Vísir - 05.08.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi:
HLUTAFÉLAG
Ritítj. JAKOB MÖLLBR
SÍMI 400
Skrifstofa og
afgreiðsla í
HÓTEL ÍSLAND
SÍMI 400
7. árg.
SnnnadngÍBii
■™ GABLá BÍÖ
Oraoit-iÖBaÖiir
jíMilfoíd. Massacbnsetts U.S. A.'
Mjög fræðandi myndj
Tryggur vinur
Afbragðsfögnr og hugnæm
mynd. — Sýnir skærar milli
Indiána og hvitra landnema
í Ameríko.
Hjónaband Fattys.
Fatty „þann feita“ þekkja all-
ir, hann er án efa skemtileg-
asti skopleikari sem hér hefir
sést og mynd þessi er fram
úr hófi skcmtileg.
Saumastofa
Vöruhússins.
Karlmannnfatnaðir bast
sanmaðir. — Best efni.
— Fljótust afgreiðíla. —
Visir er hezta
aoglýsingablaðið.
Maskinnolía, lagerolía og cylinderolía.
Sími 214
Hið íslenska Sieinolíuhluiafélag,
Fáninn.
Framvarp til laga um íslensk-
an fána er nú loks komið fram
á þinginn, i efrl deild. Flutn-
ingsmenn ern þeir Karl Einars-
son, þingm. Vestmanneyinga, og
Mágnús Torfason, þingm. Isfirð-
inga. Frumvarpið er á þessa leið:
1. gr. ísland skal hafa sér-
stakan fána.
2. gr. Gerð fánáns skal vera
sú, er ákveðin er í konnngsúr-
sknrði 22. nóv. 1913 im gerð
íslenska fánans.
3. gr. Með Iðgam þessnm era
úr gildi nnmin öll þan ákvæði í
ialensknm lögum, er heimila ís-
ienskim slipnm að neta asnan
fána.
4. gr. Lög þessi öðlast gildi
þegar í stað.
Greinargerð íintningsmanna fyr-
ir frv. er á þessa leið:
„Saga þessa máls á þingi sýnir
að ölium kemnr saman nm að mál
þettu, heyri undir islenskt Yald-
avið. A8 það hefir ekki enn náð
fram að ganga, er ódjörfung og
flokkadráttam íslendinga sjálfra
að kenna.
Nú virðist tími til kominn að
fylgja því fram án aokkurs ágrein-
ings og er þá víst um framgang
þess.
Oás ®r það mjög átíðandi ein-
mitt nú, að aðrár þjóðir sjái að
við höfum alt vald yfir verslunar-
málurn vorum og siglingum, og
má þar enginn misskilningur kom-
ust að; ea það er mjög hætt við
því, að seint sækiat að sanna
öðrum þjóðum þetta, meðan skip
vor sigla undir fána annarar þjóð-
ar, og má vel fara svo, að það
verði alls ekki hægt. Ea það er
va.t verjandi að láta nokknrs
ófreistað í þessu efni.
Lega vor á hnettinam er nú
eitt sinn þannig, að ekki er fyrir
sjáanlegt, að til þess geti komið,
að nauðsynleg viðskifti vor við
aðrar þjóðir verði teft, ef það
er viðnrkent að vér séum sjálf-
atæð og alfrjáls þjóð, þó ekki
væri nema um verslun og sigl-
ingar; en að öðrum kosti mun
möignm virðast svo sem það sé
ekki fnlltrygt.
Að öðru Ieyti er greinargerð fyrir
frumvarpi þessu alveg óþörf, því
nanðsynin á framgangi þessa máls
hlýtur að verá svo ljó.s öllum
þingmönnnm að minsta kosii, að
þeir þnrfa ekki frekari skýringa
við“.
Eins og sjá má, er í greinar-
gerðinni hvergi drepið á þann
ágreining, sem þó hlýtur að vera
um það í þinginu, hvernig málið
sknli upp borið. Er það líklega
»vo viðkvæmt mál, að það þoli
ekki vel að koma í dágsbirtaua.
Það verður því fróðlegra að heyra
umræðurnar, þegar þar að kernur.
312. thl.
5. ágúst 1917.
Tannlæfenarnir
TVÝ.T A litA
Ravnkilde og Tandrup,
Hafnarstræti 8.
(hús Gunnars Gannarssonar).
Yiðtalstími 1—5, og eftir umtall.
Sársaukalaus tauDdráttur og
tannfylling. Tilbúnar tennnr
eftir nýjustu aðferðnm á Kautschnk
og gulli.
Auglýsið í 7ísl
nýja bíö
Erfðaskráin.
Ljómasdi faílegur sjónl.,
leikinn af Vitagraph Co.
Aðalhlatverkið
leiknr hin fagra leikkona
Anita Steward,
Þetta kvenfólk.
Gamanl. leikinn af sama féi.
H.f. Dvergur,
trésmíöaverksmiðja og timburverslun Hafnarfjarðar
Fiygenring & Co.
Selur hurðir, glugga, lista og annað, sem að húsabyggingtm lýtur
Vélftr verksmiðjufélagsins ganga fyrir ódýru afli — v*tnsafli —
og getur það því boðið betri kanp en alment gerist.
Bann.
Hérmeð er öllum stranglega bannað að skjóta
eða að fara með skothunda um Elliðavatnsland
og mun eg leita réttar míns ef út af er brugðið.
Bjarmalandi 3. ágúst 1917.
Emil Rokstad.
E.s. GULLFOSS
fer höðan áleiðis til
New-York
mánudaginn 6. ágúst síðd.
H.l. Eimskipalélag iMi