Vísir - 14.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 14.08.1917, Blaðsíða 1
TTtgefandi: h;lutafelag Bititj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. *rg. Þriðjadaginn 14. ágúst 1917. 221. tbl. CláaiLA EtÓ Örlagadömnr. Fsllegur og efnisríkur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af ágætum dönukum leikurum. Hengi-, Borð- Gang-,Eldhús llampar Kúplar, Lampaglös, Oliu- geymar, Reykhettur, Kveikir, Glasaþurkur og L j ó s k e r. Versl. B. H. Bjarnason. BÍCÍ> Þ>yrnibrautin. Nútíðarajónleikur í 4 þáttum. — Aðal-leikendur: Olaí Fönss, Agnete Blom, Johs. Ring. Hvar sem þessi mynd er aýnd, munu þúsundir áhorfenda fyllust meðaamkun með hinni ógæfusömu fósturdóttur skóar- aus, sem hrakin er frá sælu lifsins og iendir í mannsorpinu. Bifreið fer til Þingvalla á morgun kl. 11 f. h. \ Nokkrir menn geta fengið far. XJpplýsingar í Litlu búöinni. Aluminium-bronze nýkomið. * Daníel Halldórsson Uppsölum. VÍSIR er elsta og besta dagblað landsins. Gamanleikarnir: Malarakonan í Marly og Vinnustúlknaáhyggjur verða leiknir í Iðnó fimtudaginn 16. þ. m. kJ. 9 síðdegis í siðasta sinn. Bifreið fer austur aö Garösauka á fimtudaginn kl. lO árdegis. Tveir menn geta fengið far. Sími 485. Landakotsskólinn bvrjar 1. sept. n. k. kl. 10 f. h. Þeir sem ætla að standa nóm í Luidakotsakóla í vetur, eru viasam- lega beðnir um að snúa sér sem fyrst til undimtaðs éða St. Jósefs- syatranna í Landakoti. • J. Servaes. Yenjnlega heima 11—1 og 5—8. Sími 42. Vegna sifeldrar hækkunar á kolum o. fl. er að útgerð G.b. „Ing- ölfs“ lýtur hafa fargjöldL verið hækkuð um 100°/0. Stjórnin. Hús til sölu ®ú þegar á gððnm stað í bænum. Ein íbúð er í húsinn; má koma annari fyrir með litlnm tilkostnaði. ALlt; husið getur verið la.ia.st til notkunar frá 1. október næBtkomandi. Sveinn Björnsson Austíirstræti 7. Nokkrar tunimr af ágætu SRltlSljÖtÍ úr Vopnaíirði og &f Möðrudals- fjöllum fást keyptar i dag og & morgun fyrir 115 krónar hver hjá Árnasyni Skólavörðastíg 8. Símskeyti Irá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfu, 13. ágást. Rnssar veita enn öflngra viðnám í Suður-Russlandi en áðnr. Stjórnaraðsetur Rúmena verður að líkindum flutt til Rostov. Þýskar fiugvélar hafa gert eun eina árás á Suður- England, varpað sprengikúlum á margar hafnarborgir og drepið og sært marga menn. Stjórn Bandaríkjanna neitar að gefa út vegabréf handa þeim mönnnm sem ætla að sækja Stockholms fundinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.