Vísir - 30.07.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1917, Blaðsíða 4
VlSIK U& .tfe-jh »h >h tit iái Bnjftrf réttir. lfmæli i dag: Magnúa Bjarnason bílstjóri. & morgnn: Caroline Jónassen ekkja. Anna Þórárinnsd. háyfird.frú. Geirlang Stefánsdóttir húsfrú. Gíai Samúelsson sjóm. Ólöf Björnsdóttir húsfrú. Jón Helgason kaapm. Jón Þorbergsson fjárræktarm. Talsímar Alþingis. 354 þingmaimasimi. Um þetta númer þurfa þeir aB hiðja, er œtla að ná tali af þing* mönnum í ATþingislmsinu í sima. 411 skjalafgreiðsla, 61 akrifstofa. Jón Jónsson héraðslæknir á Blöndnósi er staddnr hér i bænam. Hann kom iandveg að norðan í síðnstn viku. „1‘órðnr kakali“ vélbátnr Carls Löve o. fl. frá íssfirði kom hingað í fyrradag í þeim erlndnm að fá olíu, en fékk enga og fór vestnr aftnr í gær- morgnn. Á siðurleið kom hann við á Hellissandi og fintti þaðan farþega, sem komið höfðu frá ísa- firði með „Lsgarfossi“, en nrðn strandaglópar á Sandinnm þegar það varð úr, að Lagarf. fór þaðan beint vestnr nm haf. Símskeytið frá 29. þ. m., sem birtist í blaðinn í dag, heflr verið aðeins 6 klst. á leiðinni frá Khöfn, var sent þaðan kl. 25e í gær og kom bingað á stöðina kl. 8; það er óvenjnlega fljót ferð nú á tlmnm. Gifting. Friðrik Yelding, skósmiðnr héð- an úr bænnm og Ágústa Magnús- dóttir vorn gefin saman i hjóna- band i gær anstnr á Vatnsenda i Flóa. Sildveiðarnar nyrðra ganga ágætlega; botn- vörpnngar íslandsfélagsins hafa þegar fengið á sjötta þúsnnd tn. Maífnll þrjú og Apríl tvö. — Að Vtístan kom frétt af því í gær að eitt vélskipið hefði komið inn á ísafjörð með nm 300 tn., er það hafði veitt fyrir norðan Horn. Bn á Yestfjörðnm veiðist engin síld enn. Ialand kom f n 11 h‘l a ð i ð hingað, en Færeyingar eiga eitthvað af vör- nm í því. Það á að fara aftnr til Ameriku fyrir landsstjórnina. Benzfn hafði ísland á þilfari, var þvi bönnuð umferð nm bryggjnna í Syrrakvöld eftir að skipið lagðist Regnkápur, Rykfrakkar, Karl- mannafatnaðir og nnglinga- fatnaðir, nýkomið í FATABÚÐINA. Best að kanpa i Fatabnðinni Hafnarstr. 18. Sykur. Högginn og steyttnr syknr fæst nú í stærri og smærri kanpnm og án seðla í verzlnninni VISIR Simi 555. Súkkulaði. Miklar birgðir af súkknlaði , eru nýkomnar í versl. 'Visir. Síml 555. Ávextir. Kanpakona óskast strax. Talið við Þorleif Jónsson, Kaupangi. Langaveg 12. Bifreiðar ávalt til leign í lengri og skemri ferðir. — Sími 444. Eitt eða tvö herbergi með eldhúsi eða aðgang að eld- húsi og geymslu óskast til leign i eiðasta lagi frá 1. okt. Fyrirfram- borgnn mánaðarlega. Kaupakonu vantar. Ágæt kjör i boði. Finnið M&gnús Blöndahl Lækjargötn 6. lemisolían er komin. ÓdýrnBt i verslnn B. H. Bjarnason. KaupakoTta vantar strsx anstnr á Land i Rangárvallasýsln. Gott kanp í boði. [437 Kanpakona óskast nú þegar á gott og fáment heimili. Uppl. í síma 392 [433 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötn 12 a. [1 Laglegar lítið notaðar svefn- herbergismnblar óskast til kanps. A. v. á. [415 Stór landeign ásamt miklnm byggingum er til sölu með ágæt- nm skilmálnm. Húseign hér í bænnm tekin í skiftnm og mjög lítil útborgun. Nokkrar ágætar kýr og hey geta einnig fengist jafnframt. A. v. á. [413 Orgel til söln á Grettisgötn 10 (niðri). [417 Kort dönskn mælingamannanna yfir Borgarfjörð óskast keypt. A. v. á. [439 Rósir í pottnm eru til söin á Njálsgötn 27 B. [435 Niðnrsoðna ávexti ættn allir að reyna frá versl. Vísir. Sími 555. við hana. — Steinollu fengn skip- in enga í New York. Yalentínus Eyjólfsson hefir beðið Yisi að geta þess, að hann eigi ekkert í vélbátnnm „Yalborgnu, sem getið var um og hann sagðnr eiga i blaðinn í fyrrad. Eigendur bátsins ern Arnbjargar- lækjarbræðnr, D&víð og Þorsteinn yfirdómslögm., Halldór Jónsson á Akraneai o. fi. 1 dagskrá í Ed. ern í dag 5 mál og 14 i neðri, þará meðal mjólknrsölnfrv., eignarnám * á branðgerðarhúsnm, þingaáUill. nm foretöðu landsjóðs- verslnnarinnar, nm bámarksverð á smjöri (afnám) og 14. máliðer frestun þjóðjarðasölnlaganna; frh. 2. nmr. Logn eða því sem næst, var nm land alt i morgnn. Mjólknrverðið hækkað- Mjólkurfélög Reykjavíkur tll- kynnir í dag að mjólkurverðið verði 44 aurar fyrir líterinn frá 1. ágúst. 'ækifœrisgjafir er best að kanpa á Lauga veg 1. Sími 555. fáTRTGGINGAR Brunafcryggingar, aæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniui, MiSitrnti — Tnliimi 254. Tekið á móti innborgunum 12—3, í LÖGMENN Oddur Gíslason jrftrréttsrmálnCntnlnsrswsBM Laufásvegi 22. VMajal h«ima kl. 11—12 og 4—&. Simi 26. | LEIGA 1 Fjögra manna ijald óskast til leign í 10—12 daga. A. V. á. [436 Félagsprentsmiðjan. Ný kommóða og koffort til söln. Til sýnis á Laugaveg 60 kl. 6—7 e. m. [430 Mahogni svefnherbargiahúsgögn til aölu. A. V. á. [423 Ágætur Divan með fallegri Divan-ábreiðu tll sölu. A. v. á. [427 Mahogni bóbaskápnr til söln. A. v. á. [426 Ágætt kvennreiðhjól til söln. A. v. á. [425 2 gasljósakrónur og gasofn til söla. A. v. á. [424 HÚSNBBI Stór stofa (6X6) eða tvö lítíl herbergi með aðgangi að eldhúsl óskast til Ieign frá 1. okt. Uppl. hjá Glnðm Egilssyni kanpm. [6 Einhleypur maðnr óskar eftir góðu heibergi með húsgögnnmnft þegar. Á. v. á. [434 Stofa með húsgögnum ósksst I 2 mánnði eftir 2 daga. Borgnn fyrirfram. A. v. á. [431 pTAPAÐFUNDIB Telpan, sem fann víravirkis- skjöldinn á Bókhlöðnstígnnm i gærmorgnn, er boðin að skila honnm á Bókhlöðnst. 8 gegn fmnd- arlannum. [429

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.