Vísir - 03.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1917, Blaðsíða 4
VISIR f Larsen&Petersen Flanofabrib Köbenhavis Einkasala fyrir ísland í Vöruhúsmn. Nokkar Piano fyrirliggj- andi hér á staðnmm; sömm- leiðis Pianostólar og nótmr. i íSéj 3 Hertoergi ásmmt eldhúsi og geymslm óskast 1. okt. UppJ. gefmr Magnus Gmnn- arsson Lsnfásveg 3 og veita það til dýrtíðsrbjálpar án þess að fara i manngreinar- álit. Það á fyrst og fremst að veita fjölskyldmmönnam dýrtíðar- mppbót, t. d. 1—2 hnndrað kr. fyrir hvert barn yngra en 15 ára. JÞetta er ekki nema sjálfsögð skylda þjóðarbúsins, að fyrirbyggja það, að börnin, sem eru framtíðar- mögmleiki þjóðarinnar, líði sbort á komandi vetri fyrir svartsýni, heimskm og þvergirðingshátt lög- gjafanna. Það er ekki nema sjálf- sögð skyldá að taka mest tillit til þeirra, sem ern að ala npp hina komandi kynslóð þessa lands, að ðgleymdn því, að nm langt skeið heflr beinlfnis verið níðat á fjöl- skyldnmönmmum með óbeinum akattaálögnm. Els. Aths. Það er tæplega rétt að gera ráð fyrir því, að þingið láti ekki þetta mál til sín taka áðnr en Jýkur, þó að lítið bóli á því enn. A hinn bóginn getnr það ekki spilt, að það sé mint á það. Ritstj. Erlend mynt. Kbh. Vs Bank. Pósth. Btarl. pd. 15,90 16.40 16.20 Fre 58,00 60,00 60,00 Ðoll 3,36 3,52 3,60 jJ*. , tit jJi Bsejarfréttir. AlMteli á morgnn: Halldór Högnason, verkam. Stefán Eiríksaon, myndskerl. Taisímar Alþingis. 354 þingmaimasitni. Um þetta númer þurfa þeir að Wfja, er œtla að ná tali af þing• mönnum í Alþingishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsls. 61 akrifstofa. Vísir er bezta Mótekjan. Mór var tekinn npp í Kringln- mýri allan daginn í gær, en þar með er mótekjn bæjarins lokið. Hveraböknnin. Svo skildist bæjarstjórnin við það mál á fnndi i gær, að itrek- nðn erindi Gnttorms Jónssonar nm styrk til að gera tilrannir í langunnm var ekki sint. Var því borið við, að Guttormur teldi nú ógeriegt að baka við Isngahitann einan, en á hinn bóginn mikil not hægt að hafa af langnnnm tii þvoita. — En mörgnm finst mál þetta þnrfa frekari rannsókn- ar og litln minni ástæða til að gefa því ganm nú en i vetnr, þegar samþykt var að Ieggja fram 1000 br. tll tilraunanna. Til íbúðar verður stórbýsi þeirra Nathans & Olsens notað að einhverja Ieyti. Var samþykbi veitt til þess á bæjarstjórnarfnndi í gær, „vegna húsDæðiseklunnar" og til næsta þriggja ára. Steinolía komin. „Fredericia“, steinolínskipStein- olínfélagsins kom hingað í morg- un frá Ameríkn með nndir 7000 tannur af steinolín. Bisp kom að norðan i gær. Meðel farþega voru L. H. Bjarnasoa prófessor og Kristjana Blöndal nngfró. Eítirlaun Þorvaldar Björnssonar, fyrv. lögregluþjóns voru ákreðin 1500 kr. á bæjarstjórnarfnndi í gær. Fjárhagsaefndin hafði stnngið npp á 1200 kr. GistiMs. Bjarni Þ. MagnússonTjveitingá- maðnr hefir í hyggju að kanpa Hotel ísland og reka þar gistihús, en vill fá aðstoð bæjarstjórnar til kaupanna. Erindi hans þar að Iútandi var lagt fyrir