Vísir - 30.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 30.07.1917, Blaðsíða 3
VISJR Til mtitííJa. Borg«raljöí*»kríf*toi®» kl. 10—12 og 1—8. B »jartðset'íBkrfíeta te» kl. 10—12 «g 1—B B8sjargj»l3l£«raakrítei<ii.*B ki. 10—19 og 1—8 íilaadjsbaild ki. 10—4, K. F. U. M. AIm. e»nk so&nnd. 81/* ailð. L. F. K.R. Bökaútlán mánadagakl. 6—8. LaaöakovaapW. HsiioeéBnirLMÍ kl. 11—1, Landsbankiaa kL 10—8. Land*b6kasaí* 12—3 «g S—8. Utlte LandsijááK?. aígr. 10—8 »g 4—5. Lanðasf«i9in, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 oss 4—7. N&ttúnigripasfcín l1/*—**/»• PöftfcftaiJ 8—7. sac.60.ti. 8—1. Samábyrjjiíi® 1—6. StjónsarrúSííikriíitoínmar opnar 10—4. Vi&UstalahMiið: helmtóknir 12—1. Dj6«j«e*jasftf*il, opið daglega 12—S Frá Alþingi. Síðustu írumv. og íyrstulögin. í þing8köpnnum er ákvæði im það, nð öll kgafrumv. sem þing- ið á að tska til meðíerðar skuli fram komin innan fjögra vikna frá þingsetningu. Sá frestur er nú Iiðinn að þeaau sinni, með deg- innm í dag, og eru nú als komin fram 85 þingmannafíismvörp og 22 stjórnaríramvörp. Hafa þing- mannafrumvörpin aldrei orðið svo mörg fyr í þingsögunni, en stjórn- arfrumvörpin hafa orðið flest milli 60—70, á þingi 1907. Síðusta frumvörpin eru þessi: Frv. til 1. um br. á tolllögun- nm (lækkun sykurtolls niðar í 8 a. á kg.); flm. Jör. Br. Frv. til 1. um br. á og við- auka við ræktunarsjóðsl.; flm. Guðj. Guðl. Frv. til hafnarlaga fyrir ísa- fjörð; flm. M. Torf. Frv. til I. um br. á ábúðar- lögunum; flm. Sig. Sig. Frv. til 1. um sölu áHöfnum í Húnavatnssýslu; flm. Þór, J. Frv. til 1. um lokunartíma sölu- búða í Reykjavik; flm. M. ÓL Frv. til 1. um aukna löggæslu (í kauptúnum); flm. M. Torf. Frv. til 1. um frestun á frkv. bjargrá5asjóí5sl.; flm. P. Ott. og P. Þ. Frv. til 1. um sölu á Helgustöð- mm (án síliurbergsnáma) og Sig- mnudarhúBa i Reyðarfirði. Frv. til 1. um samþyktir um lok- unartima sölubúða í kaupstöðum; flm. M. ól. Frv. tíl I. um br. á lögum um stofnun landsbanka (3 bankastj.); flm. Karl Binarsson og Magn. Torfason. Frv. til 1. um brýr á Hofiá og Selá í Borgarfirði ; flm. J. J. og Þ. M. J. Að öBru leyti er dagurinn í dag merkisdagur í sögu þeasa þings, því að kl. 1 afgreiddi Ed. fyrsta frumvarpið sem lög frá Alþingi. Það var frumvarp stjórnarinnar mm breyting á lögum nr. 17, 9. júlí 1909, um almennan elliatyrk. KAUPMENN. FyrirJiggjandi sem stendur: Hessian -- Fiskilínur 5, 3y2, 3, 2ya og 2 lbs. -|]Lóðar- önglar - Léreft hv. og bl. - Tvisttau - Kvenregnkápur Karlmannafatnaðir - Yfirfrakkar - Handsápnr, fleiri teg. Tvinni - Manchettskyrtnr - Reykjarpípnr -- Tannburstar Borðhnifar - Fóðursilki - Skófatnaður, þar á meðal hin þrælsterku Verkamannastígvél. A. Guömundsson Lækjargötu 4. Heildsöluversluu. Sími 282. irtFfai k* ikf ilif iíilMg-TrMkMtli4M lillilAfái UrW i Vl8jF^T ÍVISIH. ± Afgraiíala Maísini 6 Hótcl * % Island,« opi* frft U. 8—8 4 * ± ± íl fcmjun dcgi. - a. g InKgsigur íti