Vísir - 05.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 05.08.1917, Blaðsíða 3
VISiií ©ndwreisa þ*ð og því til upplyft- ingur á öllum sviðum mannlífsins' ®n að útrýma eða burtkasta áfengisvínam nefndi hann ekki sneð einu orði. Með*lhófið «em um er að tala, ®r ekki fanatiskur, óhugsahur hrottaskapur, að svifta frelsinu af mönnura þeim aem kunna að jeta og drekka eins og mannverur. Nú «é eg að eitthvað er vérið að káka við hannlegakálfinn á þinginu, en mér heyrist að hann hafi svo mörg eyru og misheyri sig sjálfu? og svo mörg augu, að hanu sjái tömar missýningar. — Eða hvaða bót er að þe3su við- bótarrugli þingsins í þeisa átt? AUs engin að mér skilst. Smigl- arnir halda sínu striki fyrir því, svo lengi scm Iögum þessum er akki alveg kastað í haísins djúp, sem eg áður hefi marg nefnt van- skapníið og til stórskaða og for* smánar landi og lýð eins og þau hafa verið síðan þau öðluðust hér gildi. Það er heldur upphefð i þvl, að vlð álítum okkur þá ræfla, að kunaa hvorki að jeta né drekka það sem viö viljum! Þ*ð er svo hlægileg lítilsvirðing að gefa sig upp sem óvita, og þnrfa að svifta heila þjóð mannfrelsi sínu í því — sem fyr er sagt— að jeta og drekka það sem hún vill og get- ur fengið. Eg sé ekki hið minsta mögulegt •ð setja út á aðgerðir Iögreglunn- ur hér hvað eftirlitið snertir á bannlagaskrímslinn. Lögreglan sá það rétt, að henni var það, er VÍSIR er elsta og besta dagbiad landsins. og verður alveg ómögulegt, því &ð alstaðar má koma víninu á Iand kringum alt ísland þegar vérið er á sjónum. Það þarf ekki að gana með það inn á hafnirnar. Eg er alveg á móti ofnautn áfengis, en eg er líka alveg á móti bannlögunum. Þau hafa kent mönnum aB búa til áfenga drykki úr öllum fjandanum, svo sem brensluspíritus, hárspíritus, glyce- rínsplritus, pólitúr og eg veit ekki úr hverju fleirá. Þau hafa kent ólöghlýðni í hæsta húna. Þau hafa kent stórþjófnað með því að smigla Inn áfenginu á ýmsar hlið- ar, og Ioksins hafá þan kent mönnum að þroskast ekkert til meðvitnndar um sitt eigið mann- frelsi og framþróun. Þykir þinginu ekki ráð að taka kálfiun af lífi, þvi að það bindur hann aldrei svo að hann Iosni ekki og láti til »ín heyra méð sinni meðfæddu röddu? Stuart Mill segir það glæp að fleygja eér og sínum út á þjóðfélag- ið með ofnautn áfengis og þar eigi við stór-sekt gagnvart þjóðarrétt inum. Þvi þá ekki að nota þann rétt gegn þeim, sem til þess vinna? L. P. Smjörið. Það var lagt hámarksverð á smjör hór í vetur og um leið bannaður útflutningur. Mun það hafa haft þann árangur einn, að kauptúnabúar fengu minna smjör meðan mestur skorturinn var á feitmetinu. Hér í Heykja- vík mun það varla hafa þekst, að smjör væn selt fyrir hið á- kveðna verð. Út um landið mun það hafa verið gert, en þar hafði verðið líka verið talsvert lægra en hámarksverðið. Eg skal ekkert um það segja, hvort hámarksverðið hefir verið nógu hátt. Stjórnin hefir lýst því yfir á þingi að hún áliti það nógu hátt. En ekki er það í góðu samræmi við gerðir hennar. Þegar vitanlegt var að smjör- framleiðslan mundi fara að auk- ast, og iramleiðslan þá að sjálf- sögðu að verða ódýrari, en vit- anlega erfiðara að selja smjörið hærra verði en verðlagsnefnd hafði ákveðið, þá tók stjórnin sig til og samdi tim kaup á öllu smjöri rjömabúanna og lætursíð- an selja það hér í bænnm í stör- sölu fyrir miklu hærra verð en hámarhsverðið var, þö í smásölu væri. Hámarksverðið hefir aldrei verið felt úr gildi, eða hækkab formlega. Allur almenningur hlýtur því að líta svo á, að landsstjórnin sjálf brjóti lög með þessu. Heyrst hefir að hún kalli hækkunina Jlutningslcostnað, og hefði það, ef framleiðendur hefðu átt í hlut, verið kallað að fara í kringum lögin. Þetta skiftir nú ekki miklu máli í sjálfu sér. Það er bara, formatriði sem stjórnin gæti hæg- lega lagað, ef henni þætti það viðkunnanlegra að Játa ekki líta svo út, sem hún væri að brjóta lög. En fyrirkomulagið sem stjórnin hefir á smjörsölunni er óhæft. Hún lætur sem sé selja það í stórsölu; menn geta ekki fengið keypt minna í einu en fyrir 100—200 krónur. Það verða því að eins örfáir menn sem geta orðið smjörsins aðnjót- andi fyrir þetta verð. Og ein- stökum spekúlöntum er í lófa lagið að kaupa smjörið og selja það svo aftur í smáskömtunr