Vísir - 22.07.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1917, Blaðsíða 4
v i e i b 3 duglegir sjómenn ðskast á sildarveiði. Góö ISLjjöx- ± boöi. Verða að fara með Botníu. Uppi. í E D E N í dag. fer norðnr um land í hringferð þriðjuðag 24. þ. m. ki. 12 á bddegL C. Zimsen. Bannlagabrotið. Það er nú upplýat, að eigandi vinfanganna sem fundast íyrirnt an Engey, er danskur maðnr, Han- san að nafni, sem verið hefir bryti á Mjölni og hingað kom með Úlfi frá Danmörka. Þvertóku aðrir skipverjar á Úlfi fyrir að þeir ættu uokkuð af þeim, og báru það &ð vínið hefði verið flutt að eigend- um Bkipsius óvitandi og i for- boði þeirra. Vísir hefir séð bréf (,,kopi“) sem Ó. G. Eyjólfsson hafði skriíað umboðsmanni sínnm 1 Khöfa, þar sem hann leggur áhersla á að þess sé gætt að skipið flytjl engar óleyfðar vörur. — Hafa vínföngin því vafalauit verið flutt án vitundar hans og amboðsmanns hans, og auk þeirra 2 kassar, sem enginn veit hvað Br í, ea eru eign frú Olsen kon- fektgerðarkonu. Út af þeim köss- um munu hafa sprottið sögur um tollsvik, raunar algerlega að ástæðu- lausu. Sagt er að eigandi áfengisins ætli að halda því fram, að hann h&fi ekki ætlað að flytja það á 3and hér, og koma brotinu á lög- regluna! Talsímar Alþingls. «É 354 þingma.nLXia.simi. Um þetta númer þurfa þeir ad Mðja, er œtla aB ná tali af þing- mönnum í Alþinrjishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 skrifstofa. Mmæli á morgun: Áatrós Samarliðadðttir, húsfrú. Jakobína Helgadóttir, þvottak. Gislíua Hjörleifsdóttir, hÚ3Írú. Sigurður Sigerðsson, bóksali. Jón B. Jónsson, stud. Kristmenn Þorkelsson, fiskim.m. Kraftur bænarinnar heitir mynd sem Nýja-Bió sýn- ir í kvöld. Margir hafa haldið að þetta væri sama myndin sem sýnd var bér fyrir nokkru með sama nafni, en það er ékki. Mynd þessi er mjög falleg að efni og öllum frágangi. Önnur mynd er sýnd þar, s@m þrír hinir beztu skopleikarar Dm& Ieika í, fram úr hófi hlægileg. x. Kolaleysið Sagt er að einhver botnvörp- ungurinn hafi átt að reyna að byrja síldveiðarnar með Tjörnes- kolum, og að kolin hafi þegar verið keypt í því skyni, er kola- skipln tvö komu hingað í fyrra- d*g. Engin ábyggileg rsynsla var þó fyrir þvi að kolin væru nothæf til þess og nú þarf lík- lega ekki að reyna það, sem þó væri rétt að gera. Hjónahand. Pétur Lárusson prentari og ung- frú' Ölafía Einarsdóttir voru gefin saman í hjónaband í gser. Landbúnaðarnefndir þingsins fóru austur í sýslur í gær í bifreiðum, koma ekki aftur fyr en á morgun. Þingfundir vetða því engír, fyr en á þriðja- dag. Borgarafundur verðar haldinn í d#g hér I barnaskólagarðinum kl. 4, um brauðverðið, eldsneytisvandræðin o. fl. Bakararnir mega fara að varasig! Frsm- varp er f?am komið á þingi, sem heimilar sveita- og bæjarfélögnm að taka branðgerðarhús, áhöld þeirra og efni eignarnámi, ef bak- ararnir af einhverjam ástæðem ekki skyldu sjá sér fært að halda áfram atvinnurekstri sínmm, en vitanlega gegn fullu endurgjsldi að óvilhallra msnna mati, Það er alsherjarnefndin í neðri deild sem ber fram írumvarpið. Knattspyrnan milli Fálkunga