Vísir - 08.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1917, Blaðsíða 4
I Skjpverjar reyndm þegar að koma björganarbátum á fiot, en eftir samhljóða fráaögn þeirra sem af kommst, skant kafbátmrinn á björg- mnarbátana og miðju skipsins, þar ‘sem skipverjar voru flestir fyrir. Á 10—12 mínútmm var skotið30 skotmm á K-H., úr ýmsum áttam Það var ógmrlegt blððbað. Ðamð- ir, deyjandi og limlestir menn lágu hór og þar, höfmðlams lík með af- rifna limi. EUjóð hinna særðu voru hryllifeg. Ein hásetinn sem af komst, Her- xnann að nafni, fór á kaðli niðmr með skipshliðinni og tókst honmm að komast í björgmnarbát, sem failbyssmskot hafði losað en lask- að svo mm leið að hann gat tæp- lega flotið. í bátnmm voru tveir menn fyrir, Spánverji og 3. stýri- maðmr af K. H., íaaksen að nafni. Um leið og Hermann ekreið mpp i bátinn spmrði ísaksen hve marg- ir værn á lífl. — „Við ermm tveir hjer“, svaraði H., „en hvernig líðmr þér?“ — „Öll vinstri hliðin á mér er flakandi", sagði ísak- aen rólega og var nær samstundis liðinn. Hermann segist hafa séð 1 ber Imngmn á honum og vinstri fótnrinn var algeriega rifinn af. í bátnnm vorn siitur af manna- búkum, „fætur og höfuð". Sá hann að þar mundi vera leifar aí 1. vélameistara, Strand frá Hauga- snndi og af skipssmiðnnm, Nielsen frá Skieu. Um sóiaruppkomu sá hann tvo menn koma rekandi á trébútum. Pað var norskur vélamaður, Tho- björnsen að nafni og Englending- nr einn, sem krafsaði sið áfram með lítilli spýtm. Hermann tókst mð komast að rekaldinn og hjáipa mönnunum báðum upp í bátinn. Englendingurinn vmr særður. — Skömmm síðar fundu þeir ekip- stjórann, Hjálmar Pedersen, írá Hangasmndi. Thorbjörnsen hafði rekist á hann á rekaldi nokkrn áðnr, og var hann enn með lífs- marki, en fætarnir sundurmolaðir og viðar var hann sár. Þeir koma honmm mpp í hátinn en hann dó 5 mínútnm síðar. íslending einn, ssm verið hafði á skipinu fundu þeir líka á litlu rekaldi. Hann var lika með lifi, en brjóstholið flakandi og dó hann skömmu síð- ar eftir miklar kvalir. Um miðjan næsta dag var mönn- mm þessum bjargað og þeir flmtt- ir í land í Frakklandi. Þriðji Norðmaðmrinn sem af komst var William [Olsen, véla- meistari frá Skien. Hann hafði . verið á sundi í 12 tima. Fyrst vora þeir 6 smman og héldm sér i rekald með annari hendi en syntu með hinni. — Smátt og smátt dróg af þeim og þrír þeirra sleptm tökmm og snkku. Hinum kom saman mm að Olsen skyldi reyna að ná landi á sandi, því hann var þeirra hranstastnr. Komst hann úr fötmnnm og synti svo alMengi. Loks komm fransk- ir flmgmenn amga á hann og léta „rakettmr“ falla niðnr í sjóinn amhverfis bann. Hélt hann fyrst *ð þetta væru sprengikúlur, en VlSilt flmgmennirnir fóru þmnnig að því að sýna mönnnm i landi hvar hann væri. Olsen var tvo kfl- metra frá landi þegar honum var bjargað. En félagar hans fmndmst ekki. Þessir þrír Norðmenn sem af komust vorm allir flnttir til Par- ísar og þaðan til Englands, þegar þeir fórm mð hressast eftir hrakn- ingana. 1. J. d. A-A .,1, jV. Bejirfiéttir. áfmasll á morgun: Marino Hafstein f. sýslnm. igúst Johnson, bankaritari. Gnðbjörn Þorleifsson, sjómaðar. Ágústa Eiriksdóttir, versl.mær. Einar E. Kvaran, stmd. med. Elinborg Kristjáasdóttir, ekkja. Benedikt Þ. Gröndal, skrifmri. Johanne Hansen, nngfrú. Talsímar Alþingis. 