Vísir - 25.07.1917, Qupperneq 3
VISIR
Hjálp nauðsynleg.
Nokkrir menn héðan ór bæn-
om réðust á „Escondido“, þegar
hún fór héðan i Englandsferðina,
þar á meðal yoru þrír ótlendlng-
ar sem skildn eftir konnr og börn.
Skipið var skotið i kaf, eins og
knnnngt er, og frá þeim degi
fá mennirnir ekkert
kanp og hafa verið atvinnn-
lansir síðan; annað ekki knnnngt
að minsta kosti. Heimili þessara
manna hér í bænnm ern als-
1 a n s, konurnar snmar með 3—4
nngbörn, eiga hvergi athvarf og
neyðin stendur fyrir dyrnm. Menn
þeirra hafa lagt sig í lífshættn i
landsins þjónnstn, þeir fengn kanp
meðan skipið flant, en eftir að
það var skotið í kaf nndir þeim,
fá þeir ekkert. — Skyldi slikt
eiga sér stað nokkurstaðar annar-
staðar?
Það má telja það alveg víst,
að fyrir skyldnliði þeirra manna
af skipi þessn, sem bósettir vorn
i öðrum löndum, sé séð. En fyrir
skyldnliði þeirra, sem hér áttn
heima, verðnm við að sjá, svo að
það líði ekki neyð. Vonandi verð-
nr þess ekki langt að bíða, að
mennirnir fái atvinnn aftnr, ©n á
þessum tímnm þola fátækar fjöl-
skyldur ekki atvinnnleysi viknm
saman.
Landsstjórnin telnr það sýni-
lega ekki skyldn sína, að a)a önn
fyrir þesan fólki, eða að greiða
því bætnr. Hón hefir ekki einn
sinni tiikynt konnnnm að skipið
hafi farist, eða hvort menn þeirra
hafi komist af, særðir eða ósærðir,
á annan hátt en í blöðnnnm.
Hvað vilja Reykvíkingar gera?
Vilja þeir ekki rétta konnnnm og
börnnnum þeirra hjálparhönd?
N. N.
V örutollslö gin.
Framlengd um óákveðinn
tíma?
Lög um vörutoll vorn sett á
alþingi 1912 en gert ráð fyrir
þvi að þau yrðu endurskoðnð inn-
an ársloka 1915, en ór því varð
ekki og á þinginn 1915 vorn
lögin því framlengd til ársloka
1917. E>að þykir nó, sem von-
legt er óráðlegt eða ókleift að
setja ný ekattalög á þessn þingi
og er þvi óhjákvæmílegt að fram-
lengja lögin enn á ný.
Stjórnin virðist ekki hafa
munað eftir því, að lögin
áttu að ganga ór gildi nm næstn
áramót, og því ekki þegar í þing-
byrjun lagt fyrir þingið frnmvarp
nm framlenging á gildi þeirra,
og var þó vitanlega gengið ót
frá því að þan yrðn i gildi næsta
fjárhagstímabil er fjárlagafrum-
varpið var samið. — En, sem
betnr fer hefir stjörnin „rankað
við sér“ og nó lagt frumvarpið
fram og þannig orðað, að lögin
sknli vera i gildi þ a n g a ð t i 1
öðrn visi verður á-
k v e ð i ð.
í ástæðnm fyrir frnmvarpinu
segir stjórnin ekki annað um
þetta ákvæði en að ekki virðist
ráðlegt að taka vörntollslögin til
énduskoðunar á næsta þingi „með
það fyrir augum að setja fram-
bóðar skattalðg“, vegna þess að
ófriðnnm bafi ekki verið lokið
fyrir þing 1917, eins og þingið
1915 mnni hafa gert ráð fyrir(!)
Það verðu nó ekki séð að von
. sé minni til þess nó, að þíngið
1919 vérði fært nm að taka vöru-
tollslögin til „endnrskoðnnar" en
var 1915, um að þetta þing gæti
það, heimsstyrjaldarinnar vegna.
