Vísir - 22.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1917, Blaðsíða 1
tJígefandi: EILUTAPELAG Bitsfj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VÍSIR SkriÍBtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. &rg. Miðvikadagiim 22. ágúst 1917. 229. tbl. Attnnda boðorðið Sjónleikur í 3 þáttnm eftir Harry ó. Hoygt. Aðalhiuíverkiu leika tveir af bests kvikmyndaleiknrnm Yesturheims: Tom Morre og Marguerite Courtot. Myndin er áhrifamikil, spenn- andi og afbragðsvel leikin. Skúfasilki, Flokksilki, Hvítt brodergarn, Súltanjava, Ullargarn o. m. fl. nýkomið í Silkibnðina Bmkastræti 14. V í S í R er eista og besta dagblað landsins. Mótorbáturinn Trausti (Kjalarnesbátnrlnn) fer *ð forf*.llsIansn frá Reykjavík til Laxvogs, Hrafneyrar og Kalastnðakots, dagana 24. ágfrnt, 22. og 25. sept., 12. okt., 15. nóv., 14. desember, og samdægnrs aftnr til Reykjavíknr. — Ef bátnrinn getnr ekki farið reglulega framangreinda daga, fer hann næsta færan dag. Báturian far frá Zimsene bryggja og taka báts- mennirnir þar á móti fólki og flntuingi. E’nnig er tekið á móti flntn- ingl í Ishúsinu í Hafnarstræti 23 kvöldið áöur en báturinn fer. — Flntningar þarf að vera í góðom umbúðum og greinilega morktur. Almennur Alþýðuflokksfundur verður haldinn í Templarahúsinu fimtudaginn 23. águst kl. 8 síðdegis. Umræauefni = Dýrtiðarmál. — Framtiðarhorfur. állir meðlimir verkalýðsfélaganna velkomnir á fnndinn. Stjórnir Yerkm.féJ. Dagsbrún og Alþýðus&mb. íslauds. Harmonium, Piano og allskonar nótur eru nú fyrirliggjandi í Hljððfærahúsi Reykjavíkur Símnefni: Hljóðfærahús. Talsími 656. Brúkuð hljóðtæri keypt og tekin í skiftum- Nokkrir vagnhestar óskfat til feanps í dag eða á morgun. S»Í130LÍ 088. Verslunarmaður vanur verslunar- og ebrifstofn- störfum, æfður vélritari og góður i tungumálum, óskar eftir atvinna vlð verslun eð* á skrifstofu. Ágæt meðmæli frá fyrri hús* bændum eru fyrirliggjandi. Tiiboð merkt „skrifötofustöif" sendist afgreiðslu þess* blaðs. NÝ.TA BÍÓ Lotteriseðillinn nr. 22162. Leynlögreglusjónl. í 3 þátt. Aðalhlutverbin leik*: Ohf Fönss, Christel Holch, G. Sommerfeldt, M. Biilowiki. Myndin er afar spennandi. — Tölssett sæti. — The British Dominions General Insurance Company Ltd. tekur sérstaklega að sér vátryggiúgar á innbúum mamu\ og verslun- arvörum. — Iðg'iöld hvergi lægri. Aðalumboðsmaður á íslandi Garöar Glslason. simi 681. Bifreiðin nr. 1 úr Hafnarfirði fer til Eyrarbakka á fimtudaginn kl. 10 f. hád. Tveir menn geta fengið far. Upplýsingar í síma nr. 9 í Hafnarfirði. Símskeyti frá íréttariíara .Visis'. Kaupm.höfn, 19. fgást. Bandamenn sækja fram á öllnm vígstöðvnnum. Frakk- ar hafa nnnið signr við Verdnn og ítalir á Isonzovígstöðv- nnnm. Frakkar tókn 4000 fanga og ítalir 7500. Ákafur eldur kom npp þ. 18 p. m. í þeim hkita Salo- nikiborgar par sem Bnlgarar ern og nrðn þar 80 púsnnd fangar húsnæðislansir. Stórfeld slys hafa orðið í Canada af sprengingnm. 300 manns mistn lífið og mörg hús hrnndu til grnnna. Vísir & útbfelddasta t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.