Vísir - 08.08.1917, Blaðsíða 2
VlSíK
Til miæuais.
B argnrstj 6mkrUa toi»n kl. 10—12 of
1—é
B»jMÍ6getMkrif»t8faa kí. 10—12 *g 1—5
BsBjttKjid3keraskrif8t«.*« kl. 10—12 og
1-4
íilKndsbaaki irl. 10—4,
K. F. U. M. Aliri tsciak srissaná. 81/#
AM
L. F. K. R. Bókaútlán mánndaga bl. 6—8.
LandakotsspR. Heimedkn*riÍJ»i kl. 11—1
LandsiEskiBa kl. 10—S.
Landsbðkr.saöi 18—8 #g B—8. Útlto
1—8
LandssjfSar, aigr. 10—8 og 4—5.
LandssÍHáieB, v.d. 8—10, Helga dag*
10—12 o(j 4—?
NfetlÉíagfflpRsafn l.Vg—'S1/*-
PðsíbúsiS 6—7, saannd. 4—1.
SeutnábyggSla 1—5.
StáðmayjíáSiselrjrifstofiEínBí opn«r 10—4.
VíiilsstbðitdMsiið: hsisssókBir 12—1.
DjóðMftBjfersfaið, opið daglega 1S—S
Frá Alþingi.
Fnndir í gær.
Ráðherrarnir greiddu ekki
atkvæði nrn fánamálið í Nd.
í Nd. vors 16 mál á dagskrá.
Fyrsta mál á dagskránni var
frv. til 1. am áveitu á Flóann. —
Sig. Sig. faafði gert breyt.till. við
frv., sem leita þuríti afbrigða frá
þiagíköpum fyrir, en þá varð það
óvenjulega fyrirbrigði i þingsög-
unni, að neitað vatr um afbrigði.
Síðau var frv. afgreití óbreytt og
orðalaust til e. d.
Fyrirhleðsla Þverár og Markar*
fljóts gaf þra. tilefni til rifrildis-
ræðshalda. Stef. Stef. frá Fagra-
akógi mælti með frv. fyrir hönd
landbúnaðarn., en Þórarinn frá
Hjaltæbakka kvað málið óhæfilega
undirbúið, því um verkið værn
engar áætlanir tilt sem nokkuð
væri á að byggja. Sjálfar kvaðst
hann ekki hafa séð annað en
óundirskrifað skjal, sem fengist
hefði að láni úr stjórnarráðinu og
sagt v*r að vera mundi álit ein-
hvers verkfræðinge. í sama streng
tók M. Ól. og sagði bann t. d. að
enginn hefði hugmynd um hve
sterkir garðarnir þyrftu að vera,
því vatnsþnnginn hefði aldrei
verið mældur. Kvaðst hann ekki
geta greitt atkvæði um málið af
þvi að hana hefði ekki séð stað-
háttu sjálfur. — Gísli Sv. mælti
mjög með frv. og sagði að Matth.
mundi vera ergilegur af því að
hann hefði ekki fengið að vera
með í bílnnm sustur á dögunum,
og væri það von, því það væri
gaman að ferðast í bíl í góðu
veðri. Út af þessu Ienfcu þeir í
skömmum, Gísli og Matthiís. —
Sagði Gísli að Matthía* mundi
litlu nær, þó hunn hef8i fengið
að horfa á staðinní „tvo klnkku-
tíma“ og að hann væri ekki svoua
varfærinn þegar um væri að ræða
fjárframlög í málum, sem haun
bæri frsm. En Matth. kvað Gísla
fara með hártoganir og útúrsnún-
inga eins og honum væri lægn-
ast. — Þá var og deilt um það,
hvort leggja setti verðhækkunar-
þykir besti og hentugasti iimaa- og utanhorðsmótor fyrir smá-
flskibáta og skemtibáta, og sýnir það best hversu vei hann líkar, að
þegar hafa verið seldir til íslands 48.
Meet er mótor þees! notaður
á Auaturlandi, og þar er hann
tekinn fram yfir alla aðra mótora,
enda hefi eg á síðasta missiri aelt
þangað 15 niótora.
