Vísir - 23.07.1917, Blaðsíða 2
VlSJfí
Til mÍ'ikBÍK.
Borg«i8tjöEKakrIf«to(Kn kl. 10—1S c,;
Bæjarfðgetsskílfítafaia kl> 10—12 og 1— g
BæjsjjjjítSdkí2»skríM«.«a kl. 10—12 og
1-—&
íilandsbwaki kl. 10—4,
K. F. D. $£, A!sk. atnk sannnd. 8*/*
Bi««.
L. F. K. R. Bökaútlán mánudaga kl. 6—8.
Laadakotssplt. EeiaBéknuiitti ki. 11—1.
Landg&aiskina kl. 10—3,
Land*bðk?;Saís 12—8 *g S—8. Dllás
1—‘H
Land»sjélar, sígr. 10—8 og 4—5.
LandsBÍxinn, v.d. 8—10. Helga. dági
10—12 og 4—?.
Náttúrsgjlpaaafn l1/,—S1/,,
Pðstbúsií 9—7, sannad. 9—1.
SamábyEgSiíí 1—5.
Stjörnatváðssbdfitofocna; opaar 10—4.
Vifilsstaða’nselið: heimxöknir 12—1.
DjöðHeajais&fxii, opið daglega 12—2
A tvinna.
Nokkrir dugiegir menn geta íengið
langa atvinnu.
Lystliafendur snúi sér í dag til annars
hvors okkar undirritaðra.
Carl Proppé.
Jónatan Þorsteinsson.
/‘-takuL
riWr*
i
I
Afgraiisla blafeina á Hötii
*
Mand er opin frá M. 8—8 4
&
& kvfnjaai dsgi.
Inngangar írfi Vallantrnti,
§ Skrifttofa 6 nana atað, iuag. §
a frfi Álalstr. — Uitntjórinn tií
IviðtalB frá kl. 8-4.
Simi 400. P.O. BoxSOT.
& Prtntsmiljan fi Laoga
I veg 4. Sími Ul.
'§ Auglýsingna veitt nöttaka %
£ i Ln«ita*tjI5rKnER» eftir U. 8 w
$ 6 kvöldin. ^
íf! V
Sjóðstofnun
iyrir f átækar sængnrkonnr í Hafnarfirði
Stofnendar sjóðsins, hjónin Jón Eyjólfsaon fyrrum kaupmaður og
Signrjóna Jóakimsdóttir, hafa gefi 500 krónnr er vorði stofnfé minn-
ingarsjóðs sem beri aafaið
Bldmsveigasjdður
Sigurjdnu Jdakimsddttur
og sé tekjnm sjóðsins varið til styrktar fátæknm sængnrkonnm í
Hafnarfirði, samkvæmt nánari fyrirmælnm reglngerðar, ér samin verð-
ar og auglýat síðar.
Vér nndirritaðar, sem stofnendur sjóðsins hafa tilnefnt sem fyrstu
forstöðunefnd hans, gefnm að öðrn leyti allar nánari upplýsingar um
fyrirhugaða starfsemi sjóðsina og tilkynnum jafnframt hér með, að frá
þessum tíma veitum vér móttöku gjöfam til eflingar sjúðstofnun þess-
ari, fyrst um sinn, gegn kvittun sam síðar má skifta fyrir sérstök
minningarspjöld er út verða gefin fyrir sjóðlnn.
Hafnarfirði, hinn 21. júlí 1917.
Guðbjörg Kristjánsdóttir. Guðrún Stefánsdóttir.
Ingileif Böðvarsson. Þorbjörg Bergmann.
Þórunn Flygenring.
Borgarafundurinn.
Stjórn alþýðufiokksins boðaði til
almenno borgarafundar hér í barna-
skólagarðinum í gær kl. 4 til þess
að ræða ýms vandamál bæjarins,
svo sem eldsneytisvandræðin.brauð-
málið o. fi.
Jörundur Brynjólfsson fyrri
þingmaður bæjarins setti fandinn,
en málshefjandi var Þorvarður
Þorvarðsson bæjarfulltrúi, en Visir
heyrði að eins endir ræJn hans
og talaði hann þá um gallana á
mjólkursölunni í bænnm og hver
nauðsyn væri á því að bæjarfélag-
ið tæki að sér einkasölu á mjólk-
inni.
Næst honum talaði frú Jónína
Jónatansdóttir. Kvað hún Iands-
stjórnina hafa tekið að sér einka-
sölu á rjómabússmjöri, en hún léti
Sláturfélag Saðurlands hafs á
hendi útsöluna og væri smjörið
selt að eins i heiinm kvartelum
eða stórum bögglum. Væri það
fyrirkomulag ótækt, því með þvi
móti yrðu það að eins örfáir menn
sem gætu notið smjörsins. Bar
hún fram tillögu í þá átt að fund-
urinn skoraði á matvælanefndina
að hlutast til um að sölu á ís-
lensku smjöri yrði hagað eina og
sölu á smjörlíki, þannig að allur
almenningnr ga^ti einnig átt kost
á því að fá smjörið keypt (eftir
seðlum).
