Vísir - 27.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1917, Blaðsíða 1
ÍJtgefandi: H;LUTAFELÁG Bitstj.lSJAKOB MÖLLEB SÍMI 400 SKniBtota og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7« árg, Mánndagiim 27. ágást 1917 234. tbl. GASDiA Btd Barnsyndarinnar Sjónleiknr í 3 þáttuin. Leikinn af ágætam dönskHm leiknram. Falleg mynd sm ást Hngrar stúlka, nm vonbrigði hennar og barátfcn hennar fyrir líf- inn, og nm signr sannleik- ana. Foss og skógar i Svíþjóð. Ljómttndi falleg landslagsmynd. I er nokkuð effcir af 65 anra 'v/ mjólknrdósnnnm hjá Jóni frá Vaönesi. K. F. B. M. Æfmg kl. a M*tið allir! Knattspyrnníélag Reykjavíknr. Æfing í kvöld kl. 8 !/>. Mikið úrval aí ofnum og eldavélum Sérstsklega mælt með himam ágætu Móofnum. Hengi- Borð- Stand- Eldhús- Lampar, Luktir (Flagermus.) Johs. Hansens Enke. íydr skrifstofnr get eg leigfc frá 1. okt. n. k. á norðurlofti húss míns við Hafnarstræti 20, (nú skrifstofur D. Thomsens konsúls). Ný reiðhjól og reiöbjólahlutir, dekk slöngur o. fl. nýkomið til Póröar Jónssonar úrsmiðs. Vísir er bezta angiysingablaðið. NÝJA BlÓ Snarræði Mary. Afar^pennandi amerÍRkur sjónloikur i 2 þátfcum. Skrifstoftistiilka Buniiy & Co. Frámunsl. hlægilegnr gaman- ieikur, eins og nærri má geta þegar Bunny er öðrum þræði. Cliaplin verður aldrei ráðþrofca. Fjarska hlægileg mynd. Símskeyti trá írettaríiara ,Visis‘, Kaupin.höfs, 26. ígást. Frakkar bafa náð 304. hæðinni við Verdun á sitt vald og stórskotahríð Þjóðverja fær nú ekki framar unnið borg- inni neitt mein svo að íbúarnir geta horfið heim aftur. ítalir sækja enn fram á Isonzovígstöðvunnm og hafa á ýmsum stöðnm brotist inn i 2. og 3. varnarlínn Austur- ríkismanna. Þeir hafa tekið samtals 20500 ianga siðan sóknin hófst. Þjóðverjar hafa gert hin grimmnstn gagnáhlaup hjá Tpres, en ekkert orðið ágengt. Bretar hafa tekið samtals 102000 fanga af Þjóðverjum en Þjóðverjar aðeins 43000 af Bretum. Formaðnr rússneska hermálaráðnneytisins, Savinkoff, hefir sagt af sér vegna ósamkomulags við Kerensky. Þegar Kerensky myndaði eiðasta ráðuneytið í Rúsalandi tók hann að sér bæði flotamáU- og hermálaráðherruembættið en Bkipaði sér8taka „formonn" í bæði ráðunoytin. Srvvinkoíf var tiúnaðarmaðar bráðabirgðaatjórnarinnar á vigstöðvunum og honum var það þakkað me3t »ð Ritssar gátu hsfið BÍðustu sókn sína. Vísir is útbnUdMta blalil C3r„ Slríss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.