Vísir - 25.07.1917, Page 4

Vísir - 25.07.1917, Page 4
V1S1K komið að líklega allnr þorri lands- rnanna er gersamlega andvígar öllnm tollum á aðflattam naið- synjavörum. Þess ætti því að mega vænta af þinginu, að það samþykki ekki þessa meinleysislegn Iöghelgun tollasteínnnnar, sem fólgin er i þessn framlengingarfirumv. stjórn- arinnar. Simskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 24. júíí 17. Verkamannaráðið i Rúss- landi heiir geflð stjórninni nmboð til að halda nppi her- aganum með öllnm meðnlnm. Rússar haía gert áhlaup á Wilnavígstöðvunum (norður frá). Bæjarfréttir. áfmæli & morgun: Guðrún Blöndal, kenslukona, Yaldimnr Eyjólfsson, skósmiður. Richtrd Braun, kaupm, Jón Brynjólfsson, kanpm. Talsímar Alþingis. 354 þingmannasimi. Vm þetta númer þurfa þeir að liðja, er œtla að ná tali af þing■ mönnum í Álþingishúsinu í síma. 411 skjulafgreiðsla, 61 akrifstofa. JÞingfréttir. Sigurður Sigurðsson flytsr frv. á þingi um forkaupsrétt lands- sjóðs á jörðum og vill láta land- ið fá forkanpsrétt að öllum jörð- um á landinu sem ganga kaupum og sölum og fyrv. kirkju- og þjóðjörðum sem tir sjálfsábúð ganga ef hvorki leiguliði eða sveitar/é lag vill nota forkaupsrétt sinn. Björn R. Stefánsson flytur frv. im breytingu á sveitustjórnarlög- anum i þá átt, að menn skuli ekki missu atkvæðisrétt sinn um sveit- armálefni, þó þeir'þiggi af sveit, ef þeir eigu fleiri en 4 börn í ómegð og sveitarstyrkurinn er ekki meiri en sem svarar 70 króna meSlagi með hverju barni. Telur flutningsmaður það rangt, sem það og er, „að svifta menn almennum þegnréttindum, þótt þeir hafl unn- ið meira að mannfjölgun í kndinu en það, sem af eigin ram- leik hafa getað alið önn fyrir, enða oft öðru en fyrirhyggjuleysi um að kenna“. En því nær frv. ekki til kosningaréttar til alþing- is, að þar er stjórnarskráin það „ljón á veginum", sem ekki verð- nr yfirstígið á þessu þingi, segir flm. — Frumvarpið er gott en blýtur vafalaust nafniö „mann- fjölgunarfrumvarpið". Einar Arnórsson og Gísli Sveins- son flytja till. til þgsál., um að skora á stjórnina að nndirbúa og leggja fyrir þingiö, svo fljótt sem unt er, frv. til laga um endurbætur á gildendi löggjöf um hjúsk&p&rslit og afstöðu foreidra til barna. • Fj árræktar menn bestir á landinu aegir „Norður- land“ að Þingeyingar muni vera taldir, enda sé það íarið að tiök- ast að Sunnlendingar sendi efni- lega isngft menn norðnr þaugaö til dvalar vetrarlangt, til þess að kynnast fjárhirðing þar. S. 1. vetur dvaldi Guðm. Jónsson frá Efranesi í Mýrasýslu á Þverá í Reykjahverfl hjá Árna bónda Jóns- syni, sem telinn er með bestu fjármönnum Þingeyjinga og segir Nl. að hann þykist bafa varið vetrinnm vel og að flestir lands- menn geti lært eitt og annað af Þingeyingum I meðferð og hirð- ingn sanðfjár. „Samb. ísl. 8amvinnnfélaga“ Bamþykti á aðalfundi sínnm, sem haidinn var nýlega á Akur- eyri, að setja á stofn aðalskrif- stofn í Reykjavík á þessn ári. Hallgr. Kristinsson er aðalfram- kvæmdarstjóri sambandsiss og er hann nú flnttnr hingað. Seglskip sænskt, kom hingað í gær með timburfarm til Pétnrs Ingimnnd- arsonar, en kolaskip ekkert. »Borg“ á að fara norðnr i dag, siðd. M-b