Ólafar Friðriksson vítti mjög
athafnaleysi matvælanefndar, eink-
um í því að koma Iagi á smjör-
sölnna og að sjá bænum fyrir
steinolíu. En Sig. Björnsson (mat-
vælan.maður) kvað háðar þessar
Vörutegundir vera fyrir utan verk-
■við nefndarinnar, og Ias því til
áönnuaar upp reglugerð stjðrnar-
ráðsins nm starfssvið matvæla-
nefnda. Til þess að matvælanefnd
geti haft afskifti af smjöraölunni
yrði því að gefa út eina reglu-
gerðina enn.
TiIIöga frú Jóninu var samþykt
í einu hljóði.
Frá Ólafi Friðrikssyni kom íram
till. um að skora á verðlagsnefnd
og stjórnarvöld bæjarins aðlækka
brauðverðið ef rannsókn verðlags-
nöíndar leiði í Ijós að verðið sé
of hátt og að gera ráðstafanir til
þess að brauðgerðarhúsin verði
tekin eignarnámi ef bakarar leggja
niður vinnu.
— Tillaga þessi v*r sömuleið-
is samþykt í einu hljóði.
Þá kom fram tillaga um að
skora á þingið að taka til greina
kröfu þingmálafundar Reykjavík-
ur um heimild handa bæjarstjórn-
inai til að tska að eér ©inkftsölu
á mjólk. — Var hún einnig sam-
þykt með mörgum samhljóða at-
kvæðam.
Enn kom fram tillsga (frá Ofto
N. Þorlákssyni) í þá átt að fund-
nrinn lýsti óásægju yfir aðgerða-
leysi í eldsneytisútvegunum og að
bann krefðist þess, að undið yrði
að því tafarlaust að afia bænum
brúnkola til vetrarins. Sú tillaga
sömuleiðis samþykt í einu hljóði.
Loks feom fram tillaga, sem ef
til vill hefir ekki verið búiit við:
um að fundurinn slcoraði á al-
þingi aS efla vínbannslögin og aulca
eftirlit með þeim.
Var sú tillaga samþykt með
fjölmörgum atkvæðum, en gegn
henni kvað fundarstjóri hafa verið
j réttar upp 3 hendur og 1 stafur-
Fleiri tillögur komu ekki fram,
og sagði þá fnndaritjóri fundinum
slitið. *
Fundnrinn var allfjölmennur og
íór vel og skipulega fram. Eæð-
ur voru mjög stuttar og stóð
fundurinn að eins yfir í rúma
klukkustund.
Erindreki í Ameríku.
Þuð hefir verið opinbert leynd-
armál síðustu daganna, að stjórn-
in hefir í samráði við bjagráða.
nefndir þingsins, ráðlðj Árna Egg-
ertsson, fulltrúa Vestur-íslendinga
1 Btjórn Eimskipafélsgsins, aem
erindreka íslendinga í Ameriki.
Fer Árni því vestur um haf með
Lagarfossi.
Öllum íslendingum er kunn
ósérplægni Árna og föðurlandsást
af afskiftum hans áf stofnun
Eimskipafélagsins, og enginnmun
efast um, að hann muni gera
sitt ítr&sta til að sjá hag lands-
ins borgið á allan hátt sem i hans
valdi stendur, er hann hafir tekist
þetta mikilvæga trúnaðar starf á
hendur. Og hugheilar hamingjm-
óskir fylgja honum héðan yfir
hafið.
Skammapésa
allmiklum um Indriða Einarsson
skrifstofustjóra, hefir launamála-
nefndarmaður Jósef J. Björnsson,
hinn marghrjáði atkvæð&biðill og
krossbsri frá síðasta sumri og
hausti, hnoðað saman af vanefn-
um sínum eða verið látinn hnoða
sáman. Á ritgutl þetta liklega
að teljast einhverskonar varnar-
tilraun af hálfu neíndarinnar. —
Skringilegtsýnistmanni, að nefnd-
in skuli velja til andsvaranna ekki
mikilhæfari mann. Eg hélt að
henni veitti þó ekki af að
tjalda því, sem hún kann að eiga
til.
Jobbi.
Erleað mymt.
Kbh. «/, Bank. Póstb.
Sterl. pd, 16,27 16.50 16,50
Frc. 60,00 62,00 62,00
Doll 8,43 8,55 8,60