Vísir - 27.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1917, Blaðsíða 3
VlSlR Vindlar margar ágætar tegunðir nýkomnir til B. P. Leví. hefði hann þnrft að flýta sér npp á Lkngaveg og niðnr í bæ aftur og hefði ekki getað farið þetta í bíl ef þetta frumv. hefði verið oMið að lögum. Heldur ekki vildi hann neina gjaldskrá. — Sig. Sig. sagði að Pétur mundi vera gerð- ur út af bifreiðafélagi. Því neit- aði Pétur, en sagðist bara hafa taiað við nokkra bifreiðastjórft ©n ekkert bifreiðfcfélag. — Sig- Sig. vildi haf«, frekari umbætur á lögunum; takmarka alt nætur- göltar o. s. frv. Yar Sigurði mjög kalt til bifreiðanna. Einar Arn- ðrsson hrakti ræðu Péturs í öll- um atriðum. Jón Magnússon var meðmæltur frv., en benti á ýmsa galla, sem hann vildi láta laga. Var málinu síðan vísað til als- herjarnafndar. 10. mál. Frumv. til Iaga um varnarþing í einkamálum. 1. umr. Magnús Guðm. mælti með frv. og kvað það verða til að létta undir með mönnum að reka réttar ains. Yisað til allsherjarnefnd»r. 11. mál. Till. til þingsál. uru útvegun á nanðsynjum. Fyrri umr. Vísað til bjargráðanefndar. 12. mál. TiII. til þingsál. um hafnargerð í Þorlákshöfn. Tiil. sþ. HmræðnlaHst og í einu hlj. 13. og 14. mál. voru þingál, hvernig ræða skuli. Sþ. ein umr. á báðum. — Fandi slitið. í efri deild voru 3 mál á dag- skrá. 1. mál. Frv. til laga um sam- eining ísafjarðar og Eyrarhrepps. 2. umr. Hm þetta urða mjög miklar umræður. Deilur miklar voru á milli Msgn. Torfasonar og Guðj. Guðlftugssonar, ,en ekki heyrði Yísir þær ræðar nema sumar. — Magnús taldi alla mótstöðuna á móti frv. vera komna frá einni selstöðuverslun á ísafirði og væri Guðjón gerður út af henai. Haf- stein geystiet á móti frv. og taldi það alveg óhæfilegt að frv. næði fram að ganga fyr en sýslnnefndin í Norður-ísafj.sýttlu hefði látið í Ijós álit sitt um málið. — Kristinn Danielsson vftrði frnmv., enda er hann annar nefndarmaðurinn, sem lagt hefir með þvi að frv. yrði samþykt. Hafstein hafði borið fram dag- skrá svo hljóðandi: „Mcð því að sýslunefndin í N.- ísaf.sýslu, sem með frv. þessu er farið fram á #.ð skerða, hefir enn ekki látið uppi tillögur sinar og kjördæmið er sem stendur þing- mannslaust, telur deildin ekki rétt að mál þetta gangi lengra að svo stöddu og tekur fyrir næsta mál á dagskrá". Ddgskráin var samþykt með 9 : 4 atkv. 2. mál. Till. til þingsál. um kolanám, siðari umræða. Samþ. umræðulaust. 3. mál. Fyrirspurn til stjórnar- innar um úthlutun nauðsynjavöra, hvort Ieyfð sknli. Lsyfð í e. hlj. Mor gunkj ólar, Karlmannsnærfót, Morgunkjólatau, Silki svort (margar teg.), Sokkar (margar teg.), Léreft (margar teg.), Stumpar (2 teg.), Einlitir stumpar, Cheviot og fleira fæst í Vershm Kristínar Signrðardóttur, Laugavegi SO A. Simi 571. 50—100 fðt söltuð töðursíld fæst keypt. Semjið þegar við Xí.einIiolt Richter, Ólafsvík. Amerísk skrifborð af mörgum gerðum. Sömuleiðis mikið úrval af STÓLUM, fæst hjá J ón Halldórsson Co. Istir og milionip eftir ^harles ^arvice. 