk- ast strax á saumastof- una á Laugavegi 8. Kvæðið til Stephans G. Stephanssonar, sem birtist í blaðinu i dag var Víeir beðinn að flytja fyrir nokk- uð Iöngu síðan, en það hefir af óviðráðanlegum ástæðum dregisfe til þessa. Höfundur kvæðisins, Jón Hliðarskáld er alkunnur hagyrð- ingur. istir og miliönÍF eftir gharles ^arvice, 219 Frh. IræDda. En nú er eitfc, herra Wordley! Eg þarf að fá meiri peninga hjá yður og það undir eins. Eg þarf að senda Herons- fólkinu emhverja gjöf — reglu- lega góða gjöf, sem geti, að eg von«, látið það gloyma ölltf því umstangi og öllum þeim áhyggj- um, sem það hefir orðið að bera min vfflgna. Vesalings fólkið! Þetta var ekki því að kenna, en það var ritthvað skiluingslauqt. Herra Wordley saug upp í nef- ið. — — Það er eitt umtalsefni, kæra ungfrú ída, sagði hann — sem eg finn mig knúðan til að Ieggja blátt bann fyrir. Eg vil ekki heyra Jón Heron nefndan á nafn framaí. En hvað það snertir að aenda þeim eitthvað, þá eruð þér auðvitað sjálfráð að því að senda þeim hvað sem yður sýnist, enda þótt það væri alt að því helming- ur eigna yðar, en ef þér hina vegar vilduð spyrja mig, hvort þetta fólk ætti það skilið, þá--- — Eg var ekki að spyrja yður um það, siigði ída hlæj»ndi og lagði höndina á handlegginn á honum. Ea ætli það færi ekki annars að líta hálíilla út fyrir flestnm ef einum og sérhverjum væri goldið að verðleikam? Það rumdi eitthvað i Wordley gamla. — Á morgun skal eg leggja eitthvað af peningum innj i binka fyrir yður, sagði hann og svo getið þér farið þangað og fengið yður ávísanabók. Þér getið svo skemt yður við að gefa út ávís- anir þangafl til eg kem aítur. Hann dv&Idi þar svo lengi sem hann sá sér fært og lét vagninn bíða, en að lokum varð hann-að kveðja ídu og sat hún þá ein eftir og varð nú að setja sig inn í aller þær breytingar, sem orðn- ar voru á högum hennar. 'Hún sat stnndarkorn við arininníhug- leiðingHm sínum, en reis siðan á fætur og gekk im alt húsið, inn í hvert einasta heibergi og alstaðar uiflu endurminningamar á vegi homar við hverí fótmál svo að ‘segja. Þegar hún kom inn í bðkastofuna fanst henni næstum eins og faðir sinn sæti enn þá í stólnum með háa bakinu sem stóð á sinum stað við borð- ifl eins og áður. Hún’ settist í hann og handlék með lotningu bækurnar og blöðin, sem höfðu jafnan verið yndi og ánægja föður hennar. Hús stóð fyrir framan mynd hans og horfði á hana tár- votum augum og mintist hans með ást og söknuði. Þegur hún gekk um forstofuna var tnnglið nýkomið upp eg skein í gegn um gluggann. Hún opnaði dyrnar og gekk út á grashjallánn með Dónald og Bess á hælum sér, sem ekki höfðu vikið frá henni eitt augnablik síðan hún kom. Gekk hún hjailann á enda og mændi augunum til kapellunnar þar sem faðir hennar hafði falið fjársjóð- inn. Alt að þessu hafði geðshrær- ingiu og gleðin yfir heimkomunni haidið henni uppi, en nú greip hana eitthvert óyndi og óþreyja. Henni fanst alt autt og tómt og að hún mætti engrar gleði njóta vegna einhvers, sem hún hefði orðið að sjá á bak. Hún var raunar ekki í neinum vafa om, hver sá missir var og viasi það harla vel. Sitt gamla feðraheim- kynni hafði hún fengið aftur; hún var orðinn eigandi stórkost- Iegra auðæfa og sólskin heilla og hamingju brosti við henni á allar hliðar, en bjarta hennar fansfe henni vera kalt og ðautt og þetta sólskin vermdi hana ekki þó œð skært og fagurt væri, svo skært, að hún þoldi varla að líta í það. Hún átti nú við miklum arfi að taka og það var engin hætta á því, að henni mnnði verða vina«< íátt. Hún var bæði félaus o@ vinalaus þegar Stafford fyrst vafði bana örmnm og kysti hana, en þa var hún alsæl og ókvíðin. Gátu forlögin verið svo grimm. og grálynd aS ætla henni það hlutskifti að verða áldrei neinsar gleði aflnjótandi, Iosna aidrei við i þá hugarkvöl, sem nisti hjarta hennar í hvert ekifti sem húo hugsaði til hans? Hún royndiað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.