Vísir - 15.07.1917, Side 3

Vísir - 15.07.1917, Side 3
VlSlK 2-3 menn Frá Alþingi í gær. vantar til mótelijll nú þegar. Gott Kaup. Ódýrt fæöi, Talið i dag: við Sigurjón Pétursson Hafnarstræti 16. Síldarverkafolk þaö, er ráöiö er hjá mér, er beöiö aö koma til viötals mánudag 16. þ. m. kl. 4—6 e. m. Th. Thorsteinsson. Á dagskrá nd. voru ?1s 12 mál en a( þeim voru 3 tekin út aí dagskrá en hin afgreidd á 3 kl.- tímnœ. Afnám ullartolisins var til 3. nmræðu og afgreitt út úr deild- ínni. Frv. um stýfimanneskóla á ísa- fírði var tU 1. umr. og mælti flm. þcss M. Ó'. mcð því, en á móti frv. lagði Pétur Jóns?on og fceldi óséð að nokkur bót yrði að slíkvi ebólrstofnm, það væri mcst nnd- ir kepupravp'inu komið. Gera mætti l'ka ráð fyrir því að Norð- lemPngar ;og Austftrðingar vilia l'ka fá skóla, enda rétt að fyrstl stýtimannaskóli ntan Reykjavíkur yrði settnr á Akurey.i, vegna leg- innar. Ffv. vísað til 2. nmr. og menta- málanefudar í e. hlj. Um frv. um erfð&ábúð á Iands- sjóðs- og kirkjnjörðum t?laði flm- þe:s (B. R. St.) og kvaitaði im að stjóreiu hefði ekki séð sér fæifc að leggja frv. í þá áít fyrirþiug- ið og tðldi viðbúið að fremvarpið þyiíti umbóta við vegna þesshve ónógan tíma hann ,hefði haft lil að seroja það. Lvgði .tii að því væu visað til lendbúnaðprnefnd- Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía. Sími 214 Hið íslenska Sieinolíuhfutafélag. er. Sv. ól. t?laði blýlega im frv. en taldi það þurfa ýmsra lagfær- irga og V'ldi ví"a því til alsherj- evii. t'l þ*ss að tiyggja því sem vacdlegasta meðferð svo að því I fjarveru minni gegrir herra heraðslæknir Jón Hj- Signrðason, Laugaveg 46, læknis- störfnm fyrir mig. Sæm. Bjarnhéðinsson. -----------------------"H áuglýsið í VlsL væri sem vísust greið Ieið í gegn-' um þingið. Einar Arnórason (form. alshn.) Iagði á móti því, kvað málið land- búnaðarmál en e( lendbfinaðaro. vildi þá gæti hfin vafelaust feng- ið lögfræðislega aðstoð. Yar (rv. síðan vísað til landbún- aðarn. með 14 atkv. gegn 7. Síðesta málið á dagskránni sem umræðvr vrðu um, var írumvaip um breytmgu á landsbankalög- nnum (nm stofnun útibús i Suð- vTmfiiasýslu, i stað óákveðið & Austfjörðam). Út af því komnst Austflrðingaií'ÍT í deildlnni, tveir og tveir, í hár ssman og má þó gera ráð fyrir þvi að betur verði síðar. Pétur Jónsson studdi Norðmý'inga, en Bjaini frá Vogi og Gísli Sveinsson Sunnmýlingt. Yirtist heldur halla á Norðmýlinga, sem vildu hafa útibólð á Seyðis- firði og hvergi anuatsstaðar. Frv. vsr vísað til 2. umr. í e. hlj. og til e’lshevjarnefnder. í Ed. var enginn faudir. ísiir og milionir eftir gfharles jgarvice. 221 Frh. inn, sagði lávarðurinn ábyggilega, og eg hefi einhvern grvu um, að það verði ekki svo auðvelt að gera henni til hæfís hvað það snertir. Hfin ber það einhvern- Veginn með sér, að hfin mnni Vilja fara sinu fram. — Æ, það er nógur tímiun til «ð hugsa um það, sagði frú Baun- «rdaie. En um leið og hún sagði þetta, mintist hún þess, að Ját- Varður sonur sinn væri væntan- legur heim eftir eina eða tvær ^kur úr Austurlandaför, sem hann Var f og að hann vrr