og Frsmmanna á íþróttaveliinum í gær, fanst á- hoífendarmm hin mesta markleysa. Ekki vegna þess að Fálkungar gerða ekkert„mark“, enFrammenn 5 í fyrri hálfleiknum og 3 í þeim síðari, en leikur Frammanna var svo gerólíkur því sem menn eiga að vesjast, og ómögulegt að af- saka þt»ð með því, að þeir hafi dregið af sér &f eintómri kuíteisi. Var auðséð að allur þoirí' áhorf- éndanna vildi að F?am yani glæsi- legan sigur, og var mikið klapp- að, er fyrstu mörkin voru gerði en svo var því steinhætt, Fram- menn áttu það ekki skilið. Og í síðari hálfleiknum var ekki borið við að klappa, nema þegar mark- vörður Fálkunga barg markinu, sem oft kom fyrir, því að knött- urinn var alt&f við markið. — Varði hann marbið mjög liðlega og er sennilega allfær knattspyrna- maður; en ekki var unt að sjá það á neinn, að aðrir félagar hans hefðu nokkru sinni fyr iðkað þá íþrótt. — Þess vegna var sigur- inn ekki samboðinn „beztu knatt- spyrnumönnum íslande“, og öll frammistaða B'rammsnna langt þ&r fyrir neðan. TILK7NNIN6 Sannud. 7. þ. m. tapaðist kíkir á veginum frá Miðdal að Geithálsi. Finnandi vinssml. baðinn að skila honum gegn fandarl. á afgr. þessa blaðs. [335 Sunnudaginn 7. þ. w. tapaðist kíkir á vegmum frá Miðdal að Geithálsi. Finnandi vinsamlega beðinn að ekilahonum, gegnfund- arlaunum, á afgreiðslu þessa blaðs [335 2 duglegar kaupakonur ðskasfe nálægt Rvík þyrfta helts að kunna að slá. — Einnig ósbast lelgðir 2 duglegir vagnhestar i 3 vikur til mán. A. v. á. [303 Þvottakonu vantar að Vífilsstöð- um. UppL hjá yfirhjúkranarkon- nnni. [1? Stúlka óskast til morgunverka nú þegar. Uppl. Þingholíestr. 12, _____________________________ [345 Kanpakonu eð& telpu til snún- inga vantar sýslumanninn á Blöndm ósi. Menn smii sér til Einars H. Kvaran, Aðalstræti 16. [353 Steindór Björnsson Grettis- götu 10, skr&utrítar, dregur stafi o. fl. [108 2 menn vantar til róðra nú þeg- ar. Uppl. hjá Gíala Halldórssyni Bergstaðastr. 23. [364 Ur?gur maðu? óskar eftir at- vinnu við skrifstofu eða verslen- arstörf nú þegar. A. v á. [369 Lundi reittur og óreitturj fæst við Gamla íshúsið. [342 Morgankjólar mesta úrvftl I Lækjargötu 12 a. [1 Barnavagn til sölu Bókhlöðust. 10 niðri. [359 Film-pakka-kassetter 9X12 cm. óskast til leigu eðs kaups. A. v. á. [299 Solunsofin ábreiða með íslenak- nm Jitam, mjög vönduð, hentug yfir legubekk, er tll eölu á Grett- isgötu 35 B [350 Umbúðapappir til söiu. Sími 528 ____________________________[352 Kransar úr lifandi blómum fásfc í Tj&rnargötu 11 B. [334 4 hjól undir barnavagn, jafn- stór óskast til kaups. Uppl. á Laugaveg 72 niðri. [36? Barnavagn óskast um tíma í skiítum fyrir kerru. Uppl, á Grett- isgötu 47. [362 Glitofin ábreiða til sölu Vest- urgötu 15 uppi. [365 Kápa, hattur og silkiblússa til sölu. Uppl. í Mjóstræti 4. ]363 Kransar úr lifandi blómum fásfc í Tjarnargötu 11 B. [334 Koffort til sölu á Grettisgötm Stór stofe (6X6) eða tvö lítll herbergi með aðgangi að eldhúsl óskast til leigu frá 1. okt. Uppl- hjá Guðm Egilssyni kaupm. [5 Félagsprentgmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.