Vísir - 19.08.1917, Síða 3

Vísir - 19.08.1917, Síða 3
¥ ISIK ælgæti, mikið órval nýkomið. Ómissandi 1 ferðalSg. Landstjarnan. hverjn þeir hafa orðlð þnrfandl, og sjálfsagt neitar þó enginn því, að saHngiarnt er að gera mnn á þeim, er verða sty/ksþnrfar vegna ðmegðar, elli, heilsnleyais eða ann- *ra óviðráðanlegra óhappa, og þeim sem vegna slæpingssk&par og ó- nytjuháttar verða að þiggja af al- mannafé. Bn torvelt mnn reyn- ast að sotja reglur um þetta, svo að haldi komi, og virðist mega ganga út frá því sem gefnu, *ð nefnd sú, er undirbjó fátækralögin hafl tekið þetta atrlði til ihugun- ar, enda eru ýms ákvæði i lögum þessum, sem benda ákveðið i þá átt, t. d. 53. og 61. gr. Má gera ráð fyrir, að milliþinganefndin hafl eigi séð sér fært að gangalengra á þeirri braut, og aisherjarnefnd- in verður að viðurkenna, að syo erfltt mHni að gefa lög, er vissa eðs miklar líkur séu fyrir, aö full- nægi i veruíegum atriðam réttlæt ' iskröfam bítar en núgild*ndi lög gerá. AlUherjarnefnd sér því ekki á- stæðu til að leggja til, að lög þessi séu eudarskoðuð vcgna þeesa atriðis. Um fátækr8flutdnginn er þ*ð að ssgja, að hann verður að telj- «st nauðsynlegur, og það sést eigi að unt sé að [breyta fyrirkomu- lagi hans í það horf, að vissa sé fyrir betra árangri. í fátækralög- nnum ern mörg áky^ði í þá átt, að tryggja góða meðferð þurfa- manna á meðan á flutningnum etendar og fyrirbygsja flutningað óþörfa, eða effcir krókaleiðem, ebr. 89.—73. gr. nefndra laga. Et ein- hverju or ábótavant í þesau, virð ist það eigi lögunamjað kenns, held- ur framkvæmd þeirra. Nefndin fær eigi séð, að viðakift- um sveitastjórna verði i veruleg- um atr. hsgað á hagkvæmari veg ea nú er, enda benti háttv. flutnings- maður tillögunnar eigi á neitt í þessu efni, nema að frestir þeir, sem sveitarstjórnum væru settir til andsvara, væru of stuttir. Virðiat hér hljóta að vera átt við freati þá, er ræðir im í 66. og 68. gr. tátækralaganna, en þá frestitelur nefndin nægilega langa, með sér- stöku tilliti til þess, að nauðsyn er á að fyrirbyggj* óþarfan drátt í íátækramáiunum. Af þeim rökum, sem að framan ers greind, telur nefndin eigi á- stæðu til að samþykkja tillöga þessa. Páskahretið. 11 norsk sílðveiðaskip íórust í Grænlandshafi. „Polifciken" frá 8. þ. m. hefir það eítir norskum blöðum, að sjö norsk selveiðaskip með mmtals 90 mönnum hafi farist í norður- hluta Íshafsins í pásbahretinu, og | siðari fregnir segja að skipln séu 11 og að yflr 100 manns hafl farist. Pregnin er höfð eftir selveiða- skipsm, aem komin eru heim heiiu og höidnu, 50 að tölu. Skipin, sem fcaiið er að hafl farist, lágu næat ísnum á 70^/j, gr. n. br. og 4 gr. v. 1., en er veðrinu slofcaði sást ekkert til þeirra; að eins eást elnn bátur frá einu þeirra á Auglýsið í VlsL reki. Talið er vist, að ísinn hafl brotið skipin. Skipin voru öil frá Álaaundi, og sagt er að þessu bafí verið haldið leyndu þar í iengstu lög, þangað til öll voa var úti. Meðal skipanna sem fórust voru þessi fimm: Arfcich, Heim, Lund- heim, Admiralen og Aslak, sem ö 1 voru þekt hér á lsndi. — Pjár- tjón það, sem orðið hefir vi5 þetta er mikið, sjálfsagt 3—4 milj. kr. Bn tiifínnanlegra mikln er þó manntjónið, þar sem hér hafa vafalaust látið liflð margir hinir vöskustu monn. Erlend inynt Kbb, 15/8 B&nk. Pósth Stail pd 15,74 16.40 16,00 Pre 50,50 60,00 60,00 Doll 3,31 3,52 8,60 Frá Alþingi. Fnndir i gær. Neðri deild. Þar vora 16 mál á dagskrá. 