Vísir - 31.07.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Bitetj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VISI Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg. Þriðjadaglnn 31. júlí 1917. 207. tbl. OA1L& Btð kaaa r Sjó 1 Fallsgnr, speiinaudi og áhrifamikill. Konnngleg ást. Sjónleikur í 4 þáttnm. Innilegt þakklæti fyrir anð- sýnda bluttekningn við jarðar- för föður og tengdaföður okkar. Guðrún Jónsdóttir. Kristjana Jónsdóttir. Kristinn Magnússon. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, Ás- ðjörn Jónsson, Hverfisgötu 91 hér i bænum, andaðist 28. þ. m. Jarðarförin fer fram næstkom- andi laugardag og hefst með hús- kveðju kl. lU/a f. h. Reykjavik, 30. júlí 1917. Jón Ásbjörnsson. f Larsen &. Petersen: Pianofabrik Köbenhavn Einkasala fyrir ísland $ í Vöruhúsinn. ^ Nokkur Píbdo fyrirliggj- ^ andi hér á staðnum; sömu- Sleiðis Pianostólar og nótur. Alþingi. Erindum frá einstökum mönnum til fjárveitinga- nefndar neðri deildar Al- þingis verður eigi tekið við lengur en til laugardags- kvölds 4. ágúst. Skrifari fjárveitingan. Nd. EaíaiYeFsl. fómasar iónssonar er flutt á Liaixgaveg: Q. Síroanúmer 212 (sama og áöur). Græn og brún sápa Handsápa og „Toilet“-munir í stóra úrvali í heildsölu og smásölu. Sápuhásið í Reykjavik. Sími 15 5. Norðlenskt diikakjöt be«t og ódýrast sel*r Aðalstræti 6. Simi 175. Taða Konráð R. Konráðsson læknlr. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. ræisiv Mótorbátur 8 tonna með góðri vél, feat á leigu til fltttninga o. fl. i lengri eða skemri ferðir. Upplýsingar í Landstjörnuuni Hótel ísland. Sími 389. NÝJA BÍÓ Gimsieinaþjófar Leynilögreglusjónleikar i 3 þáttum. Leikinn af Nord. Fims Co. Aðalhlutverkin leika: Ebba Thomsen-Lund, Th. Lund, Rob. Dinesen, Henr. Seemann, Johs. Ring. Mynd þessi er frá upphafi til enda jafnspeanandi. — Tölusett sæti. — kaupir hæsta verði af kaupmönnum og kaupfélögum Þórður Bjarnason Vonarstræti 12. Símskeyti frá frottarltara .Visis'. Kaupm.höía, 30. júlí. Þýski kanslarinn hefir lýst því yfir að Þjóðverjar sén reiðubúnir að falla frá öllum landvinningakröfum og réðist ofsalega á frönskn landvinningapólitíkina. Aköf sókn (af Þjóðverja hálfn?) í Flandern og Champ- agne. Frakkar hafa viðbúnað mikinn til að taka á móti miljónaher Bandaríkjanna. Finnland hefir neitað að lána Rússnm fé. ca. 2000 pund til söltt í dag á Langaveg 39. Benóný Benónýsson. Það séat ekkl i skeytinu af hvorra hálfu sóknin á veaturvíg- stöðvunum er, og er þá væntanlega af Þjóðverja hálfu, en það felt úr skeytinu á leiðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.