Pantið i tíma, svo mótorarnir
geti komið hingað með íslensku
gufaskipunum frá Ameríku í vor.
Skrifið effcir verðlista og frekari
upplýsingum til umboðsmanna
minna úfci um knd eða til
jSLtLtLSk Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, hæði
utan- og innanhorðs.
Simnefni: Ellingsen, Keykjavík.
0. Eliingsen.
Aðalnmhoðsmaður á íslandi.
Símar: 605 og 597.
skatt á jarðir þar eystra, sem land
eig# að fyriffhleðslusvæðinu, en
loks var frv. samþ. í einu hlj. og
vísað til 3. umr.
Firnta mái á dagskrá var frv.
um afnám skýrsina um aldýra-
sjúkdóma og var það s&mþ.
— Því næsfc var tekið fyrir
sextánda málið á dagskránni,
tillaga til þingsál. um kon-
ungsúrskurð um fullkom-
inn siglingafána fyrir is-
land. Framsögu f. h. fnilveldisn.
hafði Bjarni frá Vogi og flufcti
snjalla ræðu um nauðsyn þessa
máls og kvaðat þess fullviss, að
ekki væri nokkur sá meðuráöilu
landÍDU. sem ekki væri tillögunni
samþykkur. — Forsætisráðherra
kvað það réfct, að það væri al-
þjóðarviíji að málið næði fram að
ganga og lofsði þvi að ráðuneytið
skyldi leggja alfc kapp á að koma
því fram — sem fyret. — Var
síðan haft nafnakall um tillöguna
og hún samþykt með öllnm greidd-
um atkvæðum. Ráðherrarnir tveir,
sem sæti eiga i deildinni, vildu
ekki greiða atkvæði og tók forseti
það gilt, enda er tillagan Btiluð
sem áskorun til stjórnarinnar. —
Vorn þannig slegnar tvær flugur
í elnu höggi með því að bera mál-
ið efeki fram í laga formi, að
ráðherrarnir komast hjá þvi að
greiða atkvæði um málið, og að
stjórnin verður ekki átalin þótt
hún komi ekki málinu fram fyrst
um sinn.
Þrjú málin næstu, friðunhrein-
dýra, nmboð þjóðjarða oglögráða-
frumv. Btjórnarinnar voru afgreidd
áfram umræðHlaust, nema hvað
forsætisráðherra lét þess getið, að
Ed. hefði ekki tekist sem best
orðabreytingar á lögráðafrumvarp-
iou. Því var vísað til allsherjar-
nefndar og er búist við að það
komiþaðan í nýjumog bétri bön-
ingi.
Þá var samkv. beiðni Bjarna
Jónssonar tekið fyrir 7. málið á
dagskránni, frv. um stofnun kenn-
araembættis handa Guðm. Finn-
bogasyni við háekólann. Fiutti
nú Bjarni aftur framsöguræðu
sína, sem hann hélt við fyrstu
umræðu málsins, enda hafði hann
þá tekið alt fram, sem segja þurfti
um þetta mál, þó hefir Bja.rni
síðan hugað Gaðm. meira sterf,
því nú ætlast hann tií, að Guðm.
hafi á hendi kenslu í íagurfræði,
trúarsálarfræði, vitnaleiðslusálar-
fræði, sakamálasálarfræði o. fl. o.fl.,
sem enginn ber neitt skyn á nema
Bjarni og Guðmundnr og tíðinda-
máður Vísis skildi ekki nöín á. —
Einar Jónsson og Jör. Br. mæltn
j á móti frv., en ekki þótti Bjarna
ræðnr þeirra svara verðar, eu
kenna vildi hann Jörundi að kljúfa
nefndir, sem hann ætíi sæti í,
heldur en að svíkjast undan merkj-
um þegar á hólminn væri komið,
eins og nú. Var síðan gengið til
atkvæða og frv. samþ. með 12
atkv. gegn 11, að viðhöfðu nafna-
k&lli. Já sögðu: Bjarni frá Vogi,
Björn Kr., Björn R. Stœf., Eintr
Arnðrsson, Gisli Sveinss., Jón frá
Hvanná, Jón Magnússon, Magnús
Pétursson, M. Ól., Sv. Ó)., Þorl.