1. mál. Fjáraukalög 1914— 15; 3. nmr. 2. mál. Landsreikn- ingurinn 1914—15. Afgreidd um- ræðulaust til Bd. 3. mál. Till. út af athugsemd- um yfirskoðunarmanna landsreikn- inganna fyrir árin 1914 og 1915; síðaii umr. Magn. G. frsm. fjárhagan. sagði nokkur orð með tillögunum og gat þess meðal annars, að um- boðslega endurskoðunin væri orðin mjög amfangsmih.il, en bætti þvi við, að hún væri líká öþaiflega nákvæm. Oft væri gert „rövl“ út af mjög smáum upphæðum. Matth. ÓI. tók það fram að fjáihagsnefndin hefði átt að vita tóninn í svörum stjórnarinnar úfc af athugasemdum við reikn 1915, þvi að þau væiu blátt áfram ó- kurteis. Einar Arnórsson bar af sér að hann bæri ábyrgð á svörunum, því að KI. Jónsson hefði undirrit- - 9 - ekki til að gera neinar myndir handa blað- inu, stundum afsögðu prentararnir að prenta það og það var langtíðast, að vikadreng- urinn á skrifstofunni neitaði að gera það, sem honum var ætlað að gera. Þegar svo bar undir, skotraði O’Hara aðeins augunum til Kitta og varð hann svo að greiða úr öllum vandræðunum. Þá var það einu sinni að gufuskipið „Exelcior“ kom frá Alaska með þá fregn, að gull væri íundið í Klondike. Þaut þessi fregn þegar eins og eldur í sinu um alt landið og gerði allan þorra manna hálf- ærðan, en Kitti kom þá fram með eftirfar- andi uppástungu í gamni: „Sjáðu nú til, 0’Hara“, sagði hann. „Þessi gullfundur er stórmerkilegur og fyrirboði mikilla tiðinda — alveg eins og 1849. Iívernig líst þér nú á það, að og kló- festi þessi tíðindi handa „Undiröldunni11 og gerist fróttaritari hennar þarna í Klondike? Sjálfur get eg borið allan tilkostnaðiun". „Mér er lífsins ómögulegt að missa þig af skrifstofunni, Kitti minn“ sagði O’Hara og hristi höfuðið, „og svo er það líka þessi langa og mikla neðanmálssaga. Auk þess var eg að tala við han Jackson rétt áðan, en hann ætlar að leggja af stað til Klon- dike á morgun og hefir lofað mér að senda okkur bréf og ljósmyndir á hverri viku. Hann komst auðvitað ekki undan mór fyr Jack Loudon: Gull-.'eðið. - 10 - en hann hann hafði lofað þessu og þó er ótalið það sem best er: að þetta kostar okkur ekki eyris virði“. Kitti heyrði svo ekki meira um Klon- dike fyr en seinna um daginn. Þá skrapp hann allra snöggvast inn í einn klúbbinn og hitti þar föðurbróður sinn í dálítilli skonsu fyrir aftan bókastofuna. „Sæll, frændi!" sagði hann og hlamm- aðist ofan í stóran hægindastól, sem þar var, og teygði býfurnar fram á gólfið. „Viltu ekki fá þér glas af einhverju?11 Hann bað um „hanastert“ handa sór, en gamli maðurinn lét sér nægja létt land- vín, sem hann var vanastur að drekka, og gaf „hanastertinum11 ilt auga og leit þyf næst framan í bróðurson sinn. Kitti fann á sér að nú var ein pródikunin í aðsigi. „Eg má ekki tefja nema fáeinar mínút- ur“ sagði hann sem skjótast. „Eg þarf að flýta mér á sýninguna hans Karels og að því búnu á eg að skrifa hálfan dálk um hana“. „Hvað gengur að þér?“ spurði frændi hans. „Þú ert bæði náfölur og skrapir allur í skinninu“. Kitti svaraði engu, en stundi þungan. „Eg verð sjálfsagt til þess, þó gamall sé, að fylgja þér til moldar. Það blandast mér ekki hugur um“. Kitti hristi höfuðið þunglyndislega. - 11 - «Já, þakka þér nú fyrir það!“ sagði hann, „en annars ætla eg mér ekki að verða nein ormafæða. Eg heimta að eg verði brendur!11 Jón Bellew, föðurbróðir Kitta, var stór og sterkur, gamall og gallbarður — einn þeirra manna, sem brotist höfðu yfir hinar miklu eyði-grassléttur með akneyti fyrir vögnum sínum, og einkendi hann sama harkan og harðfylgið, sem mönnum fylgir að jafnaði, er i æsku nema ný lönd og brjóta þau undir sig. „Líferni þitt er ekki eins og það ættí að vera, Kristófer, og eg skamast mín fyrir þig“. „Staddur á barmi glötunarinnar eða hvað?“ sagði Kitti hlæjandi. (Jamli maðurinn ypti öxlum og liristi höfuðið. „Þú þarft ekki að vera að skaka fram- an í mig blóðstorkna hárkleprana“, sagði Kitti. Eg vildi bara að það væri barmur glötunarinnar, en þetta er alt saman um garð geugið og eg hefi engan tíma“. „Núnú, hvað er þetta — ?“. „Það er þreyta og ofraun“. Jón Bellew hló háðslegan kuldahlátur. „Mór er hreinasta alvara“. Sami hæðuishláturinn hjá Jóni gamla. „Mennirnir laga sig ettir og líkjast hlut- unum í kring um sig“, sagði Kitti og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.