Vísir - 25.07.1917, Síða 1
Útgefandl:
HLUTAFÉLAG
Eitstj. JAKOB MÖLLER
SlMI 400
VISIR
SkrifBtofa og
afgreiðsla í
HÓTEL ÍSLAND
SÍMI 400
7. árg
HiðTÍkadaginn 25. júlí 1917.
201. tM.
6AHLA Blö
Gullkvörnin.
ÁhrifamikiII sjónleikur
í 4 þáttum.
Leikinn af ágætnm
dönskum leikurum.
Mynd þessi sýnir glögg&r en
nokkur önnur, hrernig hið
þráða gull getur orðið til
gagns og gleði, en um leið
hvernig þ»ð annarsstaðar get-
ur orðið mönnum til stórrar
óhamingja, eins og hér sést
á harðneskju föðursins gagn-
vart dótturinni.
fjgT
f Larsen&Petersen
Fianofaörik Köbenliavn
Kinkasala fyrir ísland
|| í Vörulinsinn.
jgl Nokkur Piano fyrirliggj-
andi hér á stsiðnum-, sömu-
^ leiðis Pianostólar og nótur. ^
Laxveiðameu!
1000 stórir og vel lifandi ána-
maðkar til sölu. A. v. á.
mu8.
Steyttur hvítasykur fæst nú í
stærri og smærri kaupum án seöla
hjá
Jes Zimsen.
Kaupmenn!
n & •% i»!Mysu_’ G°uda-»
USiar | Mejeri-, Ejdam-
nýkomnir í heildsöluverslun
Friðrik Mapússon & Co.
Nyr Lax
fœst í dag í
Matarverzlun Tómasar Jónssonar.
Ví&dr óp
E’SJSISiSEEHISJSJSUSiSJS
■ Konráð R. Konráðsson
læknir.
Þingholtsstræti 21. Simi 575.
Heima kl. 10—12 og 6—7.
Mótorbátur
8 tonna með góðri vél, fæst á
leigu tll flutninga o. fl. í lengri
eða skemri ferðir. Upplýsingar í
Landstjörnunni
Hótel íaland. Sími 389.
NÝJA BtÖ
Hálfsysturnar.
Sjónleikur í 3 þáttum
leikinn af Nordisk Films Co.
Aðalhlntverk leika:
C. Lauritzen, Rob. Sehmidt,
I. Berthelsen, A. Hinding.
Töluaett Hæti,
Eaupið Tisl
4 duglegir flskimenn
geta fengið piáss águfuskipinu „Skúmur'* við síld-
veiðar.
Upplýsingar gefur skipstjórinn.
50—100 föt söltuð tóðursíld
fæst keypt. Semjið þegar við
‘0,einhoI1 ltiehtei*, Ólafsvík.
Símskeyti
írá fréttaritara ,Visis‘.
Kaupm.höfn, 24. júli.
Allar líknr eru til þess að liðveldi verði komið í
Rússlandl fyrir fnlt og alt innan fárra daga.
Líam hefir sagt Þjóðverjum stríð á hendnr.
Þjóðverjar segja að Rnssar sén enn á flótta.
Sennilegt er að Kerensky ætli að hraða því sem mest að
koma lýðveldisstjórnarfyrirkomulaginu formlega á, til þess að friða
fólkið, í þeirri von að firra landið fullkomnu stjórnleysi, hvort sem það
tekst eða ekki. Annars varð asmkomulag um það milli hyltifigar-
manna þogar eftir stjórnarbyltinguna að fresta því að taka endanlega
akvörðun um stjórnarfyrirkomulagið til ófriðarloka.