Hermóðnr, sem hingað kom i gær, er ekki eign 0. Johnsons & Kaaber held- nr fiskiveiðaféUgsins „Dröfn". Slys í kolanámu. Anstan af Eskifirði barst sú fregn hingað í gær, að maðnr einn, Ögmnndnr Ögmnndsson að nafni hafí rotast í kolanámu þar eystra. Hafði fallið steinn á höfnð bans og hann dáið nær samstnnd- is. — Allskörnlega grein flutti Templar síðast nm áakornn andbanninga, sem birt hefir verið í flestum blöðum bæj- arlns. Lýsir Templar alla þá sem undir áskorun þessa hafa ritað margfalda ósannindamenn að öUum staðhæfingunum, sem þeir létn /ylgja éskoruninni. Væri ráðíegt fyrir andbanninga að lesa rækilega þessa grein Templ- ars og þá væntanlega ekki síðar næsta bl&ð hans. Botnia fór í strandferð í gær hlaðin vörum á ýmsár hafnir og með marga íarþega, þar á meðal nokkra verkamenn til Tjörnesnámnnnar. Urðu þei? þó færri en skyldi, þrátt fyrir hátt k&np í boði, að sögn 6 kr. á dog og alt frítt. Stefáa Stefánsson skólftmeistsri á Akureyri fór norður með Botníu í gær. áuglýsið í VlsL 1 LÖGMENN ( Qððnr Gíslasos yftci'J'Síarm&ljiSatBlng-BBiRSifet’ Laufáavegi 22. VUajsiL heima kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Erlein! mynt. Kbb Bank. Pósth bterl pd, 16,25 16.50 16,50 Frc. 59,30 62,00 62,00 Doll 3,43 3,55 8,60 VINNA Drengnr óskast til smávikaall- an eða hálfan daginn. Sími 528 (kl. 4 síðd) [37$ Vinum og vandamönnnm tilkynn- ist, að elskulegur sonur og bróð- ir okkar Jóu Kristján Iugimund- arson frá Lindarg. 32 í Reykjavík andaðist á ísafirði 19. þ. m. Fer jarðarför hans fram á ísafirði föstudag 27. þ. m., á hádegi. Móðir og systkyni hins látna. Kartöflumjöl fæst í verslnn Guðm. Olseu. Kvenmaðnr óskast til að lú stóran matjurtagarð. Hátt kaup. A. v. á. (392 Stúlka eða unglingnr óskasfc £ vist, A. v. á. [389 Morgunkjólar mesta úrval 1 Lækjargötu 12 a. [S Franskt sjal til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Smiðjustíg 4. [384 Morgankjólar, langsjöl og þrí- hyrnar fást altaf í Garðastræt! 4 (uppi). Sími 394. [188 Upplýsingar gefur Jón Sigurðsson Lungaveg 54. Duglega kaupakonu vantar nú strax npp í Borgar- fjörð, má hafa barn með eér. — Hátt kaup. — Þarf að fara með Ingóifl á flmtnd. A. v. á. Laugaveg 12. Bifreiðar ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. — Simi 444. 3 nerbergi ásftmt eldhúsi og geymslu óskast 1. okt. Uppl. gefur Magnús Gunn- arsson L»nfásveg 3 Kransar úr lifandi blómum fáat í Tjarnargötu 11 B. [334- Barnavagn til sölu. Uppl. á Bergstaðastr. 33 uppi. [391 Vönduð flaggstöng er til söln í Kirkjustr. 10. [388 Kápa battur og silkilíf tileöln. Alfc uýfct. Uppl. í Mjóstræti 4. [387 Nokkrur tnnnur af ágætn norð- lensku dilkakjöti get eg útveg&ð á 120 kr. tunnuna nu þegar. Eiaar Markússon. [386 r HÚSNÆBI Stór stofa (6X6) eða tvö lftil herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. hjá Cruðm Egilssyni kaupm. [5 Herbergi með húsgögnum í mið- bænum óskast til leigu, Tilb. merkt 1917 sendist afgr. Visis. [385 Litið herbergi strax til leigu í Vonarstræti 2. [390 Stórstákueinkenni hefir tapast á leið nr Þingholtsetræti að Templarahúsinu. A. v. á eigBuda. [393 Afgreiðsla „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.