Vísir - 23.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.07.1917, Blaðsíða 3
VlSIR Bannlögin. (Aðsent). Sg er lítill maður í litlu þoípi laagar til þess, að birta litla grein nm litla akynssmi, enaltof 'fflikla vanþekkingu og rótgróna illmensku. Fyrir fáum árum hlýddi eg á heilbrigðisfyrirlestur i ekki mjög fjarlægu landi, og gladdi|það mig mikið, að heyra þar ísland sett sem fyrirmynd og talið fyrst á bkði meðal Norðurlanda meðað- ðutningsbannið. En ekki fer nú að verða afgangur af því, að þaðfái að halda heiðri þessum, ef á því á að sannast gamli málshátturinn: „Hundur snýr aftur til spýu sinn- ar, og: Þvegið svín til að velta sér í sanr“. „Gefið gætur að hund- mnum, gefið gætar að hinumvondu verkamönnam, gefið gætur að hin- im sundarskornn..........Eg vildi óska að þeir, sem koma yður í nppnám, færa svo kngt að þeir létn Iimle3ta eig“, sagði Páll frá Tarsus. Já, eg vildi líka óska, að andbanningar þeir, sem nú ern að vaksa einB og úr einhverri ölvímu færu svo langt, »ð þeir drykkju sig útúr, yröa öilum til aðvörun- ar, orðtak og grýla um allan ald- ar, þessar eitarnöðrur í mannfé- laginu, s@m aldrei fá nóg af að ®yða mannslífum, ræna nánngann apilla heimilisfriÖBum, fjölga ekkj- mm, auka sorg, neyð, dauða, ósið- 'íerði og alslags spillingu. Það hefir verið sagt um marg- &n óreglumanií, sem eignast hefir góða konu, að það hafi orðið til þeas að gjöra hann að manni, og þa5 eru öflgasta átylla vonar minn- ar, að íslenskar konur séu nú þeirri þekkingu og þeim hæfileik- nm gæddar, að þær geti blíðkað þennan illræmda strák, sem liflr í andbanningum, eða þær fari þá að eins og fyrstu konur Rómverja sem gengu á milli vopua manna sinna og óvina þeirra, og skilji þannig menn sína frá víninu með áhrifum vits og vaids. Það hefir tekist áð hamra því inn í hausinn á jafnvel andbann- ingum, að víaið sé skaðlegt, af því hin Ianga reynsla, með þeim mörgu víðtæku og hryllilegu af- leíðingum, hefir orðið öilam svo augljós, að ómögulegt er fyrir sjáandi menn að byrgja augun fyrir því; „en það eru,þessi smán- arlegu .ófullkomau bannlög, sem ekki er hægt &ð þola“, segjaþeir Þá vii egspyrja: Ef einhver, sök- um veikinda, ekki er fær um að gegna starfi sínu, eigum við þá aliir í vanviskunnar hetjumóð, að ráðast á hann og grýía, eðaleita honum hjálpar? Eg hygg það seinna eigi betur við sútímann. Eða eigum við að segja, að þessi gömlu góðu iög: „Þú skalt ekki mann deyða. Þú skalt ekki stel&“ o. s. frv., séu ófullkomin af því þau eru svo hrsparlega fótum troðin? Svo spyr eg aftur: Eig- um við að afnema bannlögin af því þau eru ófullkomin og illa haldin, í stað þess að styrkjaþau og vekja hlýðni við þau? Það kveikir heilagan vandlæt- ingar eld í hjörtum þeirra, sem nokkra tilfinningu hafa, að sjá níðinga, sem litað hafa kanski Unga æfi til þess að kúga lítil- magnann, ganga um, ýmist með I ógnandi ráðríkju sniði eða tælandi fláttskap og undirferli, til þess að safna áskrifendum til stuðninga sínum vondu áformum. Og hver er svo jökulkaldnr, viljalaus og steindauður fyrir því, sem mann- legffl velferð áhrærir, að hann nú eftir hlé þetta, þori að hjálpa til að opna Iandið fyrir þessu ban- væna flóði, sem þá með auknum þunga eflaast mundi brjótast inn yfir strendur þess. Og einstakt mætti það kallast, ef einmitt nú þegar önnur Iönd í óða önnum eru að berjast fyrir bannlögum og til dæmis hvert fylkið eftir annað I Banderíkjnnum eru að banna með lögnm innflutning á víni, ef íslendingar þá hefðu fengið þann óhug á þeim, að þeir færu að afnema þau. Eg býst við að margur vilji klína á mig of- stækistitli, en engu tapa eg við það, og eitt veit eg, að ekki er eg innbiásinn af anda fslenskrar bindindisstarfsemi, því henni er eg lítt knnnur og hefi aldrei tek- ið þátt í Goodtemplara-félagsskap, og hugga mig því við að ofstæki mitt, ef einhver skildi kalla, sé frumlegt. Að endingu vil eg óska, að eg gæti látið alla hryggðarleiki vín- sögunnar, uppmálaða með skírum dráttum í lifandi sjónhverfingum, Iíða fyrir angu allra, sem ekki eru aðeins hold og hlóð, og er eg þess fullviss að allir skelfdust er þeir sæu þann vonda i réttri mynd einni, og fældust Ijóns öskrið, þó honnm í „Ijósengik- mynd“ takist að tæla marga. „Yei þeim, sem kalla hið illa gott og hið góða ilt“. Es. 5. „Vei þeim, sem kappar eru í isíir og miliöniF eftir gharles fgarviee. 