Vísir - 03.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 03.08.1917, Blaðsíða 3
VISIK „frumv. til laga im skaðabsetur handa embættis- og sýelunarmönn- ttm landasjóðs sakir verðfalls á gjaldeyri", og leggja til að frv. verði samþykt óbreytt að efni til, Álit þeirra fylgir kostnaðaráætl- sn fyrir fjölskyldumann i Keykja- vík í júlí 1914 og júlí 1917, og sýnir sú áætlan, að þær nauð- synjar sem koituðu kr. 3014,84 í júlí 1914 kostu nú kr. 7369,28 eða 1331/2°/o meira og haldá þeir því fram, *ð Iandssjóði, sem vinnu- Veitanda embættismanno, beri skylda til að bæta verkamönnum sínum þennan skaðá sem stafur af verðfalli hins Iögboðna gjald- eyris, ekki siður fyrir það, að a 11 i r a ð r i r vinnuveitendur telji sér í:kylt að bæta sínum verkamönnum þennan skttða eða taka þátt í honum (og þ&ð án tillits.til éfna og ástæða). Hluttaka landssj. í verðliækkun. Minni hluti söma nefnáar befir samið nýtt frv. upp úr trv. Jör. Br. um heimild fyrir landsstj. til að seVja ýmsar vörur undir verði, og vill heimila stjórninni að greiða úr landssjóði alt að helmingi verð- hækkunar þei/rar, sem orðið hefir, eða verða kann þangað til friður verður saminn, á rúgmjöli, hveiti (og branði), steÍEolíu til heimilis- notkunar og kolnm til heimilis- notkuuar og gasframleiðblu til heimilisnotkunar. Ennfremur að verja fé úr landssjóði til atvinnu- foóta, svo mm til að undirbúa ýma mannvirki, matjurtarækt i stórum stíl, námugröft o. þ. h. Lán, sem veitt verða einstökum utönnum, sem ekki hafa þegið sveitarstyrk, mega hreppsfélög eða Istir og miliöniF eftir fgharles Jgarvice. 240 Frb. íáðahag. Hann veit hvort sem er, að eg mundi giftast þér enda þótt öil veröldin risi öndverð á móti þvi. E>au höfðu setið á tali nærfelt klukkustund og rar hún nú al- veg búin að ná sér eftir fyrstu geðshræringuna. Hún sat við hlið hans og svo nærri honum, að hún náði til hans með hendinni. Var hún nú róleg að sjá, en aug- un glóðu og roði færðist í kinn- arnar og hafði hún ekki verið jafn blómleg í marga mánuði. Hann hafði sagt henni stuttlega Irá veru sinni í Ástralíu og var aú frásögn hans raunar lítið ann- að en svör við spurningum henn- ar og miklu ófullkomnari en lýs- ing bú, sem hann hafði gefið ídu, en vitmlega mintist hann kaupstaðir ekki telja sveitarstyrk, enda skulu þau endurgreidd sem aðrar skuldir. Ný verðlagsnefnd. Þrlr menn í Nd. flytja frumv. um akipun nýrrar verðlagsnefnd- ar, og vilja heimils stjórainni að bánna að setja hámarksverð á innlendar afurðir, sem ekki er leyfður útflutningur á, Fossarnir og framtið þjóðariunar. Það hefir skeð í málinu, sem drepið var á hér í biaðinu á dög- unum, að sýslunefnd Árnesinga hefir samþykt á ankafundi að skora á stjórn og þing að taka vel málaleitun hlutafélagsins „Island“ um að fá að starfrækja raímagns- stöð við Sogið. „Lögrétta" er i sjöunda himni yfir þeirri tilhugsun, að nú era líkur til þess að ísland geti orðið | ómagi á dönsku fjármagni. Bæjar- | stjórnin hér í Reykjavík á að „plata" þetta félag, með því að kaupn nokkurn hluta vatnsaflsins í Soginu, sem það hélt sig eiga, og á þann hátt neyða það — ekki tii að láta rétt sinn til fossanna at hendi til landains fyrir það verð, sem þeir standa félaginu í, heldar til þeas að taka bæinn á sig og ala bann eins og hvert annað snikjudýr. Og „Lögrétta“ sér lengra, — Hún heldur að ekki einu orðl á ástæðuna fyrir því, að hann sneri svo skyndi- léga heim aftur. — Jæja, sagði bún og stundi við. Þetta er nú alisaman af- staðið Stafford minn og mikið er það gott að þú ert kominn aftur heill á húfi. Ertu ekki vel fríak- ur? Þú ert eitthvað svo fölur og tekinn og þreytulegur, en þaS er líklega eftir ferðina. Já, þetta er nú alt saman klappað og klárt, senj betur fer, og þú þarft nú ekki að vera á neinum hrakningi lengur og nú ertu kominn til mín aftur — eða er það ekki, hjartans vinnr minn? Ef þú viss- ir hvað eg hefi saknað þín og þráð þig innilega! En núætlarðu áð setjast um kyrt við sælu og vellíðan og taka þann sóss, sem þér ber með réttu meðal sam- borgara þinna. Heldurðu kannske að eg geti ekki látið þér líða vel, Stsfford? Jú, þú þarft ekki að efast um það! Hún reyndi að horfa í augu honum og færði sig nær honum. Hann reis á fætur, gekk áð arinhillunni og hallaði sér upp við bana. I a n d i ð geti selt