233 Frh. annars sjálf. — Heyrðu Stafford? Veistu að eg sá þig þarna um daginn, þegar þú varst kominn út á skipið, sagði hún ofurlágt. Eg hélt þá líks, að þetta væri vitleysa úr mér. Nú, en þetta Var svo sem ekki fyrsta einnið sem eg hélt, að eg sæj þig. Hann leiddi hana að bekk, sem þar var, ®ettist hjá henni og hélt utanum ^nna eins og barn. ~~ t>ú sást mig! Og þú variit komiu til Lundúna? Hvernig atóð á þvi? Jú, eg get nú ann- urs áttað mig £ þessu. Heyrðn, Sóða ída mín. Eg vissi ekki hvað áttir bágt fyr en um daginn fy»ir þremur vikum. En eg verð að segja þér — — Já, segðu mér eitthvað. ?,IiS laDS*í til að beyra það alt saman, Stafford! Eg hefi ekkert heyrt um þig eða frótt af þér síðan þarna um kvöldið, sem eg hlustaði á samsönginn — þarna i Lundúnum. Honum hnykti við og hsnn greip fastar um hana. — Jú, eg leit', við og kom auga á þig — það var þarna á þesttari söngsamkomu. — Þú leitst lika við og anerir þér að mér, og eg hélt endilega að þú hlyfcir að hafa séð mig Æ, segðu mér Iíka alt, alt sem þú veist — mig langar líka til að heyra það altsaman. Hún var enn þá eins og hálf- rugluð út af þessu öllu samanog gat ekki almennilega áttað sig. Það eitt vissi hún, að hann var kominn til hennar og var hjá benni og *ð hún hvíldi í faðmi hans. Stftfford var líka utan við sig og mnndi óglögt eða alls ekki í svipinn eftir þvi, sem á undan var gengið, en naut að eins þessa aignabliks sælu. — Eg fór til Ástralíu, ída, sagði] hann lágt og vár röddin mjög óstyrk og titrandi af ofur- magni ástarinnar. — Eg rakst »f tilviljun á mftnn einn í Lundún- um, rikan bónda frá Ástraiii, sem bauð mér að fara þangað með sér. Þú sagðist hafa séð mig þegar við vorum að leggj* á stað? Ea hvað mér finst þetta alt undarlegt. Já, og eg sá þig lika og hélt áð það gæti ekki verið annað en missýniug. Eggat ekki hngsað mér að húsfreyjan frá Heronsdal, ung og frið og fyrirmannleg, væri komin þarna ofan á forngan og sóðalegan skipa- garðinn. Svo fór eg með þeasum manni og þessum peningi hans. Manstu þegar þú varst að kenna mér að telja kindurnar? Ham- ingjftn góðft! Eg hefi nokkrum sinnum hugsað til þeirra stunda þegar eg hefi verið að riða um heiðarlöndin þarna í Ástraliu og hvert orð og hvert atvik hafa rifjast upp fyrir mér. Eg hafði mjög stranga vinnu þarna og 111- þolandi, að þvi er virtist, en eg var henni samt feginn, þvi að eg var oft svo dauðþreyttur að eg hvorki gat hugsað né heldar dreymdi mig um þig. Og mér var litil ánægja. í því að dreyma am þig, ída min, þvi svo tók vakan við eins og hún var! — Eins og eg kannist ekki við þetta, sagði hún og hjúfraði sig að honum. — Húsbóndi minn var sllrs geðugasti og viðfeldnasti maður og sama var »ð sagja um sam- verkamenn mína og hefði eg get- að unað lífi mínu þarna ágætlega eða bærilega að minsta kosti, hefði mér tekist að gleymá því, sem á undan var gengið, hefði eg getað gleymt þér nokkra stund, en það var mér nú ómögulegt! Hann þagnaði og starði fram undan sér, og hún sá að andlitið var bæði fölt og dapurlegt eins og honum fyudist hann ennþá vera fráskilinn henni. Svo var eins og hann rankaði við sér og þreif hann til hennar og þrýsti henni svo fast að sér, að hennl lá við að hijóða upp. — Nel, það var mér ómögu- Iegt, sagði hann. Þú varst sfog æ í hugn mér, alla d&ga og allar nætur. Þegar við vorum aeztir að f tjöldunum á kvöldin, fóru samverkamenn minir stnndun að syngja sér til gamans, og þá greip söknuðuinn og þráin mig stund- um svo sterklega, að eg fór úfc frá þeim og var að ráfa aila nótt- . .i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.