229 Frh. 40. kapituli. ída svaraði engu, en laut áfram og stsrði í aringlóðina og má vera, að það haíi váldið roðanum, sem færðist í andlit hennar. — Eg skil ekki hvað mannin- am hefir gengið til að þjóta svona á hala veraldar, eða hvers vegna hann skundar ekki heim aftar til þess að giftast heitmey sinni, sem hefir gnægt auðæfa handa þeim ^áðum og yrði ein hin allra feg- ursta og tilkomnmesta lávarðsfrú. meðal annara oiða — hafið í>ér aokburn tíma séö þennan nú- verandi Hiehliffe lávarð, ída mín? — Ójá, séð hefi eghann, svar- aði ída í þeim tón, að anðhoyrt var að hún ætkðist ekki til, að þessu yrði haldið lengra. — Má ®g ekki bjóða yður svolítið meira fe? Ekki það? Langar yður til a5 sjá hvað húsasmiðunnm miðar? Mér sýnist þeim muna vel áleið- is. Nú þurfa þeir bráðnm að fara að eiga við þennan hluta hússins og eg er að hugsa am að fara eitthvað burt um tima, til útlanda ef til vill, bætti hún við, þó að hún hsfði aldrei ætlað sér þetta fyr en á þessari sömu stundu, enda var það eingöngu frú Banner- dale, sem kom henni til að afráða þetta með því, sem hún hafði verið a5 segja um Maude Fal- coner. Frú Bannerdale brá allmikið við þetta. — Æ, fyrir alla muni, gerið þér þ&ð ekki, elskan mín góð! sagði hún. — Hvers vegna getið þér ekki komið til okkar, ef þér á annað borð þurfið að flytja úr húsinu? Það væri reglulega fallega gert af yður. ída stundi hálfþreytulega. — Eg býst nú ekbi við, að þeir boli mér beinlínia burt úr húsinu, sagði hún, — heldur ímynda eg mér, að eg geti fsngið þá til að eftirláta mér tvö eða þrjú her- bergi. Frú Bannerdsle hélt nú heim- Ieiðis og flutti þeim feðgum held- ur en ekki óvænt tíðindi. — ída er að hugsa um að ferð* ast eitthvað i burtu, ssgði hún yfir borðum, meðal anuaro, sem bar á góma. Játvarður var að ;bera vínglas að vöram sér, en hætti við það á miðri laið, og lét það aftur á borðið, fullur uggs og ótta. — Okkur verður eftirsjón að henni, sagði Bannerdale eldri með hægð og forðaðist að líta framan í son sinn. Fleira var svo ekki um þetta talað, en daginn eftir gekk Ját- varður inn tíl móður sinuar og lét hún ekki blekkjast fremur en aðrar mæður þó að hann væri kaldur og rólegar á svipinn. — Eg ætla að skreppa yfir um til ungfrú Heron, sagði hann. — Á eg að skila nokferu frá þér? Frú Bannerdale leit á hann og lýsti móðuráhyggjan sér í svip hennar. Það var hennar innileg- asta og heit&sta ósk, að honum gengi alt til láns og farsældar og fanst henni ekkert æskilegra en %ð ástir tækjust með þelm íduog víndrykkju og öflugar hetjur í því að byrla áfengan drykk“. Es. ð, 22. „Vei þeim, sem rísa árlamorg- uns, til þess að sækjast eftir áfengum drykk, sem sitja £ram á nótt eldrauðir af víni“. Es. ð, 11. „Vei þeim, sem gefur vini sín- um að drekba úr skál heiftar sinnar, og gerir þá jafnvel drukkna til þess að sjá skömm þeirra“- Hab. 2, lð. Vei þeim, sem veita ranga úr- skurði og færa skaðsemdar ákvæði í letur, til þess að halla rétti fátækra og ræna lögum hina nauðstöddu". Es. 10, 1, 2. „Hver æjar? Hver veinar? Hver á í deilum? Hver kvartar? Hver fær sár að þarflausu? Hver rauð augu? Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til þess að bergja á krydd- uðum drykkjum. Horí þú efeki á vinið, hve rautt það 6r, hversu það glóir í bikarnum og rennur Ijúflega niður. Að síðnstu bítur það sem höggormur og spýtír eitri sem naðra. Augu þín munu sjá kynlega hluti, og hjarta þitt mæla fláræði". Orð. 23, 29—33. „Vei þeim, sem reisir stað með manndrápum og grundvall&r borg með glæpum". Hab. 2, 12. P. S. Aths. Þó að höí. vitni mjög í fitn- ingnna, verður þó að taka það fram að Vísir vill ekki gera öíl orð hans að sínum. honum og sá ráðahagur hinn ákjósanlegasti. ída var flestnm stúlkum fremri hvernig aem á var litið og j&rðeignir hennar og þeirra lágu saman að heita xnátti. Bæði höfðu þau Bannerdale hjónin eér- lega mibið álit á ídu og vissu sö hún mundi reynast góð og sköru- leg kona og húsfreyja, en jafn- æskilegt og álitlegt að þetfca var altsaman, þá varð það þó aðeins til þess að auka frú Bannerdale áhyggjur og órósemi. Hún tók eftír því, að sonur hennar var prúðbúinn mjög og einkar alvar- legur. — Eg bið hjartanlega að heilsa ídu og segðu henni að----------hún leit nndan til þess að hann akyldi ekki sjá hvað henni var órótt innan brjósts — nei, það er svo ekki annað, en það er Iíka nóg og sro óska eg þér alirar gæfsi og farsældar, elsku drengurinn minn! — Eg þakka þér fyrir, móðir mín góð, sagði hann stiililega. — Gæfa mín eða ógæfa er öll kom- in undir henni. tda vár í þann veginn að stiga á hestbak þegar haun bar að »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.