Vísir - 19.07.1917, Síða 4

Vísir - 19.07.1917, Síða 4
VISlli Botnvörpungurinn „EÁN” fer héðan norður á Eyjafjörð næst komandi laugardagskvöld. / Flutningi sé skilað í Sjávarborg kl. 1 e. h. nefndán dag. Magnús Blöndahl. Stúlkur þær, sem eg hefi ráðið til OLÉ TYNES tali við mig kl. 9 í kvöld. Felix Guðmundsson. Njálsgötn 13 B. fce_iAf nJiM fck — Bnjarfréttir. L ■ l Ifmwli á morgun: Guðrún Zoega, ungfrú. Hallgr. Beneuiktsson, káupm. Einar Jónasson, trésmiður. Eyþór Oddsson slátrari. Guðm. Þorleifsson, steinsmiður. Ingvar Sigurðsson, cand. phil. Guðm. Er. Guðmnndsson. Páll Ólafsson, prófastur. Talsimar Alþingis. 354 þingmannasimi. JJm þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing• mönnum í AJþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstofa. Bæjarstjórnarfnndnr verður haldinn í dag kl. 5 á venjulegum stað. Á dagskrá eru fundargerðir byggingarnefndar, hafnarnefndar, fjárhagsnefndar og dýrtíðarnefndar frá 14.—17. júlf, makaskifti á lóð við Nathan & Olsen, erindi St. B. Jónssonar nm leigu á lóð og brunabóta- virðingar. Svanur á að fara héðan til Stykkishólms eg Hvammsfjarðar á laugardag- UUL lagarfoss fer héðan til ísafjarðar og psð- an til Ameríkv. Héðan fer bann Mklega á sunnudag. Steinolíufélagið hefir nú fengið símskeyti frá New-York, nm að skip hlaðið ■teinoliu handa félaginu hafi farið þaðan þ. 15. þ. m. Parmurinn er 6000 tunnur; skipið heitir Frede- ricia. Þjófiaður nýr var framinn í fyrradag í Bazar Thorvaldsenafélagsins. Var þar stolið 65 krónnm í peningum úr púlti. Enginn merki sánst þess að brotist hafi verið inn og er þess helst getið til að opnað hafí verið með lykli. Eimskipafélaglð hefir fengið uímskeyti um að Villemoes og Gullfoas séu báðir komnir til Halifax, Willemoes á leið vestnr en Gullfoss á heimleið. Manu skipin bæði hafa komið þangað f gær. Botnvörpungarnir. Bragi fer norður á Hjalteyri í dag kl. 6, Bán fer norður á laug- ardaginn og Kveldúlísskipin á sunnudag. Af Vestu íórust, er hún var skotin í kaf: 1. vélameistari, bryti. kyndari og tveir hásetar; allir útlendir menn. Barst stjórnarráðinu skeyti frá Færeyjum í gær, þar sem frá þessu er skýrt. Hefir vafalanst verið farið eins að við Vestu og Ceres, báðar skotnar fyrirvaralaast og skot komið í vélarúmin og vélamennirnir látið lifið við vinnu sína. K. F. U. M. Jarðræktarvinna í kvöld kl. 8 V*. Til Keflavíkur fer bíll föstudaginn 20. þ. m. kl. 12 á hádegi. Nokkrir menn geta fengið far. Pantið far i síma 383. Krystal sápa nýkomin í verslun Guöm. Olsen. Bás og heygeymsla handa kú óskast til leigu í austurbænum. — [Upplýsingar á Laugaveg 27 austurenda uppi. I HÚSNÆB! 1 Stór stofa (6X6) eða tvö lítil herbergi œeð aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. hjá Guðm Egilssyni kaupm. [5 Stofa með húsgögnum á falleg- egum stað í bænum til Ieigu yfir sumarið. Afar lág leiga. Uppl. á Laafásveg 3. [320 Tvö sólrík heibergi með hús- gögnum til leiguísumar áKIapp- arstíg 1 a. [329 | FLUTTIR | Afgreiðsla „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [io | TAPAÐ - FDNDIÐ | Tapast hefir gullkapsel á sunnu- daginn frá barónshúsinu og að húsi Hans pósts. Skilist á Lindargötn 1 niðri- [302 Peningabudda fundin í austnr- bænum. A. v, á. [323 Peningabudda fundin áLaugav. Guðjón Einarsson, Gutenberg.[328 Blautt húðarskinn tapaðist í morgun á veginum frá húsi Þor- steins járnsmiðs í Vesturgötu nið- ur að Liverpool. Spjald bundið við merkt Jón Jónsson Hvammi Höfnum. Sklllst á Bræðraborgar- stíg 8. [330 Féiagsprent*miðjan. | YINNA Dppvartningsstúlku vantar á Ingóif. Upplýsingar um borð hjá Matteu Stefánsdóttur. [243 Kaupakona óskast. Uppl. kaffi- húsinu í Austurstræti 18. [269 Stúlka óskar eftir ráðskonu- ■töðu 1. okt. Upplýsingtr í Hildibrandshúsi. [298 Stúlka óskast til að suuma yfir lengri tíma i Lækiargötu 12 [297 Stúlka óskast nú þegar í vist, helst vön matreiðsiu. A. v. á. [306 Ung jstúlka óskar eftir skrif- stofustörfum frá 1. okt. n. k. Til- boð merkt „Skrifstofustörf“ leggist inn á afgr þes«a blaðs. [305 2 dnglegar kaupakonur óskast nálægt Rvík þyrftu helts að kunnn að slá. — Einnig óskast Ieigðir 2 duglegir vagnhestar í 3 vikur til mán. A. v. á. [303 Þvottakonu vantar að Vifilsstöð- nm. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni. [17 Stúlka óskast í sumarvist til inni- eða útistarfo. Uppl. á Lauf- ásveg 3. [321 12—14 ára telpa óskast sem fyrst um mánaðartima að gæta barna. Bergstaðastr. 1 uppi. [316 Duglega þvottakonu vantar nú þegar í Vörubúsið. Kaupamann vantar norður í Húnavatnssýslu. Hátfc kaup í boði Uppl. Smiðjnsjig 12. [319 ------------------------------- Kaupakona óskast á gott sveita heimili nú þegar. Uppl. á Lauga- Veg 20 a uppi. [322 Kaupakona óskast. Uppl. [hjá Sigríði Pálsdóttir í Defensor. [324 Lundi reittur og óreyktur fæst við Gamla íshúsið. [234 Morgankjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf i Garðastrætl 4 (uppi). Simi 394.____________[188 Kvenkápa og barnakerra til sölu á Bergatáðastr. 19. [325 Orgel til söln á Grettisgötu 10 niðri. [327 Til söln enskur söðull sveifar- laus. Vesturgötu 21. [326 Tií sölu vængjaborð með tveim sktffam. Uppl. Kárastíg 13 b. [331 * TILKTNNIN6 | Konur! Nýtt tölublað af „19. júní“, er komið út. Styðjið blað- ið með því að gjörast áskrifendur að því frá byrjun. Þar verða rædd þaumálervarðakonurnar og beim- ilin. — Afgreiðsla blaðsins er í Bröttngötu 6 (uppi) frá 3—5 dag- lega. [317

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.