Valhuntrntii. * § SkriMoftt & BBM9 ataff, mcg. $ J frfc ASaSsfcr. — Bitetjóiinn til 5 Íviltttli frft kl. 8—4, SÍ3EÍ400. P.O. BoiXOT. I § Prantsasiljttn A Laoga ^ | v«* 4. Sími Mffi. | AuglýníngnM vsitt wóttate J & i LaudaatjfcHamai sfiii kl. 8 s |i ft kvSldin. p 3* W Heildverslun Garðars Gíslasonar, Reykjavík hefir fyrirliggjandi birgðir af tieðs.ntöidum^vörum: Matvörur: RúgmjöJ, amerískt, Niðursoðna mjólk, Heilan mais, Heilagflski í dósum, Hænsabygg, Aprikosar í dósam. Smjörlíbi, 56 Ib=. í ks. Veiðarfæri: Fiskilínur, enskar, Lóðarönglar, ex. long ogex.ex.Iong, Netagttrn, Linubeleir, nr. 0, nr. 1, Taumagarn, Sildarnet, 250X12 faðma. Vefnaðarvörur o. fl.: Tilbúnir fatnaðir, barl* og drengja. — Regnkápur, karla og kvenntt. FIöjeL — Vefjargaru og fleira. Skófatnaður margar tegnndir, karla, kvenna og barna. Ýmsar vörur: Msnilla, Hessian, Pippírspokar, Ljábrýnl, Sauðfjárbaðlyf, G ddavír, Saumur, Þakjárn, riflsð, o. fl. Talsimar: 281,48], 681. Símneíai: „Garöar" Reykjavfk. AðOntningarnir. Hjálp Dana. Eftirfarandi grein birtistíýms- im dönskum biöðum þ. 22. f. m. „Síðan I aprílmánuði hafa frá danskri hálfn veiið gerðar marg- víslegnr ráðstatauir til þess að birgja hið nauðulega stadda ís- Isnd að nauðsynjavörH, bæði héð- an (frá Danmöiku) og frá Ame- ríku, og nú er fullyrt að neyðinni sé að fulla bægt frá. Síðan í áprílmánuði hafa bom- ið til landsins allstóiar sendingar af helst* Jífsnauðsynjnm bæðihéð- an og frá Ameríkn. Uadanþága hefir verið veittfrá útflutningabanninm fyrir allmikln af sykri og mjöli, og frá(Aaie- ríku hafa komið mjög stór&rsend- ingar af steinolíu, avo að ísland er að því leyti talavert betur statt en vér. Aðeins er enn skortur á kolum og salti. Von ©r um að bót verði ráðin á kolaskortinum með kolum úr Stáifjallsnámunum, eu því miðar er lítii von am að úr saltskort- inum verði bætt, og hlýtur afþví aS leiða stórtjón íyrir fi*kiveið- arnar islensku, sem mjög miklð sttlt þarf til“. Vér Islendingar getum víssh- lega virt það við Dani, að þeir hafa ekki bannað útflutning & matvælum hingað til lands. En á hinn bóginu er ©kki auðskilið hvernig Danir geta talað um slíkt bftnn, ogum að veita und^nþágu frá þvi, þar sem þeir munu enn halda fast við rikisbeildina. En um hitt mun öllum íslend- ingum gerókunnugt, að f r á danskri hálfuhafiveriðgerð- ar mikilvægar ráðstafanir til þéss að útvega nauðsynjavörur til landsins frá Ameríku. Það skyldi þá vera stjórnin ein, sem bunnug væri þeim ráð- atöfunum? vieiR Fundurmn í Haag. Bretar og Þjóðverjar hafa ný- lega, í fyista sinn iíðan ófriður- inn hófst, stofnað til fulltrúafund- sur sia á milli. Fandur þessi stóð í Haag í Holl»ndi og verkefni hans var að semja um skifti á föngum. Áður hafa hlutlaus riki annast um slika samninga milli ófriðarþjóðanna. Fun4i þessum var slitið 3. júlí og segja fregnirnar, að málalok hafl orðið hin ákjósanlegustft. — Samtalsfundum fulltrúanna v&r hagað þannig, að enska ítlitrú- arair