Vísir - 14.07.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAPÉLAG Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg Langardaginn 14. júlí 1917. 190. <bl. 6A0SLA Bíð Hin áeæta mycd PaladsleikhússÍÐB Þegar hjartað sigrar. Spennandi og áhrifamikill sjónleikar i 3 þáttnm, leik- inn af „Svenska Biograph- teatern" í Stocholm. Aðalhlutverkin leika: Lili Beek og Egil Eide. Konráð R. Konráðsson læknir. Þingholtsstræti 21. Simi 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. Mótorbátur 8 tonna með góðii vél, fæsí á leigu til flutninga o. fl. f lengri eða skemri ferðir. Upplýsingar í Landstjörnumii Hótel ísland. Simi 389. Hjartanlegt þakklæti votta eg öUnm, sem á margvíslegan hátt heiðr- uðu jarðarför mannsins míns sáluga, Jónasar Jónssonar þinghúsvarðar, og sýndn mér hluttekning í sorg minni. Kristín Hendriksdóttir. Hjartans jiakkir fyrir auðsýnda hluttekningu og samóð í veikindnm og við fráfaU og jarðarför okkar kæra föður, Bjarna Jóliannssonar. Fyrir hönd mina, systra minna og skyldmenna. Sænnn Bjarnadóttir, Laufásvegi 4. 2-3 menn vantar til ja^.ó'fcolacLj'o. nú þegar. Gott Raup. Ódýrt fæöi Talið i við Sigurjón Pétursson Hafnarstræti 16. HXTmeð e.s. VESTA. Barna- Ungíinga- Kar mamia- Begnkápur tyrír karlmenn. Rykfrakkar fyrir dönmr og niargt fleira. F0T FATABÚÐIN Hafnarstræti 18. Sími 269. Best að versla í „Fatabúðinni". Konn þá, sem lét telpu sækja blá cheviot- föt til raín 5. þ. m. (iimtudags- kvöld), bið eg nm að tala við mig sem fyrst af vissnm orsöknm. Sæunn Bjarnadóttir, Laufásv.4. Úrvals hangikjöt hjá Jóni frá Vaðnesi. NÝJA BIÓ Litli bilstjórinn. Ljómandi »kemtilegur sjón- leiksr, ltikinn af „Nordisk Films Co.“ Aðalhlutv. leiks: C.Lauritzen, Nic. Joliansen, Fru Helenc Gammeltoft. Þetta er saga nm unga fagra stúlku, sem ekki lætur neiuar hindrariir trufla sig í áformÍHn, euda ber hún glæsi- legau sigur úr býturo. Sveitastúlkan í höfnðstaðnum. Vitagraph myad. Fólk það, bem ráöiö er hjá h. f. Eggert Ólafsson \ við síldarvinnu á Reykjarfirði í suœar, aðvarast um sö koma til skips kl. 12 á hádegi þriðjudag þann 17. þ. m. — Fólkið og farangur þess verð- ur flutt um borð frá bryggjunni fram undan hús- um Geirs Zoéga kaupmanns. H.L „Eggert ÓIafsson“. Slmskeyti frá frettaritara ,¥isis‘. Kaupra.höfii, 13. júli. Flugvélasmiðjur Breta ern nú 1000 talsins. Stjórnmáladeilurnar í Þýskalandi halda enn áfram. Allnr stáliðnaðnr Bandarikjanna heinr verið tekinn í þjónnstn hernaðarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.