Vísir - 28.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1917, Blaðsíða 3
VISIK »ð sýslimennirnir geti nnnið 811 þa* verk sjálfir, sem embættiB út- heimtlr. Og ennfr. hvoit rétt er *ð láta þá borga kostnað af ferð- «m í embættisins þarfir, eins og þingaferðnnnm. — Um fyrra at- liðið er þ»ð ftð segja, að lanna- málanefndin sam ekki hefir fengið xnikið hróa 'íyrir að draga taum [ embættismanna, hefir einmitt lagt til, að sýslum. verði ætlað skrif- stofufé. — Ea yfirleitt mun al- þýða manna ekki ætlast til þess, að embættismenn þjóðarinnar, sem vitanlega hljóta að verja öllum starfskröftnm sínam í þarfir em- bættis síns geti komist af með 15 —16 króna lann í venjulegu ár- ferði, hvað þá í annari eins dýr- tið og nú er. En það er eftir- tektarvert að f þessu erindi sýsium. Húnv. er dýftíðaruppbótin talin með i Iaununum. Frá Alþingi. Fundir i gær. í sameinnðn þingi Var haldinn fnndar kl. 1 til að nthuga kossingu hins nýkosna þingmanns Norður-ísafjarðarsýslu, sem kominn var til þings. — í kjörbréfanefnd í stað Skúla sál. Thoroddsen var koainn Bjarni frá Vogi. Kiörbréfancfnd athugaði kjörbréf síra Sigurð»r og íagði til að komingin yrði tshin gild, þrátt fyrir það sð ýms kosningsgögn vantaði, og vat kosningin samþ. 1 einu hljóðí. Fundi þessum stýrði vurafor- seti sameinaðs þings, Sig. Eggerz, í fjarveru Kr. D. Forsætisráðherra tilkynti að þiugtíminn væri framlengdur til 10. aept., en hinn reglulegi þing- timi væri útrunninn. E f r i d e i 1 d. hver sá sem kæmi í stað annars veiks eöa dáins manns á skipi væri um leið trygður gegn slys- um. M. 0). td-'i till. vera mein- litla og gagnslitlw. og urðu um það nokkrar deilur a milli hans og Jóns M., Jör. og Sv’. Ó'. Till. v»r samþykt og frnmv. ví«>að til 8. umr. Þar vorn 7 mál á dagskrá en nmræður litlar eins og vant er. Frv. um heimild fyrir landsstj. til að leyfa íslandijbsnka að auká seðlaupphæð sina var samþ. í e. hlj. ogafgreittsem lög frá A 1- þ i n g i. Flðaáveitufrnmv. ví*að til 3 um- ræðu. Um skiftingu bæjarfógetaem- bættisins nrðu nokbrar umr. Hafði alsherjarnefnd lagt til að skeytt yrði framan við frv. grein um hækkun lanna yfirdómarann» (upp í 6—7 þúa. kr.). Kom öllum ræðu- mönnum saman nm að sú launa- hækkun væri sjálfsögð, en það var talið óráðlegt áð setja það ákvæði inn í þetta frv. og réttara að setja um það aérstök lög. Yarbreyting- in síðan feld og frumvarpið af- greitt tií 3. umr. í einu hljóði. Frv. nm hækknn tekjuskatts- ins var visað til 2. umræðu nm- ræðulaast og til fjárfaagsnefndar til athugunar. Neðri deild. Frv. um stefnufrest, um mjólk- ursölu í Iteykjftvík og bifreiðar voru öll samþykt og afgreidd um- ræöulæðulaust *em lög frá alþinsi, og bnrðargjaldsbækkunin til efri deildar með þeirri breytingu, að blöð og tímarit skuli vera undan- þegin bækkuninni. 5. roál á dsgekráimi var slysa- trygging sjómanna. Sjávarútvegs- nefndin bar fram br.till um að Merkjalagufrv. og frv. um for- kaupsrétt á jörðnm tekin út af dttgskrá. Húsmæðraskólinn fór umræðu- lttnst til mentamálttnefndar. Frv. nm aukna löggæslu. M. P. talaði allhvast á móti frv. og taldi enga nauðeya á að koma á þessari aubnu löggæslu, þó að ein- stöku lögreglustjóra kæmi vel *ð fá sliktt embættismenn sér við hlið, fyr en eftir striðið. Vildi hann ekbi einu sinni láta vísa málinu til nefndar. Forsætisráðh. vildi láta málið ganga til 2. umr. og all*herjarnefndar. Það var samþykt með 14 : 11 atkv. »ð viðhöfðn nafuakalli. Banksstjórafrumv. var vísað umræðulauit til allsherjarnefndar. Fyrirspnrn til stjórnarinnar nm rannsókn hafnarstæða. Sv. ÓI. V*r fyrirspyrjandi og t»Idi mibla nauðsyn á að rannsökuð yrðn hafnarstæði, einknm fyrir austan. Atvinnumálaráðh. svaraði því, ttð enn hefði ekkert verið unnið að þesiari rannsókn, því að vantað hefði verkfræðing til þess, en nú ætiaði Kirk að rannsaka þetta og byrjc í bnnst. Með þetta svar gjörði Sv. ól. 8ig ánægðan, en vildi þó helst láta búa eitthvað í hendurnar á Kirk. G. Sv. taldi það leitt að stjórnin hefði slept Jóni ísleifssyni verkfræðingi úr sinni þjónustn. G*t hann annars ýmsar nánari upplýsingar im Visir er bezta anglýsingablaðið. málið en atvinnumálaráðherrann híifði gjört. Pingsál.tiil. »m