Vísir - 27.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 27.08.1917, Blaðsíða 4
V I « ? K Harmonium, Piano og alia konar Nótur ern nú fyrirliggjandi í Hljóðíærahnsi Reykjavíknr Símnefni: Hljóðfærahús. Talsími 656. Brúkud hljóötæri keypt og tekin i skiftum- sem eiga aO birtast i VlSI, verðar að afhenða í siOasta lagl tl. 9 f. h. útkoma-daglnn. Kerensky hefir samþykt að kon* nz gangi í sjóliðið og hefir Iofað þeim sérstökn skipi. 1 Moskva eru 1000 kvenhermenn og í Kiew og Odessa minni deildir. í Petro* grad er orðið svo algengt að kven* herdeildir fari um götnrnar, að menn ern hættir að taka eftir þvi. Þesa er getið, að konur sem í herinn ganga hngsi ekkert nm að „halda sér til“. Þær ern snoð- kliptar og ganga i ljótnm rosa- builam. En sagt er að hver rússnesk stúlka, sem til vígstöðv- anna fer, hafi með sér skamt af eitri, til að grlpa til ef hún yrði tekin til fanga. Erlenð mynt. | Kbh. 22/8 Bank. Pósth Sterl. pd. 15,71 16.40 16,00 Fre. 50,50 60,00 59,00 Doil 3,31 3,52 3,60 s- Taislmar Alþingis. Fyrirspnrn um bjargráð alþingis. 354 þmgmannasimi. Dm þetta númer þurfa þeir aB biBþj, er œtla að ná táli af þing• mönnum í ATþvngishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðída. 61 skrifstofa. Hver getnr frætt mig um það, hvaða vegir, brýr, vitar og opin- berar byggingar það ern, sem hjargráðanefnd Nd. alþingis, eða meiri hluti hennar, ætlar að láta atvinnulausa menn vinna að í vetur ? Ennfremmr hver hefir gert mælingar, teikningar og annan nauðsynlegan undirbúning nndir þessar framkvæmdir, og hvenær og hvar slikar teikningar og áætl- anir muni vera tll sýnis ? Og hvar er fé ætlað til þessara fram- kvæmda á fjárlögunum? Forvitinn. Yísir getn? ekki gefið neinar mpplýsinger mm þetta, en heimilt er rúm í blaðinm hverjmm sem þær getur gefið. — Þó skal & það bent, viðvikjandi síðustu spurn- Ingnnni, að í frumvarpi bjarg- ráðanefndar, aem að þessu lýtur, er gtjórninni heimilað að taka lán og verja fé til þessara fram- kvæmda alveg takmarka- 1 a n s t. Þingmennirnir hafa álit- ið það alveg hættmlamst Áfmæli í dag. Þorbjörn Gnðmnndsson verkam. Steinunn Þorvarðsdóttir hfr. Gmðbjörg Sverrisdóttir bfr. Salómon Jónsson sjóm. Klemens Jónsson landritari. Dorothea Halberg hfr. Lamfey Yilhjálmsdóttir hfr. Áfmæli á morgun. Sæmmndnr Runólfsaon, verkam. Kristín Sigurðardóttír, húsfrö. Annm Olaessen, húsfrú. María Cyrilia, systir. Þuríður Þórariusdóttir, húsfrú. Valdimar F. Norðfjörð, bókh. Ari liggmr nú í Hafnarfirði og er að taka þar fisk. Síra Sigurður Stefánsson alþingismaður frá Vigur kom til bæjarins í gær. Hann kom til Hafnarfjarðar með vélskipinu „Þóröi Kakala“. Nóra fer ef til vill norður á Eyja- fjörð (til Hjalteyrar) næstu dagm fyrir hf. „Kveldúlf“. laipið VisL Eúgmjöl bésta sort hjá Jóni frá Yaönesi. Ingólfsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.b. Allir þeir, sem vilja komm áfengismálinm í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og almennum mannréttind- mm, eru feeðnir að snúa Bér þangað. Brauð margar teg. Jón frá Vaöuesi. Bestar kartöflurnar hjí ' Jóni frá Vaðnesi. Smjörlíki 4 teg. þær hestu sem völ ér á hjá Jóni frá Vaönesi. Sauðskinn ódýrasta skótauið fæst hjá Jóni frá Vaönesi, VlSIR er elsta og besta dagblað landsim. Kjötverðið Slátarfélagið biður Yísi aðgcta þess, að kjötverðið hjá því sé eJ ;i 90 aurar, eir,s og sagt var í bko- inu í gær. 1 heilum kroppum er kjötið selt á 75 aura pundið og 80—85 í umærri söla, og munaði þá minstu. Dánarfzegn- Frú Sigriður Pétursdóttir kons, sira Magnúaar Andréssonar á Gils- bakka lézt að heimiJi sínmáföatu- daginn var eftir langan sjúkdí . Bankastjórn&rfrumvarpið er til 1. umræðm í n. d. i dag. Eldur var enn mppi í Svínahramni i gæ., segja ferðamenn sem komm að amstan siðari hluta dagsinn. Loítskoytastöðin. Loftskeytaverkfræðingnr frá Marconifélaginu, John Löary, er nýkominn til Akureyrar og er væntanlegmr þaðan raeð fyrstu ferð hingað. Hann á bO sefcja loftskeytatækin á stöðina héraa. paaroBigBWB——■ 1 LÖ6MBNN Oöönr Gísiason ySnréttarmálAfiatninmsBiaðiu Lmufásvegi 22. Vsnjsl. baima U. 11—12 og 4—6. Simi 26. Brnnatrygglngar, sa- og stríösvátryggiBgaF A. V. Tulinini, Mi5itr»íi — Taliimi 254. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. Barnakerra éskast til kaups. A. v. á. [185 10 ungar hænur, ný vaðstígvél o. fl. til sölu á Kírastlg 13 B. [187 Heljarslóðarorusta verðar keypt háu verði. A. v. á. [18® Stúlka óskar eítir atviufiu við að sauma í húsum. Uppl. Nýlendu- götu 19 B. [186 / Ettir 10. september, fæst til leigu í rólegm húsi, tvö ágæt her- bsrgi og eldhús að mesta leyti, ^fnoa af síma og þvottahúsi. Til- bnð raerkt 234 sendist á afgí- Yísis fyrir 1. septamber. [180 | TÆPAÐ-FPNDIg Brjóstnál hefir fmndist. Vitjist til Sigriðar Þorsteinsdóttur Kára- stíg 10. [181 Blár ketlingur tapaðist í gær- kveldi frá Grímstaðaholtl. Skilist að Hólabrckku [183 SannKdaginn 19. þ. m. tapaðist silfurbrjóstnæla á götunum í mið- bænmm eða á Nýa Bíó. Finnandí er beðinn að skilá henni á afgr. Yísis. [184 _____jA. --------------------- Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.