Vísir - 14.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 14.08.1917, Blaðsíða 3
* 1S1K HMnna. Fimtía krðna meðlag vill hann láta greiða með öllnm „fram- færingum", ungum og gömlum, aem eru á skylduframfæri þeirra aem uppbótar njóta. Á dagskrá. í efri deild eru »ð eins þau tvö mál á dagukrá i dag, sem tekin Voru út af diigskrá í gær. í neðri deild eru enn 16 mál á dagskrá og þar á meðai önnur ®ins rifrildismál og dýrtiðaruppbót embættismanna, heimild til að seljft vörur undir verði, almenn hjálp vegna dýrtíðar, dýrtíðar- styrkur og loks aðfiutningsbann- lagafrv. þeirra Péturs og Jóns (11—15 mál á dugskrá). Þingvísa, Vinnuvisindin. Þegar talað var um vinnavís- Indin i þinginn og stofaun pró- íessorsembætti við háskólann í uambandi við það, var þetta iveðið: Gefið honum Gnðmundi glepsu — svo hann þagni, í>að eru vinnnvísindi, sem verða fyrst að gagni. Erlend mynt. Kbh «/8 Bank. Pósth Sterl, pd. 15,14 16.40 16,00 Fre 57,50 60,00 60,00 BoII 3,31 3,52 8,60 •'tf * istir og miliönir eftir ^jharles ^arvis#, 250 B\h. — Það gleður mig, að þú hefir getftð fundið vindiana og viskýið, Stafford. Krtu búinn að vera hér lengi ? Það er verst, að þú hefir orðið *ð bíða eftir mér. Hann sagði þetta hlæjaudi og kreieti höndinw á vini sínum. — Eg ætlaði mér að kom* fl»tt upp á þig, gamli vinar, en eg só nú, að það hefir ekki tekist, fiagði Stafford. — Það kemur enginn hlutur ffatt upp á mig, en hitt skaí eg játs, r5 mér þykir vænt nm að *já' þig, sagði Howard og ýfcti Stafford oían í stólinn aítur. Hvernig komstu annars frá Á&tralín — labbandi eða fljúgandi á vængjum vindanna? Stafford leit upp. — Nújá! Bg veit við hvað þú Frá Noregi. Samningarnir við Breta. Mikið var talað um það i fyrra, hvað góðnm samningum Norðmenn hefðu náð við Breta um fisk- og Iýsisverð. — Nú virðist það vera að koma í ljðs að þeir samningar hafi þó ekki verið eins haldgóðir og íslenskn samningarnir. 0. TynobS, útgerðarm. áSiglu- firði hefir sagt Siglufjarðarblaðinu „Fram“ að kjör þan, sem Bretar hafi boðið Norðmönnum, sem síld- veiðeir hafi ætiað að stunda hér í sumar, hafi verið gjörsamleg* óað- gengileg. Þeir kröfðnst þess, »ð okipin, bæði flutniagaskip og fiski- skip, sem hingað ættu að fara* yrðn látin koma við í breskri höfn í báðum leiðum, hvort sem þau væru tóm eða ekki. Þeir kröfð- UBt þess auSvitað líka að síldin yrði seid þeim, en Norðmenn áttu að flytja hana sjálfir til Englands. Að þessu gátn Norðmenn ekki géngið og nú liggja fiskiskip Norð- manna sem hér hafa stundað veiði aðgerðarlaus á böfnum inni. T. d. liggja nú 122 gufasfeip og 600 mótorskip i Álasundi og skipverj- ar atvinnulausir. Kol og salt er dýrt, og.erfitt að fá það eins og hér. Fíutningsgjald á kolum milli Englands og Noregs er nú 250— 300 kr. á smál. og kolin seld í smásölu i Noregi á 375 kr. smá- átt, sagði hann. — Þér þykir eg hafa fylgtj bréfi mínu undarlega fljótt eftir. Eg lagði af stað nndir eins og eg hafði komið bréfinu á póstinn, en misti &vo af póstskip- inn í Southampton. Það greip mig eitthvert óyndistkast, svo sð eg mátti til sð fura. — Og er þetta óyndiskast í þér enn — eða kannske ferðin hafi gert þig rólegri? Ertu búinn *ð borða? Eg held að eg hafi eitthvað hérna. — Já, seisei já, sagði Stafford hálí óþolinmóður. — Eg fékk mér kvöldverð á veitingahúsinu og fór svo hingað rakleiðis. Mér var segt, að þú værir á dansleik og eg skyldi biða þín. Eg þarf að biðja þig að gera nökkuð fyrir mig, Howard. — Allar fréttirnar get eg sagt þér einhverntima seinna, en annars er ekki miklar fréttir sð segja. Eg er heiii og hraustur eins og þú getur séð sjálfur. — Ea eg ætlaði að biðja þig að skreppa til Brandsmýrdr fyrir mig. því að eg get ekki gesrt það sjálf- ur — ekki enn. Og þar ætla eg að biðja þig að gren»Iast eftir öllu, sem þú getur — viðvíkjandi lestin; víða éru þau ófáanleg og viður mikið notaður til eldsneytis í rafljósastöðinni í Álasundi er brent koltjöru i stað kola og reyn- Ist sæmilega. Illa hefir gengið að gera út skip til