fyrir miklu hærra verð, og fá þakklæti í þokkabót, þvi það er uú einu sinni svo, að mönnuni þykir þægilegt að geta fengið pund og pund af isl. smjöri, þó það sé ekki til daglegrar notk- unar. Það er von að bændum sárni það, að fá ekki að vera frjálsir að því að selja smjör sitt fyrir hvaða verð sem fæst, þegar þeir sjá að hámarksverðið kemur að eins örfáum efnamönnum að not- um. Bæði þeir og aðrir vita að það ema sem réttlætir slíkt haft á frjálsri verslun er það, að vernda hag fátæks almennings, en ekki þeirra sem sjálfir græða kannske manna -mest á ófriðar- ástandinu og viðskiftaörðugleik- unum. Á hinn bóginn er það vitan- lega ásíæðulaust að fella hámarks- verðið úr gildi ef bændur eru vel sæmdir með því. En þess Isiir og miliönir eftir gharlcs fjfamcB. 242 Frh. — Nei, seisei nei, sagði Staf- ford. — Það gerir ekkert til. Eg aatla þá að riða hinum hestinum fyrst að þú hefir Isgt hnafekinn á hann. Fellur þér vel við Adónis, Maude? — Já, rnikil ósköp! svaraði hún — en eg er ekki viss um, að honum falli eins vel við mig, bætti hún við hlæjandi. Stafford Iét hana á bák og tók mú eftir því, sér til mikillar andr- ■nar, rö hesínrinn virtist óróleg- ur og hvumpinn og að hann fór allur að titra þegar hann fann Mande á bakinu á sér. — Hvaða kenjar era þetta úr honum? spurði Stafford. Hann er ©itthvað svö eirðarlaus. Ætli að aöðulinn fari eitthvað illa? — Nei, hann fer ekkert illa, svaraði Pottinger og leit hálf- vandræðalega til angfrú Maude, 6n haíði samfc ekki fleiri orð nm þettft, eins og vel siðuðum þjóni sæmdi. — Klárinn er keipóttar stund- um, sagðl Maude — en eg ræð vel við hann. — Já, því trúi eg vel, sagði Sfcafford, því að hann er sauðmein- laus, en fjörmikill og geðríkur. — Gætið þér þesa vel, angfrú, að keðjan sé ekki of fast spsnt, sagði Pottinger um leið og þau fóru á bak. Maude skifti eér ekkert af þessari aðvörun og riðu þau svo af stftð. Nú var stytt upp, skýin þokuðust frá sólunni og M»ude var i sjöunda hímni af fögnuði yfir því, að þeysa þarna við hlið- ina á Stafford. — Sist datt mér það í hug í gær og heldur ekki í morgan, að við mundnm ríða út samán, sagði hún. Mig grunaði ekki, að eg ætti eftir að fá þig aftar, og það sem minn eiginn mann og herra. — Finst þér efeki allir þessir mánuðir hafa verið eins og einhver iilar draumar eða matröð? Það finst mér, sagði hún og stundi við. — En nú skulum við ríða þrerfc yfir dalinn ! — Það er svo mikið af mýrum og móum & þeirri leið, sagði hann. Eigum við ekki heldur að híilda okkur við þjóðveginn? — Néi-nei! svaraði Maude. Adónis langar líka til að fá sér sprett, littu á hvað hann reisir sig! — Stafford borfði undrandi á klár- inn. Hann japlaði méliu og skók hausinn óþolinmóðlega og hafði StÆoid aldrei sóð hann láta svona áður. — Eg skil ekki hvers vegna klárinn lætar svona, sagði hann fremur við sjálfan sig — en kanske hann hætti þessurn kenj- um ef hann fær að taka sér spretfc. Þ*u riða svo yfir veginn á brokki og brokkaði Adónis iilaog héldu þau avo úfc á mýrlendið. Maude lék við hvern einn fingur og var alfcaf að ta!a við SUfford og segja honum frá ýmsum höfuð- staðartíðindum og ræða am fram- tið þeirra. Hún víldi að þ&u eign- uðust hús í Lnndúnum og að Sfcafford settist í þingsæti þ&ð. sem honum bar samkvæmt lávarð- artign sinni og lifði að öðrm leyfci eins og tign hans og stöða sæmdi, en Sfcafford lét þetta eins og vind um eyrun þjóta. Hann var að hugsa um olt annað. Hann var að hugsá um það, að nú yrðl hann að giftast Mauda og gauga hinn þyrnum stráða veg skyld- nnnar, sem ída hafði svo göfug- mannlega bent honnm á. En v*r það þá ekki lika skylda hans að segja Maude frá trúlofuu þeirra ída? Væri það ekki rétfcsst og bðst fyrir þau öll að segja sann- leikpnn afdráttarlaust? Hann mundi hvort sem var neyðast til að segjahenni, að sér væri ómögu- legt að hafsst við í sumarhöiiinni og þá mundi Maude vilja Í4 að vita ástæðuna til þesa og var þá ekki langeinlægast að segja hennl alt eins og var? Haun leit upp og ætíaði að far& að tala um þetta við Maude, en þá várð honum litið fraui uudan sér og sá hvar kvepmaður reið í bægðum sínam upp hæðina, sem var beinfc fyxir framan þau og þekti hann .þegnr að það var Idt. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.