Vísir - 31.07.1917, Blaðsíða 3
V f I R
50—100 föt söltuð tdðursíld
fæst keypt. Semjið þegar við
Tieinliolt Richter, Olafsvík.
10-15 stúlkur
geta frá því 1 dag
fengiö fasta fiskvinnu i Defensor.
Semjið við verkstjórann
Kristján V. Guðmundsson.
KAUPMENN^
Fyíirliggjandi sem síendur:
Hessian -- Fiskilínur 5, 3%, 3, 2ya og 2 lbs. -l(Lóðar-
önglar — Léreft hv. og bl. — Tvisttau — Kvenregnkápnr
Karlmannafatnaðir - Yfirfrakkar - Hanflsápur, fleiri teg.
Tvinni - Manchettskyrtnr -- Reykjarpípur - Tannburstar
Borðhnifar -- Fóðursilki - Skófatnaður, þar á meðal iiin
þrælsterku Verkamannastígvél.
A. Guömundsson
Lækjargötu 4.
Heiidsöluverslun.
Sími 282.
Nokkrar tunnur af
Norðlenzku dilkakjöti
fást keyptar á Skóiavörðustíg nr. 8 fyrir lágt verð.
fisir tr útbnidduta bkMðl
Lan dshankastj órnin.
Frnmv. þeirrs Magn. Torfasonar
og Karls Einarssonar fer frsm á
*ð bankastjórar Landsbankans
verði þrír og einn þeirra lögfræð-
iekandidat, en gæslnstjórar engir.
Árslann bankastjóranna skniu vera
S000 kr. (nú 6000). Frnmvarpið
er samhljóða frv. því, sem stjórnin
(Einar Arnórsson) lagðl fyrir
þingið 1915.
Nýtt frumvarp enn.
Það kom frá Sig, Signrðssyni i
gær og er nm útflutningsgjald af
síld, og vill flm. leggja 2 króna
útflntningsgjald á alla síld sem
söitnð er og verkuð i íslenskri
landhelgi frá 1. jan. 1918. 5°/0
af gjaldinn skal varið til eflingar
sjávarútvegi innlendra manna.
Austen Chamberlain.
Austen Chamberlain, sonur
gamla Chamberlains, sem verið
hefir Indlandsráðherra, og tók við
því embætti þegar Aíqaith mynd-
nði samsteypuráðuneytið 1915,
hefir nú sagt því af sér. Ástæð-
an til þess er sú, að við rann-
sókn sem fram heflr farið, hefir
það þótt koma i ljós, að fyrsta
isíir og miliönir
eftir
jgharles jpamce.
237 Frh.
eitthvað væri hoBum til fyrir-
fltöðs.
— Það gleður mig sannárlega
— gleður mig þín vegná, góða
ída mín, og verð eg þó að segja,
að hvað sjálfan mig snertir, þá
hefði eg næstum heldnr kosið, að
þú værir jafnfátæk og eg hngði
t>ig vera, svo að mér hefði mátt
hlotnaet að létta byrði lífsins fyrir
þér. En því horfirðu eitthvað
svona vonleysislega á mig. Eru
pá enn fleiri hindranir á leið
okkur ?
— Já, sómi þinn! sagði hún
ofurlágt.
Hann hrökk við og hleypti
brúnum.
— Sðmi minn!
— Já. Þú hefir lagt við dreng-
skap þinn og þú hefir lagt alt
herför Breta til Meeopotamíu hafi
verið ráðlauslega undirbúin, en
það var Indlandsstjórnin sem áttí
að annast hana. Eins og kmn-
ugt er dnndu hinar mestn hörm-
ungar yfir Mesopotamiuherinn,
sökum vistaskorts, meðalaleysis og
ófullnægjandi samgöngutækja, og
nokkur hlati hersins varð að gef-
ast upp fyrir Tyrkjum í Knt-el-
Amara eftir langa nmsát. Land-
stjóri á Indlandi var þá Hardinge
lávarðnr, en hann er nú aðstoð-
arráðherra i utanrikisráðaneytl
Breta, og hefir tjáð sig fúsan til
að segja þvi embætti af sér, af
þessum ástæðum, en Balfour ut-
anríkisráðherra hefir ekki viljað
þiggja það boð.
