Vísir - 12.08.1917, Page 2

Vísir - 12.08.1917, Page 2
VISJii Tíl mÍK»ta. Borgaistjöístskrifstífffta kl. 10—18 oj 1—a- B»jMf6gota»krifit*f«í» kL 10—12«g 1— 8 Bæjargj&lðkðreekxiteu-a« ki, 10—1S og 1—* lílanásbajuki kl. 10—4, K. V. U. M. AIm »«k numnd. 61/, Bl*«. L. F. K. R. Bókaútlán mánudaga kl. 6—8. Lasditkotsspii.HeimiékaartbHi kl. 11—1 L&ndslwnkiaa ki. 10—8. Landiebökftmí* 19—3 eg 8—8. Otífe l—s L&ndwsjéinr, afgr. 10—8 og 4—8. LandiKítasaia, v.d. 8—10, Hoíga Saga 10—1S og 1—1 Nitiúrn'íTáipasafií 1*/,—SV*. Pöstkftsiás 9—7, svnnud. 8—1. SamébyíEÖis 1—5. StjörnasffááiSílHrifBtofuniar opnar 10—4, Vifiltst»í»Ss»!jG: h«i?æs6knir 12—1. Djöíœesjasaíaia, opið daglega 18—8 Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyrst am sian að hitta I Kvennaskólannm við Fríkirkjuveg kl. 10—11 og 2—3 á virknm dögnm. Fossarnir. Landsíyrirtæki. — Er það „bugsanlegt?“ Það var drepið á það í fyrsts greininni, sem birtist nm þetta mál í Vísi, «ð landið gæti tekið eink&rétt á rafm.fr&mleiðsln hér á Iandi. Og áreiðanlega er það arð- vænlegra og heillavænlegra fyrir þjóðintt, heldur en verslunarkákið, sem margir vilja steypa landinu út i. En það verður aldrei neitt úr framkvæmdum í þessu efni, ef landið á að beitast fyrir því, segja menn. L&ndið geturhvergi fengiS fé tii þees. En hvers vegna? Forsætisráðherra sagði i fyrra- dag, sð „óhugsandi" væri að land- ið færi &8 hleypa sér í skuldir, sem skiíta tugum miljóna, til þess að koma þessu eða öðru í fram- kvæmd. — Það þýðir nú vitan- lega ekkert annað «n að hæst- virtur forsætisráðherra Jón Magn- ússon getur ekki hugsað sér það. Og sanleikurinn er sá, að hverju mannsbarni, sem nokkuð þekkir til hanB, hefði komið það alger- lega á óvart, ef hann hefði getað hugsað sér það. En forsætisráðherrann fer viJI- ur vegar, ef hann heldur að það sé alt óhngsandi, sem hann getar ekki hugsað sér. Menn verða að gæta þess, þeg- ar nm þetta fossamál er aðræða, að nú er verið að taka fullnaðar- ákvörðnn um framtið þe«sarar þjóðar & ókomnum öldum. Nú er tækifæri til þess að lasdið taki fossana í sina þjónsstu, en það er H.f. Dvergur, trésmíðaverksmiöja og timburverslun Hafnarfjarðar Flygenring & Co. Selur hurðir, glugga, Iista og annað, sem að húsabyggingœm lýtur Vélar verksmiðjufélagsins ganga fyrir ódýru afli — vatnssfli — og getnr það því boðið betri kaup en alment gerist. !P i sl XIO s T. M. Hornung & Sönner. O X°g-el: Petersen & Steenstrup eru alstaðar viðnrkeud að vera h i n b e s t n. Þau verða aftur „á Lager“ í þessum mánuði. NB. Seljaat með verksmiðjuverði. Allskonsr nótur ávalt fyririiggjandi. iljóðfærahús leykjavíkup (móti Dómkirkjunni). Simn.: Hljóðfærahús. Þeir sem kanpa piano geta fengið að láta harmonium í skiítum. mjög óvíst að það tækifæri bjóð- ist aítur. En þó að stjðrn lands- ine sé nú i höndum dáðlaasra manna, þá gæti svo farið, að á því yrðu snögg umskifti. Og menn verða að gætt þess, að það hefðu aldrei orðið mikkr framfar- ir í heiminum, ef þær hefðu altaf verið látnar stranda á því, að dáð- lausuBtu meunirnir gátu ekki hmgsað sér neinar fram- kvæmdir. Hvers vegna skyldi það vera svo ókleiít fyrir landið að ráðast í þetta fyriitæki? Það efast enginn nm að þaðsé síórgróðafyrirtæki. Við vitum að það er þáð, af reynslu annara þjóða. Og það er hægðarieikur að fá fullar eannanir fyrir þyi. Aiættan þai-f alls engin að vera. Er féð þá ófáanlegt ? Þó að hæstyirtur forsætiaráð- herra hafl ’ef til vill orðið að „veð- setja frelsi kndsins" fyrir peninga- láni í Kanpmannahafnarför sinni, þá er þeas að gæta, að um þau lán, sem þar hefir verið að ræða, er alt öðru máli að gegna, en um lán til stórgróðafyrirtækja. Þegar Mns er leit&ð, þá er ætið fyrst spnrt am trygginguna og vextina. í þessu tilfelli er trygg- ingin fyrst og fremst fólgin í því, til hvers á að nota féð. Lánveit- endurnir myndu sennilega áskilja það, að hafa eítirlit með