Ef von var þá nm að ófriðnnm
yrði lokið fyrir þing 1917, þá
er sannarlega ekki síðnr von nm
það nó, að honum verði lokið
fyrir þing 1919.
Ástæðan til þess, að növerandi
stjórn viil láta framlengja lögin
nmóákveðinn tíma, getar
þvi ekki verið önnnr en só, að
stjórnin sjálf vilji ekki og
ætli ekki að „endnrskoða
Vörntollslögin“; þ. e. að gera til-
lögu nm frambóðar skattalög,
því það er vitanlegt að þingið
hefir aldrei ætlað að hafavörntoil
til frambóðar.
Það er ekki fremnr ástæða til
að frámlengja lögin ótakmarkað
nó, en var 1915, og síðnr en svo.
Þó að ófriðuinn standi lenguren
til næsta þings, sem ólíklegt er,
þá má framlengja lögln aftur þá.
Þvi væntanlega óttast stjórnin
ekki að hún gleymi þeim alveg
þá, og að enginn verði til að
minna hana á þau. Enda væri
henni þá auðvelt áð láta setja
þan á minnislista til frekari fall-
vissn! — En verði lögin fram-
*
Istir og milionip
eftir
jgharles ^arviee.
231 Frh.
met sóma þann, er þér hafið sýnt
mér. Mér er ekki sýnt nm að
láta tilfinningar mínar i Ijóni
fremnr en yðnr, þó að eg álíti
raunar, að þér hafið ekki nnt
sjálfum yður sannmælis hvað það
snertir. Þér hafið nó talað við
mig bæði vel og göfagmannlega
og er eg yður mjög þakklát fyrir
það. Eg vildi 'óska, að eg gæti
játast yðnr.
— Gerið þér það þá! sagði
hann með ákafa.
Hón hristi höfuðið enn á ný
og leit framan í hann róleg og
angurvær og sagði síðan ofarlágt:
— Eg elska yður ekki, Ját-
Varðnr lávarður.
Eg sagði' aldrei og hugsaði
aldrei, að þér gerðnð það, svaraði
hann hiklanst. — Hvernig ætti
það líka að vera? Þér hafið ekki
kynst mér nema örskamman tima;
eg er ekki oá flysjnngnr að halda,
að þér hafið felt hng til mín svona
undireins. Eg er að eins að biðja
yður að lofa mér að reyna »ð ná
ástum yðnr oj hylli — Og eg
vona líka að mér takist þa5, sagði
hann svo einlæglega og drengi-
lega, að hann hefði vafalaust bor-
ið signr ór býtnm — ef ída
hefði ekki verið sigruð áðnr. —
Ef þér að eins vildnð gefa mér
einhverja von, segja að þetta væri
ekki alveg óhngsandi — að eg
mætti reyna---------
ída brosti dapnrlega.
— Já, ef eg segði alt þetta —
en eg get það nó ekki. Þér hafið
nó, herra lávarður, játað mér ást
yðar og það væri þess vegna
ekki sanngjarnt eða hreinskilnis-
legt — — en verið þér annars
ekki að reyna að sannfæra mig
eða telja nm fyrir mér. Sjáið
þér ekki hvað það væri hræðilegt
ef eg Iéti yðnr vera þeirrar mein-
ingar, að mér kynni ef til vildi
að geta þótt vænt um yðnr eða
elskað yðnr, en efndirnar yrðu
svo engar?
— Þér megið ekki neita mér
— fyrir Gnðs skuld — það meg-
ið þér ekki gera, sagði hann og
brá litum.
Hún sneri sér undan með tár-
votnm angnm, en það vildi hón
ekki láta hánn sjá.
— Eg — eg verð að fá um-
hngannarfrest, sagði hón eins og
i einhverskonar örvæntingu. —
Viljið þér ekki leyfa mér að í-
hnga þetta tvo eða þrjá daga?