fiskiveiða í Noregi, af þess- um ástæðum, sem getu má nærri, í vor hafði komið þar sildarhlaup mikið, og var það stór síld og góð eu fáir gátu fært sér það í nyt. Eitt skip sem hér hefir verið á samrin veídði þá síld fyrir 100 þús. kr. Bretar eiga nú um miljón tunna af sild i Noregi sem þeir hafa ekki getað fengið flutta. Fyrirætlanir Norðmanna hér á landi. Að ófriðnum loknum ætlu Norð- menn á ný að taka til óspiltra málwan* hér á landi með síldveið- arnar. En ekki er vist að þeir verði eins fjölmeunir á Siglufirði og áður. Segir Tynæs að margir sildarútgerðarmenn hafi augastað á Iugólfsfirði og ætli jafnvel lika að reka þaðan selveiðar i Græn- landshafi. Er þaðan miklu skemri leið að sækja þá veiði en frá Noregi. Svíar í Noregi. Þó að ástandið sé ilt í Noregi, segir Tynæs að það muni vera enn verra í Sviþjóð. T. d. hafi 42 þús. sænskir verkamenn komið til Noregs til að leita þar atvinnu. í Svlþjóð er það ekki síst hráefna- ukorturlnn, vegna uamgöngutepp- stúlku — ungfrú Heron frá Her- onsdal ------- — Það var skrítið! sagði Ho- ward ofursakleysislegft. Á eg að segja þér það, að ®g var einmitt i þessari andráimi að tala við einhverja stúlku, sem mér er sagt að heiti ungfrú Heron frá Her- onudal! — Og hvar var það? spurði Stafford og stökk á fætur. — Á dansleiknum hjá frú Clausford, sem eg var einmitt að koma af núna. En má eg spyrja hvers vegna sð þú lætur þér svona ant um ungfrú Heron, að þú ætlar að fara að senda mig í í þennan leiðangur? — Eg elska hana, avaraði Stafford skýrt og skoriuort — og get ekki án hennar lifað. Eg hefi reynt til þess, en það hefir verið árangurslaust. Og eg hefi unnað henni alla tífl síðan að — ja, það get eg ekki sagt þér. Eg verð að fá að vita hvað högnm hennar líðar — hvort hún er bú- in að gleyma mór eða hvort eg ma gera mér nokkra von! Howard kendi i brjóst um hans og blístraði lágt. unnar, sem veldur vandræðunum. því að iðnaflar hefir stöðvast þar allmjög af þeim ástæðum. Hvergi óhultir. Mjög kvartar Tynæs undan yfirgangi Þjóðverja gagnvurt norsk- um siglingum. T. d. sesrir hann að Þjóðverjar skirri&t ekki við að hertaka skip sem eru í innanlands- siglingum með ströndum fram, flytja þau til Þýsk&Iands og slá eign sinni á farminn og skipið. — Sem dæmi nefnir hann, að gufu- skipið Thurun, nýtt skip, sem kostaði 3 miljónir króna, hafi i vor verið á leið frá Kristjaníu norður til Finnmerkur með hey og fóðurmjöl og farið í landhelgi er þýskt herskip varð á vegi þeas og skipaði þvi að fylgja sér eftir. Skipverjar neituðu, því þeir vissu að þeir voru i landhelgi, en þá tóku Þjóðverjar af þeim stjóm skipsins með valdi og flnttu það-»* til Þýskalands. Þar var skip- verjunum af Thurun stefnt fyrir herrétt, fyrir að hafa neitað að hlýða skipunum Þjóðverja, en þeir voru þó Iátnir lausir aftar allir nema skipstjóri og stýrimonn. Yfir þessnm aðförum era Norð- menn heimafyrir mjög gramir sem von er, og segist Tynæs búast við því að þeir fari i ófriðinn þá og þegar. Anglýsið i VisL — Kæri, gamli vinnr, sagði hann með nokkurri tregða — þú stefnir full hátt! Þessi stúika, sem þú ert að fcala um, er fall- egasta stúlkan, sem nú um stund- ir sést í samkvæmislifinu og alllr karlmennirnir eru vitlaasir eftir henni. Jarlar og hertogar, að eg ekki nefni aflra, skriða i duftinu fyrlr fótum hennar og hún var aðalpersónan á þessum dansleik, sem eg mintist á. Ef eg má svo að oröi kveða, þá var þafl næsta óvitnrlega ráðið sf þér að fleygja jafn dýrmætri og lýtalausri psrlu fyrir------ Stsfford sneri sér undan og andvarpaði. — Þetta hefði eg mátt vita, sagði hann. — Fallegasta stúlkan í samkvæmislifinu. Já, hvað ann- að? Það finst engin henni feg- urri né elskulegri. Og hver em eg, að hún minnist min? Hver em eg----------- — Mikið fremur einfaldur ung- lingur, svara eg, ef spnrningnnni er beint til mín, sagði Howard. Hefflí eg verið ástfanginn i ann- ari eó»B fyrirmyndar stúlku, þá heffli ®g ekki farið að stökkva frá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.