gengu inn í fundarsalinn um einar dyrnar og hinir þýsku utn aðrar. Fundarbók var ritað í ívennu lagi og hvorttveggja á ©nsku og þýsku, og báðar bæb- mrnar -«ð lokuia undirritaðar af öllum fulltrúunum og staðfe-tar af utanríkisíáðherra Hollendinga, Loudon, sem að því loknu hélt ræðu á frönsku. Newton lávarS- ur svaraði fyrir hönd Bteía á ensku, en Friederichs hershöfð- ingi fyrir hönd Þjóðverja á þýsku. Búist er við að fleiri slikir fundir verði haldnir með aðstoð annara hlutlausra ríkja. Og of íil vill er hér stigið fyrsta sporið til friðarumleitana milli ófriðar- þjóðanna. Augíýsið í ¥isL E.s. Borg sirandaði ekki. Það heflr reynst að vera mis- sögn, sem haft var eftir símtali við Siglufjörð, að e.s. Borg h»fi „strandaS" þar á dögsnum. Skipstjóriun kveðst hafa hikað sér við að sigla inn á höfnina leiðsagnariaust, vegna þess að hann hefði aldrei fyr komið á Siglufjörð og því stöðvað skipið fyrir utau iunsiglinguna og gefið merki um að hann þyrfti að fá hafnsögumánn, en þ&ð dregist evo lengi, að fjarað bafl undan skip- inu svo þafí tók niðri. Skipstjóri var ókuunugur botninum og vildi ekki hætta á það að sigla af grunni þá þeg&r, vegna þess að þá hefði hann átt á hættu að rekast á klappir og skemmft skip- ið, en með þvi að bíða næsta flóðs þóttist hann viss um að skipið mundi jafngott eftir. Og þegar að féll aftur, komst hann auðvitað algerioga hjálparlausí leiðar sinn- ar, og kveðst hann sannfærður um að skipið hafl okki liðið meira við þetts „strand“ en við það að standa við bryggju, eins og öli skip gerði á Siglufirði um fjör- una, og Borg líka. Verð á nýmjólk er frá 1. águst 44 aurar pr. líter. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Nokkrar tunnur af Norðlenzku dilkakjöti fást keyptar á Skólavörðustíg nr. 8 fyrir lágt verð. TaiMnarÉ RaiÉie og Tiflrnp Hafnarstræti 8 (hús Gmnnars Gannarssonar) Viðtalstími kl. 1—5, og eftir umtali. Sársaukaiaus tanndráttur og tannfylling. Tilbúnar tennur eftfr nýjustu aðferðum á Kautschuk og gulli. Sérstaklega: Tennur, Gómlamsar tennur (á gulli), Gullfyllingar, gullkrónur og stifttennur. » ErleM mynt. Kbh. 25/7 Bank. Pósth bterl pd. 16,24 16.50 16,50 Fre 59 40 62,00 62,00 Doll 3,43 3,55 8,60 50—100 fðt sðltuð töðursíld fæst keypt. Semjið þogar við l.í einlioli: Ricliter, Olafsvík. Víslr st ttkelddaita Miilil siir og miliöniF eftir ]|harles ^arvice, 236 Frh. hans, greip báðum höndum mm höfaðið og starði á hann náfölog skjálfandi af ótta. — ída! kallaði hann, stóð npp og breiddi faðminn móti henni. Hún hörfaði mndan og band&ði hendinni eins og til að halda hon- mm sem lengst frá sér. — Komdu ekki nálægt mér — suerfcu mig ekki! hrópaði hún. — Hvernig g»t eg farið að gleyma þessu? Hvernig í ósköpunum gat staðið á því ? Eg hlýt að hafa verið eitthvað rugluð — eðá -seðisgengin! Hún fórnaði höndam og engd- ist sundur og aaman eins og hún tæki út líkamlegar þjáningar, eu hann horfði á hana alveg