354 þhugmaimasiini. Zlm þetta númer þurfa þeir að bibja, er œtla að ná tali af þing- mönnum í ATþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstofa. Mjólkurflutningar til bæjarins auatan úr Ölfmsi hefjast í dag eða á morgmn. Bæj- arstjórnin hér hefir samið við bændmr þar eystra mm kaup á 4—500 kg. af mjólk á dag og koatar hún þar eystra 28 aura kg. — Ekki skaðast bændarnir á þeirri sölu, samanborið við smjör- verðið þó hátt þyki. Síldveiðin er nú byrjað aftmr nyrðra. Is- Iandsbotnvörpungarnir komu inn í gærmorgun með um 1000 tnnn- mr báðir, og aðrir hafa veitt vel líka. — Frá Hjalteyri var símað í gær að Snorri Goði væri búinn að fá am 2200 tunnnr, Skalla- grímur um 2000, Snorri Sturlu- son mm 1500, Rán um 1300, Bragi mm 1000, en Baldur heflr ekki reynt enn. Yélbátmrinn Gissmr Hviti hefir fengið 200 tn. og Nói um 180. — Þar nyrðra heflr verið þmrkatið og blíðviðri nndanfarið. Engin sild velðist enn í ísn- fjarðardjúpi né þar um slóðir. í gær var símað þaðan að kominn væri þar norðangarður, en áður höfðm veiið sunnanrosar. Fánamálið, frumvarp þeirra Karla Einars- sonar og Magnúsar Torfasonar er til nmræðn í efri deild í dag. Afbrigði þarf frá þingsköpum til þess að málið verði tekið fyrir, vegna þrss hve seint það kom fram, en vafalaust má telja að það verði því ekki að falli. Botnia kom til Eskifjarðar í gærkveldi Hún hafði legið í þokm þar fyrir mtan siðan á laugardag, eins og til Jvar getið. Frá Eskiflrði var skipið ófarið um hádegi í dag. Sjónleikar tveir verða sýndir í Iðnaðar- mannahúsinu á föstmdagskvöldið: Malarakonan í Marly og Vinnu- stúlkna áhyggjur. Það er frú Stetanía Gmðmandsdóttir sem til leikanna heflr stofnað. í Norður ísafjarðarsýslu hefir sú breyting orðið á fram- boðum, að síra Guðm. Guðmunds- son frá Gafudal hefir tekið fram- boð sitt aftur en í hans stað er kominn Pétur kaupmaður Odds- son í BoluDgarvik og auk hans síra Sigurður Stefán«son i Yigur. Pappír. 2 ballar Silkiksrdaspsppir og 1V9 balli prentpappír til sölu. L. Bruun. Njörð geta drengir fengið eð selja á götunam í dag. Jóli. Ögm. Oddsson. Abyggilegur maðnr sem er fatlaðar, óskar eftir stöðu (helst faatri) við að bera reikninga eða bréf út um bæinn, eða ein- hvers konar þannig lagaðri at- vinnm. Afgr. vísar á. Eldavél í góða standi er til söiu með tækifærisverði. 0. J. Havsteen Ingólfsstræti 9. 0"»mmmammmsxmmB® 'A TIÍ.K7NNING | £á 8em kann að hafa að láni frá mér handvagn er beðinn að skila honmm það fyrsta. Margir hafa brúkað þennan vagn og munu þeir flestir þekkja haun, og hver sem kann að sjá hann ervinsám- legm beðinn að komast eftir hver muni hafa hann undir hendi og láti mig svo vita; eg borga ómakið. Jón Sigurðsson járnsm. Lauga- veg 54. [52 2 kanpakonur og 1 kaupamann vantar nú þegar upp á Kjalarnes. Semjið við Margréti Björnsdóttur Bröttugötu 5._________________[1 Stúlka óskast til hjálpar við inniverk á heimili nál. Reykjavik. Uppi. á Laufásveg 3. [46 Kaupamann og kaupakonm vant- ar anstnr i Bangárvallásýsln atrax Uppl. á Njálsgötu 33 a. [64 Kaupakona óskast. Ovenju hátt kamp í boði. Finnið Jóhann Bene- diktsson í Ánanaustum. [76 | KAUPSIiPUB | Spáný dragt með silfmrhnöppmm er til sölu með tækifærisverði á> Lamgaveg 32 uppi. [65 Hreinar léreftstuskur eru ,keyptar í Félagspreútsmiðj- unni Lamgavog 4. [69 Koffort til sölu á Grettisgötm 50, stórt og gott til ferðalaga. [72 Morgmnkjólar, Iff.ngsjöl og þri- hyrnmr fást altaf í Garðastræíí 4 (npppi). Sími 394. [188 Kvensöðmll til sölu á Skólavst. 2L________________________ [73 Kransar úr lifandi blómmm fást í Tjarnargötu 11 B. [75 Þvottabretti gleymdist í lamg- unum suunud. 29 þ. m. Skilist ó Laugaveg 60. [74 Afgreiðsla „Sanitas11 er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 Góð íbúð óskast frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist póstbox 361- _______________________ [446 Reglusamur stúdent óskar eftir góðu herbergi frá 1. okt. Helst í eða nálægt miðbænmm. Tilboð merkt „Stúdent“ sendist ú afgr. Vísis. [33 Eitt herbergi með húsgögnuxn óskast til leigu í miðbænum frá 1. okt. A. v. á. [69 Eitt herbergi með sérinngangí óskast til leign fyrir einbleyp* stúlkn frá 20. sept. Uppl. áLauf- ásveg 25. [71 Port fæst til Ieigu við Hafuar- stræti. A. v. á. P® Félagsprent»miðjan. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.