bæjarstjórn- arfund í gær og kosin nefnd til að athaga það. í nefndina vorn kosnir: Jón ÞorJ., borgarstj og Þorv. Þorvarðsson. VerðhækkunÍB á nauðsyBjavörnm er nú orðin 141% síðan i ófriðarbyrjan, að meðaltali, eða 152%, efþærvör- nr era ekki taldar með sem nú ern áfáanlegar, samkvæmt út- reltningi hagstofnnnar. — Mest er hækbunin á koiam, 443% að meðaltali með 25 kr. rerði á skpd. og 447 á kartöflumjöli, rúgbrauð 260%, kornvörnr frá 200—300 %• Alþingi. Erindum frá einstökum mönnum til fjárveitinga- nefndar neðri deildar Al- þingis verður eigi tekið við lengur en til laugardags- kvölds 4. ágúst. Skrifari fjárveitingan. Nd. Sykur. Högginn og steyttnr syknr fæst nú í stærii og smærri kaapum og án seðla i verslnninni VISIR Sími 555. jOOT}TP sem kyasu að geta -ár nI/JLJ. B0it gkó og stígvél sem nnt væri að nota betur, karl- mánna frá nr. 40—44, kvenskó frá nr. 36—40 og barna fráaldr- inum 5—12 ára ern vinsamlega beðnir að gefa síg fram á skó- smíðavinnuatofunni Laugaveg 27. niat Lækjargötu 6 B Sími 31 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja boma áfengismálinu i viðunandi horf, án þess að hnekkja persónnfrelsi manna og almennum mannréttind- nm, eru beðnir að snúa sér þangað. Odðor Oísiason |te4ttarmálafluti!ilng:sM#8aB Laufásvegi 22. Vöcjd. fesima ki. 11—12 og 4—§. Simi 26. Jarðarför Salvarar Ögmunds- dóttur er ákveðin mánudaginn 6. þ. m. kl. 11 f. b. og hefst með húskveöju að heimili hinnar látnu, Njálsgötu 50. Aðstandendur hinnar látnu. Kanpið Visi. | TAPAB ■ rOHDIB fj Fundist hefir kventaska. A. v. á. [12 fÁTRfOGSNGAR Brnnatryggingar, s■- og stríðsvéfryggingar A. V. T’uliniua, MiSstrati — Taliimi 254. Tekið á móti innborgunum 12—3. J__________flNNA I 2 kaupakonur og 1 kaupamanB vantar nú þegar upp á Kjalernes. Semjið við Margréti Björnsdóttur Bröttugötu 5. [I Kaupakona óskast sem fyrst & gott heimili í Árnessýslu. A. v. á. í* Kaupakona ósbast í vibutím® náiægt Reykjavik. A. v. á.' [19 Kaupakona ósbast strax. Göð kjör i boðl. Uppl. bjá Marteini Einarssyni Laugaveg 44. [23 Stúlka eða unglingur óakasfe í vikutíma. Uppl, á Frkkkast. 4. [16 Tio drengi vantar til að bera „Timann" em bæinn, þeir snúl sér á afgr. blaðsins á Lsngav. 6 [15 KAGPSEAPUR Mótorbáíar til söla. A. v; á. ____________________________[6 Sstmasem ný vaðstígvél til söltt á Kárastíg 13 B. [24 Barnavagga, lítið notuð, óskasfe til kftupa eða leiga á Laugaveg 72 uppi. [22 Tómir kassar til sólu hjá R. P. Leví [18 Eldavél óskast til kaups. A. á. á. [17 Rftbarber til söla á Laufáaveg 38 [14 Sgx vetra hestur til sölu. A. v. á ____________________ [11 Góð íbúð óskast frá 1. okt. n. b. Tilboð sendist póstbox 361. [44§ Tvo til þrjú herbergi ásamt eld- húsi öskast. A. v. á. [9 1—2 herbergi og eldhús óskasfe 1. okt.. Einar Sigurðason Kirkjn- stræti 10. [20- Herbergi með aðgang að eld~ húsi óskast 1. okt. A. v. á. [15 í LEIGA Túnblettur fæst til heyskapar. Tilboð óskast. A- v. á. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.