sig og fjárhags- legt sjálfstæði sitt i framtíðinni enn dýrar; járnbraut austur í sýslur og rafmagn handa bænd- um á Suðurlandsundirlendinu fyrír „billegan“ pening finst henni óhætt að nefna. Er þetta þá að verða úr sjálf- stæðishng íslensku þjóðarinnar? Er hann að breytast i svo aumk- unarlegum húsgangahugsunarhátt, að það sé orðin okkar einafram- tíðarvon að geta orðið aðnjótandi þeirra mola sem Danir láta falla af borðum sínum? Og svo er verið að tala um stjórnmálasjálfstæði, fána og — já, guð hjálpi okkur — algerðan skilnað! Það er talað um að allir flokk- ar séu nú orðnir sammála um f u 11 v e I d i s kröfurnar! Að hverju gagni kemur það okkur, ef vér svo ofurseljum út- lendingam, Dönum eða öðrum, auðsuppsprettur landsins til eign- ar og afnota? Ef íslendingar eiga ekki að verða þrælar í sínu eigin landi, þrælar erlends auðmagns í starf- rækslu islenskra auðsnppspretts, þá verður nú þegar að gera gang- skör aS því að tryggja landinu einkarétt til starfrækslu allra slíkra fyrirtækja, og jafnframt að afla fjár til að koma fyrirtækjunum í framkvæmd. Við stöndum á timamótum, og bráðlega verður úr þvi skorið hvert hlutskifti íslandsáað verða í framtíðinni. Og það er alger- lega á valdi okkar sjálfra, hvert — Eg veit að eins það, að eg er þín alls óverður, Maude, sagðl hann alv&rlega. Hún leifc á hann og fór að hlæja. — Jæjá, ertu það? sagði hún. — Og hvér skyldi vera að fást um það? Ekki eg, að minsta kosti, því að e g veit það eitt, að eg elska þig svo takmarkalaust, að eg léti mig engu skifta þótt þú værir verri en sá argasti fantur og fúlmenni, sem nokkur skáldsaga kann frá að greina. Hann fann sárt til blygðunar og sneri sér undan til þess að láta ekki bera á að hann kaf- roðnaði. — Hvernig komstu hingað? spurði hún. — Það er leiöinlegt, að faðir minn skuli ekki vera heima sem atendur. Þú hefðir þá getað sest að hérna hjá okkur. — Eg giati í veitingahúsinu í nótt, sagði hann. — í nótt segirðu. Komstu seint þangað, eða mættirðn annars nokkrHm á leiðinni? Það vottaði fyrir einhverrl grun- semd í augnaráði hennar og hún virti hann nákvæmlega fyrir sér. það verður. En það máeinugUda hve gott landið er og glæsileg saga þess að fornu, ef sá lýður sem nú byggir það húgsar þaö hæst, að geta lifað eins og lús á annara líkama. Þa5 verður aldrei stofnað sjáifstætt rik! í heiminum fyrir slíkar verur. Jón Jónsson. Ilödd úr höpnum. Ennþá situr þingið á rökitói* um og ennþá hefir ekkert verið gert til þess að firra menn yfir- vofandi hættu af völdum hinnar afskaplegu dýrtiðar. Ennþá geys- ar heimsstyrjöldin og bandamenn hafa ákveðið að balda ófriðnum áfram næsta vetur. Hvar Iendir? Hvað gerir alþingi? Það er ekki nóg að fiuttar séu vörur Inn í landið, sem ern svo dýrar að fæstir geta keypt þær. Veturinn kemnr og atvinnavegirnir tepp- ast. Matvæli eru til og eitthvað af eldsneiti, en það er sýnd veiði en ekki gefin. Hve margir geta keypt? Þatta gengur ekki til lengdar. Ef þetta á svo að ganga þá eru þ&ð löggjafar landsins, trúnaðarmenn þjóðarinnar aem beinlínis gefa henni snoppung með því að sitja hér þing án þess að taka minsta tillit til ástands- ins hvað dýrtíðina snertir, einkan- Iega í kauptúnum og við sjóinm Hér dugir ekkert kák lengur og engin hálfvelgja. Landið verður að taka Ián, t. d. 2 miljónir kr., Henni fanst hann fara hjá sér og vera eitthvað undirfurðulegnr. — Engurn sem þú þekkir, svar- aði hann. Hann fann, að sér var ómögulegt að nefna nafn ídt í návist hennar. — Það getur þú ekki sagt um,- sagði hún og brosti einkennilega. — En hverjum mættirðu? — Eg mætti ungfrú Heron frá Herontdal, svaraði hann og reyndi að láta sem ekkert væri. Gat hann sízt getið sér til, hvernig hún mundi snúast við þessu og var a5 vona, að hún spyrði sig ekki fleiri sparninga. Hún varð káfrjóð í framan og eldur brann úr augunnm, en ekki mælti hún orð frá munni, heldur gekk þegjandi út að gluggamun og horfði út um hann án þess að festa augun á neiau sérstöku. Svo að hann hafði þá farið til hennar jafnskjótt sem hann kom aftur! Hvað skyldi búa undir þvi? Hún þorði ekki að rekja þeesa hugsun Iengtá, því &ð hún vissi vel hvílíkar bláþráður það var sem tengdi hann við hana. Hún varð &ð taka á öllu sálarþreki eíou til að stilla sig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.