mjög á'ít- legu* maður og aðlaðrndi að fleir- »m fanst en móður hans einni. úaginn eftir komu enn fleiri gestir. Yirtust þeir aúir fagna ^jög heimkomu ídu og mæltu a'lir til vináttu við hana. Var það auðséð á öllu, að hún mundi ekki þu»fa að vera einmana leng- vr nema þá því að píps að hfin kysi sjálf að draga sig út úr. Að morgfii hins þriðja dags reið hún til Brandsmýrar í verslunprerind- um, að hún lét í vcðii vaka og mætti þá heira Wordley á leið- inni. Við b'ið hf-’s i vagninnm sat pngr” maðnr, sem ída gat sér undir eins t’l að mnndi vera kygginga’neistaTÍnn, enda vpt það hvorki meira mé m;nna en binn npfnknnni Harley. E>au námn öll staðar við vatn’ð og heilsuðnst og virti heira Hartley sumarhöll- ina, sem blaati þar við, vel og vandlega fyrir sér. Um leið og ída sneri við mcð þeim, spgði hann: — Þetta er Ijóœmdi ffHegur bústaður þsxna binumegin, ungfrú Heron. Hú°ið er að visu nokkuð íburðarmikið, en það er piýðilega frá því gengið og vandað og nýlt þar að aaki. Hver á það avnars ? — He\ia Stefán Orme átti það. sagði Wordley gamli Iágt. — Já, einmitt það! sagði berrá Haitley og kinbaði kolli einkar ibyggilega. Veitti ída því eftir- tekt, en vissi þó ekki hvernig á þvi stóð. Þaa sneiu nú ö'l heim tU Heíor?haHavipnBT gömla og er þau höfðu rnatast, tók bygginger- meistarinn pappír og penna og lagði riðn” fyrir þeim hvemig h?nn hugsaði sér breyíingpr þær, sem gera þyiíti á höl'inni. — Það þatf ekki og á ekki að bæta nelnu nýju við, eagði henn. — Þeð sm þér eigið að hafa íyiir augum, nngfrú Heron, erað endnrreisa húsið, endurreisa það með tilhlýðilegrl rækt og vara- semi. Það er stóimerkileg bygg- ing á Binn hátt og verður að með- höndlast með gætni og ef þér viljið tiúa mér fy*ir þessum starfa, þá vonast eg tll að viðgerðin verði semboðin hinni npprunalegu byggingu. Þetta mnn verða mér kærkominn stavfi og hugþekkur, en eg verð að segja yðmr hrein- skilnislega, að hann verður feiki- dýr, en hve mikill kostnaðHriun verður get eg þó ekki sagt með vissu (yr en eg er bfiinn að gsra nákvæmari áætlanir, en hitt get eg sagt, að húsið sé þess vert, að kostað sé nokkiu til þesB. Æt'ið þór að leyfa mér að ha(a ftjálsar henduT með þefcta? — Já, svaTaði ída — eg (el yðuT það Hgerlegs á hendur og læt yðfT sjálfráðan um það. Þavna komn þcaslr (járminir sem fað’T hennar hafði aflað sér a svo nndarlegan háfct, að minsta kosti i góðar ‘þarflr, og þeim var ekki betur varið til aunars en að reiea bið gamla höfðingjasetur, sem honum hafði þótt svo vænt im, til fornrar (rægðar. Byggingar- meistarinn varð effir og ætlaðiað ráðgast im bitt og þetta viðídu. En í þetta skifti (anst honum að henni væji ekkl sérlega Ijúft að tala miWð nm ástæður síuar og (yiirætlanir og sagði hún alt í ein* upp Úr þuT/u: — Dvelur Sir [Stefán enn þá i sumarhöHinui? Wordley var að gera einhveijax athugesemd’T í vaeabók slna og Ieit hann nú npp og horfði á hana undraudi. — Sir Stefán Oime! Góða íd« mln — vitið þér ekki — hafið þér ebki heyrt ------- — Heyjfc hvað, spurði hún og brá lifcpm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.