rekstri fyrirtækisins, og það væri trá kndsins hálfn mjög æ s k i I e g t skilyrði. Lánveitendurnir mundu vilja tryggja sér að hæfir menn yrðu fengnir til þess að stjóraa fyrirtækinu. Við gætum einskis órkað fremnr. — Fyrst í stað að minata koati yrði Jyrirtækið rekið algerlega sem gróðafyrirtæki #in- stakra manna. ófriðurinn og dýrtíðin hefir gert það bÖ verknm, að menn, bæði hér og ekki síður erlesdis lfta alt öðram augum á psningamál en áðnr. Og það er vitaniegt að það vcrður ólíkt hægra fyrir landið að fá fé nú til þessa fyrirtækis en áður hefði verið, bæði vegna þess að fjárapphæðirnar vaxa mönnum ekki eins í ougsm, og eins af því, að nú er ný stefna að hefjast til vegs og gengis í heiminum. Sú stsfna, að acfal- gr'oðafyrirtcehin eigi að vera þjóð- areign. + Vextrnir, sem unt væri að bjóða, gætu vitanlega verið allháir; en auk þess mætti bjóða fram hlut- deild í ágóða. í stuttu máli, ef það er trygt, sem allir eru sann- færðir nm, að slik fyrirtæki séu stórgróðafyrirtæki, þá á að vera lafhægt að afla fjárins, ogáhætt an þarf engin að vera. Ög það er því auöveldara, sem vitanlegt er að mjög mikil eftir- spurn rauni verða eftir áburði að minsta kosti næstn áratugi, og annar áburðar, sem nú e? not&ð- nr, ter þverrandi. Það »tti að vera unt að fá góð lánskjör hjá þeim sem áburðinn þurfa að nota en ekki geta framleitt hann sjálfir. — Rétt til dæmis má nefna Hol- lendinga, sem þurfa mikinn áburð og flytja hsnn inn frá Ameríkú, bæði dýrari ábnrð enn þann sem nuninn er úr loftinn og um mikln lengii veg en hér yrði um að ræða. Til mála gæti komið að fyrstn verkamiðjuraar sem reistar verða, yrðu féiagsbú. Það væri engin frá- gangssök. 4 t VXSX3FL & & Afgrmðsla blafeinu6Hótel & Island er opia tsA &i. 8—8 & st byerjaas dsgi. * ® XnsgítBgur fxt Valiaratrsíti f: Skrifítofa á Baata inng. 5 íti ASaistr. — BStstjdrian tii | Tiítals M kl 8—4. I Smd 40Ö. P.O. Bctxm?, Prsntsjaiðjaa fi Lsagtt> veg 4. Sími 18£ Aogiýsingnat vrltt usötf.aka | i Lanðsgfpnmmt sftk kl. 8 i- S kvðidin, 35 s Á þá alt að stranda á dáðleysmgjnnum og gróða- líkn einstaklinganna? Framkvæmdir okkar í þessum efnum velta þá aðsllega á þvi, hvað við „getum hugs&ð" okkur á þvf, hvað við eða leiðtogar okk- ar telja hugaanlegt og hvað þeir teljft óhugsandi; á því hvað við viljum sjálfir. Hvort við vilj* um heldur eiga landið okkar sjálf- ir og láta alla eftirkomendur okk- ar njóta allra gæða þesí, eða þá að við viljum h e 1 d u r selja út- lendingum auðsuppsprettur þess og gera eftirkomendur okkar að þrælum þeirra. — Og þ&ð gerum við ef við förum að ráðEm dáð- leysingjanna. Það er reynslan um alkn heim, að þar sem aðal ftuðsuppapretturn- ar era í höndam einstakra manna, þar lifir allur þorri lýðsins við splt og seyru sem ánauðugir þræl- ar. Það má ®inu gilda hve mik- ið gnll er ^fólgið í aRðsupp?prett- unum og hvort það eru útlendir eða inulendir menn sem eiga þær. T. d. er það alþekt, að járn- brautarféliÍg úti um heiminn gæta þess altaf að setja flutningsgjöidin avo há, að mestnr hiuti ágóðans af jarðyrkjunni t. d., rennur til þeirra, svo há að það að eins borgi aig ;fyrir bændurna að láta þær fly tj a landbúnaðaraf urðirn ar á m»rk- aðinn, samanborið við að flytja þær á hestvögnum; og önnur flutniugs- gjöld eftir því. — Eins yrði þ*ð vitanlega hér. EinstakJingarnir vilja altaf græða sem mest. Það er alþektur mannlegur breiskleiki. En svo verður það um aldur og æfi, að annarsvegar berjast dáðleysingjarnir, sem íaiið er að íara með mál þjóSarinnar, á móti því, ftð þjóðin í heild eiuni, þjóð- félagið ráðist í nokkur störræði, og hinsvegar berjast einstakling- ftrnir, sem vilja græða sem mest sjálfir, á móti því, af því að þeir vilja sitja einir að gróöafyriftækj' nnum. Þeir ala sí og æ á því, að landið megi ekki ráðast í slíkt, það mundi alt f&ra í handaskol- I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.