Eg vil reyna að verða við ósk
yðar — en eg þarf að hugsamig
vel nm og svo er líka nokknð
annað, sem eg þyrfti að segja
yður.
Hann setti dreyrrauðan.
— Ef það er eitthvað fortíð-
inni viðkomandi, einhver ann&r —
nójá — þó að eg unni yður eins
heitt og eg geri, þá hefi eg samt
tekið eftir þvi, að það amar eitthvað
fleira að yðnr en söknuðnrinn eftir
föður yðar heitinn — en ef þetta
er Iiðið og nm garð gengið, þá
læt eg mig það engu skifta. Eg
veit og finn, að eg get látið yðnr
gleyma því hvað svo sem það er.
Þérmegið reiða yður á mig, ída.
— Gefið þér mér tveggja daga
lengd nm óákveðinn tima nó, þá
mega menn eiga það vist, að þar
með sé „slegið striki“ yfir „eni-
nrskoðun“ þeirra næstn áratugina.
Sbr. tollhækknnina frá 1905(?).
Þar sem stjórnin segir í „ástæð-
nm“ sínum fyrlr frumvarpinu, að
landssjóði sé hinsvegar nanðsyn-
legt að fá ekkl minni tekjnr en
áður „af aðfluttum vörum*
(leturbr. hér), þá liggnr nærri
að skilja það svo, að stjórnin geti
als ekki hngsað sér neina aðra
leið, til að afla landssjóði tekna í
nótið eða framtíðenmeð tollum
á aðfluttum vörum. Og það
kemnr enn berar fram í niðurlagi
ástæðanna, sem er á þessa leið:
„Þar sem heldnr ekki sýnist
hægt að segja neitt nm það, hve-
nær ástandið i heiminnm kemst i
það horf, að hægt sé að byggja
á því framtíðartolilög-
g j ö f (letnrbr. hér), hefir stjóm-
innni þótt réttast að hafa fram-
lengingartímann óákveðinn, en
gengnr ót frá því, að vörutollslög-
in verði tekin til endurskoðunar
þegar tök þykja til“. Þar aem
Btjórnin áðnr tal&r nm aö setja
„frambóðar skattalög" virðisthón
þvi eiga við ekkert annað en „fram
tíðartoll-löggjöf“.
Það er nó alknnnugt, að vörn-
tolllslögin hafa frá npphafi verið
óvinsæl, vegna þeas að menn vilja
ekki alment fallast á þá kenningu
að enga tilrann beri að gera til
þess að Iáta gjöldin til landssjóðs
koma sem rettlátast niðn. Þau
eiga jafnvel mikinn þátt i því, að
þjóðin hefir vaknað til nmhngsun-
ar um, hve afar ranglát öll toll-
löggjöf vor er og að nó er svo
umhngsnnarfreat, sagði hón og
vék sér frá honnm.
Hann gerði sér þetta nndirelns
að góðu, þó lítið væri.
— Tvo daga, tuttagu daga ef
þér viljið, sagði hann. — En
meðan þér eruð að skoða huga
yðar nm þetta, þá verðið þér áð
eina að háfa það hngfast, að eg
elska yður af öllu hjarta og um
alla hlnti fram, að íoreldrar min-
ir mnnu bera yður á höndum sér
og fagna yður sem dóttnr sinni
og að--------Nei, eg skal ekki
fara fleiri orðnm nm þetta, því
að eg er hræddnr nm, að eg
mistí þá alla stjórn á sjálfum mér
— og nó ætla eg að fara.
ída sté á hestbak þegar hann
var farinn og reið npp á háisbrón.
Þar nam hón staðar og fór af
baki og sökti sér ofan i hngsanir
sinar. Hón gat ekbi dregið ást
hans og einlægni í efa og fann
það glögt með sjálfri sér, að hann
mnndi koma henni til að gleyma
ölln öðrn ef hón játaðiat honum.
Hón vissi lika, að henni var nauð-
ugnr einn kostnr að velja sér
eitthvert mannsefni, svo að það
var ekki ófyrirsynju, að hann