högg- dofa. — ída! góða ída! Fyrir Guðs skuld, hlastaðu á mig! Eg var lika búinn sð gleyma þðssu! Ea fögnuðuTinn yfir því að sjá þig Og hitta þig aftur var svo óum- ræðilega mikill! En hvað varðar okkur líka um það, sem liðið er? Þ&ð er bæði gleymt og liðið og nú er eg bominn til þín aftur. Hún sneri sér að honum titr- andi af geðshræringu. — Hvers vegna yfirgafstumig? sporði hún og gat varla komið ofðunam upp. Hann varð kafrjóður og gat ekki litið frsmun í hana fyrst í st»ð. Stundum fanst honum það með ölla óafsakanlegt og smánar- legt að hafa afneitað henni þó að hann aldrei nema gerði það vegna þess hvernig á stóð fyrir föður hans og nú fann hann til sárrar blygðunar fyrir framferði sitt. — Fyrir Guðs skuld — hlust- aðu á mig! Eg hafði engin úi- ræði og mér voru ekki aðrir vegir færir. — Eg á s?o bágt með að segja þér þetta — en virðing og mannorð föður míns var í vcði og alt hvíldi á mérl — enda hafði hanu gert svo ósegjanlega mikið fyrir mig — alt af borið mig á höndum sér! Slíkan föðnr hefir enginn átt og nú var ekki nema um tvent að velja —ógæfu mína — og þína — eða algert eignatjón og mannorðsmissi hans! Og þá kaus eg heldur að Ieggja gæfa mirm i sölurnar. Ef þú vissir þetta alt saman eins og það var, þá mundirða geta fyrir- gefið mér þó að misgerð mín væri stór og hræðileg, Og ef það væri hugsanlegt, að slíkfc kæmi fyrir aftur, þá muudi eg breyta eins! Mér var alls ómögdegt að vita efnatjóu og svivirðingu hlaðast að honum og rétta honum ekki hjálp- arhönd, fyrst að það v»r á mínu valdi! — Og gerðirðu þetta þá ein- göngu vegna föður þíns? spurði hún svo lágt, að varla heyrðist. — Já, svaraði hann bæði hrygg- ur og reiður. — Og það bjargaði bonum — bjargaöi mannorSi hans að minata kosti. Ea svo heörðu líklega heyrt, hvað á eftir fór? Hún samainti þvi. Hann dró andann djúpt og rétti fram báðar hendurnar. — Geturðu ekki fyrirgeftð mér, ída? Ef þú vissir hvað þeasi sjálfsafueitun tók mig sárt og hvað eg mátti líða---------heyrðm mig, heyrðu mig, elskm góða, sagði hann og dró hana að sér. — Látum þetta, s»em liðið er, vera gleymt — og það skal líba svo vera. Það verða að vera einhver takmörk fyrir því, hvað maður getur á sig iagt, og þeim takmörkum hefi eg náð. Eg elska þig, ída, og þrái þig! Komdu með mér til Ástralíu og þar skul- um við lifa hvort fyrir annað og láta ekkert skyggja á ást okkar og sælu. Eg skal sjá um það. að þú hljótir að gleyma öUum þeim rangindum sem eg hefl beití þig. Eg hefi að visu ekki mikið að bjóða þér, ekki annað en það að taka þátt í striti og erfiði bændalifsins í óbygðunum i Ástra- lía, en þó að þú ættir hér enn yfir öllu að segja í stað þess að vera fátæk og umkomuIauB------------ Hún greip fram í fyrir honum háifósjálfrátt. — Eg er enn það sem eg var — og enginn fátæklingur. Faðir minn dó sem auðagur maður. Stitfford leit undrandi á hana og bandaði svo hendinni eins og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.