Jónsson, Þorst. M. Jónsson. —
Nei sögðu: Ólafur Briem, Einar
Árnason, Einar Jónsion, Hákon
Kr., Jör. Br,, Magnús Guðm., Pét-
ur Ottesen, Pétur Þórðarson, Sig.
Sig., Stef. Stef., Þórarinn Jónsson.
Fjarverandi var Beaedikt Sveins-
son en Pétur Jónsson vildi ekki
greiða atkvæði og neitaði að skýra
frá ástæðum. Kom það þá fyrir
í fyrsta simi í sögu þingsins, að
beitt var þvi ákvæði nýju þing-
skapanna, að evifta megi þing-
mann digkaupi þann dag, sem
hann neitar að greiða atkvæði án
þess að færa gildar ástæðar. —
Siðan var Guðm. iátinn gánga til
3. umr. með 13 atkv. gegn 11 og
greiddi P. J. nú atkvæði og var
þó engu tapað þó hann hefði
neitað aftur.
Eftir þetta voru enn rædd og
afgreidd tvö mál: um stefnubirt-
ingar og stofnun hjónsbands, en
þau fjögur, sem þá voru eftir,
tekin út af dagskrá og fundi síð-
an slitið kl. rúml. 4.
| VISXDFS. |
A AfgrsiSsla blafisiua á Eðísí
Mand er opia £ri kl. 8—8 6
S hTSfjuBi dsgi. jfc
InmgaKgm írá Vsllantrafi. |j
g Skriístofa 4 #am», ataS, mng,
* frft Áíafstr. — Bitníjériiifi til
J; vifital* frfi kl. 8—4.
| SImi400. P. 0. Boe 86?.
a Prsntsiaiðjan & Langa ^
| v®g 4. Sími US. |
l| Augíýsiigu* veitt asótíaka J
| i LauisstjSraxKuS fiftis JU. 6 |
| 6 hvöldin. |
9 V
Ný Irnmvörp.
Bj argráðafrumvarp
nýtt er kornið fram frá meirihluta
bjargráðanefndar í Nd.
Frumvarpið mælir svo fyrir, að
landsstjórninni skuli heimilt með-
an heimsstyrjöldin stendur, að veita
sýsln- bæjar- og hreppsfélögum lán
til að afstýra almennri neyð af
dýrtíð og matvælaskorti. Lánin
veitast til alt að 10 árnm frá þvi er
ófriðnum lýkur. Stjórnin setur
nánari ákvæði um útbktun lán-
anna og notkun. Eu einkum skal
verja þeim til atvinnsbóta og
hvergi veita þau nema full þörf
ee sýnileg.
Ennfr. heimilast stjórmnni, á
meðan norðHrálfuófriðurinn stend-
ur, að verja íé úr landssjóði til
atvinnubóta, svo sem til að undir-
bóa stórbýsi, bygglngu hafna, vita,
brúa og vega og til að reka mat-
jartarækt í etærri stíl, ‘námagröft
eða ösnur nauðsynja fyrirtæki.
Lán sem hreppsfélög eðakaap-
staðir veita einstökam mönnum
okuluj ekki talin sveitarstyrkar ef
greidd eru innan 10 ára frá þvl
heimsstyrjöldinni er lokið.
Nýtt docentsemhætti við
háskólann.
vill mentamálanefnd stotna i líf-
færameinfræði og Bóttkveikjufræði
og flytur frumv. til laga um það.
Embætti þetta er í rauninni þeg-
ar stofnað, því fé er veitt til þess á
fjárlöganum og kennarinn ráð-
inn.
Uppskera Svía.
Sænska stjórnin hefir ákveðið
að taka eignarnámi alla þessa
árs kornvöruuppskern þar í landi
og sömuleiðis sykurrófur.
Ennfremur hefir verið ákveðið
að taka eignarnámi allar fyrir-
liggjandi birgðir af uppskerunni
frá fyrra ári, sem eftir verða
þ. 1. sept. nk. en einsfcökum.
mönnum leyft að halda lítilfjör-
legum forða til heimilisþarfa.