Chamberlain var ihaldsmaðnr
eins og faðir hans, sem knnnastur
var sem að&lhvatamaður Búastríðs-
ins og forvígism&ður verndartolla-
stefnunnar.
Erlend rnynt
Kbh. 3% Bank. Pósth
Sterl. pd. 18,05 16.40 16,40
Frc 58,75 60,00 60,00
Doli 8,39 3,52 8,60
þitt í sölurnar — og líka fengið
lamnin fyrir það, býst eg við, eða
SVO er sagt að minsta kosti. Þess
vegna er það líka skylda þin og
þar við iiggur sómi þinn, að þú
tilheyrir — henni!
Hann stokkroðnaði i fram&n og
eldur brann úr augum hans.
— Þú ætlar þá að útskúfa
mér og hrekja mig aftnr til henn-
ar! sagSi hann og vissi naumast
hvað hann átti af sér að gera.
— Já, sagði hún lágt. — Þú
tiiheyrir henni — henni og eng-
um öðrum — ekki mér — alls
ekki mér! Nei-nei! Komdu ekki
nálægt mér og snertu mig ekkil
Eg gleymdi mér alveg og var
ekki með sjálfri mér, en nú man
eg alt saman og er búin að fá
vitið aftnr.
Stafford varð alveg ruglaðtrog
utan við sig af þessum skyndi-
legn nmskiftnm frá fullkomnasta
sælu til dýpstu örvæntingar, Hann
varð hamslaus af bræði eins og
karlmennirnir altaf verða, þegar
þetta bemnr fyrir þá.
— Ja, Guð minn góðuri sagði
hann. — Og þú rekur mig svona
i burt — rekur mig til hennar
— og það eins og ekkert væri
— alveg rólega og með yfirlögðu
ráöi! En þú hefir ef til vill þín-
ar ástæðnrl Kannske einhver
annar sé kominn í minn stað
Þetta vom óviðarkvæmileg orð
jafnvel þótt hann vissi varlahvað
hann sagði. Hðnni brá lika ákáf-
lega i fyrstunni, en svo leit hún
upp, föl og alvarleg, og horfði
beint framan i hann.
— Og væri eg þá svo sem A-
mælisverð þó svo væri? sagði hún
— Þú hefir útskúfað mér —
fórnað mér á mannoxðsstalli föður
þíns og þú varst búinn að yfir-
gefa mig. Rödd hennar skalf af
gremjn af öllu því hugarstríði —
allri þeirri hugraun, sem hún
hafði mátt þola þessa seinustu
mótlætismánuði. — Átti þá heim-
nrinn, átti þá mitt eigið líf að
vera mér einskis virði alt frá
þeirri stnndH? Um þig var öðru
máli að gegna. Þú hafðir nóg
annáð, bæði metorð og auð-
æfi, en eg átti að fara>alls á mis
og ekkert að hafa. — onga hngg-
un og enga lífsgleði! Já, sann-
ailega er annar — og hann er
bæðl góður og göfugur og---------
— Hún varð alveg yfirkomin,
sneri sér undan og huldi andiit
aittj höndum. Stafford stóð þar
eins og steini lostinn og vissi
hvorki í þennan heim né annan.
Þau þögðu bæði, og hnndarnir
horfðn á þau til skiftis og fóru
að ýlfra eins og þá furðaði hverju
þetta sætti.
Eins og vant er að vera, var
það kvenmaðurinn, sem varð fyrri
tii að blíðkast. Hún færði sig
nær Btafford þar sem hann stóff
hreyfingarlans og tók í handlegg-
inn á honnm.
— Fyrirgefðu mérl mælti hún.
— Eg ætlaði ekki að særa þig,
en þú storkaðir mér svo misk-
unnarlaustl En hins vegar er
þetta alveg satt og rétt. Vi5
getnm ekki gengið fram hjá þvf,
sem á nndan er farið eða látið
sem það haff aldrei neitt verið.
Það er samt á sinnm staS og al-
veg eins raunvertlegt og fjallið
þarna og það stendar á milli
okkar eins og ókleiffir múrveggur.
Honnm getnr enginn bifað —
enginn getur fært hann úr stað.