verð á í»nds- ■jóðsvörum. Pör. J<Sn*son li»fðl framsögu og vildi að btjórnin lé.ti selja vöruna með **ma verði um alt l*nd. Upplýiti hann að nú bostaði 20 kr. að senda eina stein- olíutnnnn norður í land. Atvinnumálaráðb, vildi vísa till. til bjargráð*nefndar. Pað vildi Sig. Stef. ekki og mælti fast með því að till. yrði samþykt þegar í stað og málinu hraðað sem mest. Á sama máli var M. ól. En hann vildi fá að vita hvað Pórarinn hefði átt við með því að tala um nýt* og óuýta menn i sambandi við landísjóðsvoralnnina. Forsætisráðh. vildi að málinu yrði vísað til bjargráðanefndar. Hann vildi heldur að landssjóðnr borgaði hallann heldur en að leggja hann á vörnna. Bjarni frá Vogi vildi líka láta málið fara í nefnd, því það væri enn Iítt athugaS. Loks var s*m- þykt ttð vísa þvi til bjargráða- nefnder. 13.—17. mál tekið af dagskrá. Ný frumvörp eru aSImörg komin fram á þingi, sem ekki hefir verið getið; þar á meðal eru frumv. um eink»rétt Undsins á starfrækslu Ioftskeytft- etöðva, um vitabygging»r á fjöl- mörgum stöðum, samkv. tillögum vitamálastjóra og Fiskifélagsins. - 36 - og lá við Sjálft'að pyngja Jóns gamla bæri ekki þann kostnað. En þrátt fynr það voru þó eftir fatapokar og tjaldbúnaður, eitthvað um fjögur hundruð pund, sem þeir þóttust alls ekki geta flutt eða mega vera að því. Yarð hann þá sjálfur eftir til þess að koma þessu áleiðis, en lét Kitta fara á undan með Indíánunum. Kitti átti svo að stað- næmast á skarðsbrúninni og tosa þaðan tuttugu vættum ofan eftir hlíðinni en fara sér hægt þangað til að frændi hans næði honum með þessi fjögur hundruð pund, sem hann ætlaði að annast. V. Kitti þrammaði áfram þungt og fast á- samt Indíána bnrðarkörlunum, en sökum þess að leiðin var löng upp á brún á Chil- coot, þá bar hann að eins áttatíu pund að þessu sinni. Indíánarnir fóru sér lika hægt með byrðar sínar, en samt sem áður voru þeir hraðstígari en hann átti vanda til. Ekki setti hann þetta þó fyrir sig, því að hann var farinn að telja sér trú um, að bann væri alt að því jafnoki Indíánanna. Hann sárlangaði til að setjast niður og hvila sig, þegar þeir höfðu farið fjórðung mílu, en Indíánarnir þrömmuðu áfram og dróst hann. þá með þeim og hólt sinum Jack London: Gull-æðið. - 37 - stað í röðinni. 3?egar þeir höfðu hálfnað fyrstji miluna, var hann orðinn sannfærður um, að nú kæmist hann ekki feti lengra, en hann beit á jaxlinn, hélt sér á sínum stað og var steinhissa á því, þegar mílunni var lokið, að öndin skyldi ennþá tolla í skrokknum á sór. Önnur mílan veittist honum öllu léttari en sú fyrsta, þriðja míl- an vár næstum búin að murka úr honum líftóruna, en ekki kveinkaði hann sór minstu vitund þó að hann væri orðinn hálfringlað- ui af þreytu og verkjarkvölum. Og svo kom hvíldin að lokum, þegar hann þóttist þess fullviss, að nú ætlaði að líða yfir sig. Ekki höfðu Indíánarnir sama sið sem hvitu burðarmennirnir, að leysa ekki af sér bagg- ana meðan þeir hvíldu sig. Þeir smeygðu af sér burðarólunum, lögðust endilangir og lágu sór sem hægast, kveiktu sér í pípu og mösuðu saman. Leið svo rúmur hálf- ur tími en þeir bjuggust til að kalda áfram. Fann Kitti þá sér til mikillar undrunar, að hann var alveg eins og annar maður og varð nú orðtak hans upp frá þessu „langar skorpur og langar hvíldir11. Brúnin á Chilcoot reyndist nákvæmlega eins og henni liafði verið lýst fyrir hon- um og var það allvíða að hann neyddist til að skríða á köndum og fótum. En þeg- ar hann komst svo loksins að vatnaskilun- um í grenjandi stórhríðarbyl, þá var hann - 38 - þó enn í flokk með Indíánunum og var hreykinn af því með sjálfum sór, að hann hafði getað fylgt þeim eftir og aldrei mælt æðru-orð eða dregist aftur úr. Yar honum það allnýstárlegur metnaður að geta jafn- ast á við ósiðaða Indíána. Hann borgaði Indíánunum kaup sitt og fóru þeir svo leiðar sinnar. Yar þá degi tekið að halla og varð hann nú þarna al- einn eftir í bálviðrinu efst uppi á himin- háum fjallshrygg. Hann var votur upp að mitti, banhungraður og sárþreyttur og hefði viljað gefa heils árs rentur sínar fyrir kaffibolla og bálköst til að orna sór við, en í þess stað gleypti hann í sig fimm eða sex kaldar pönnukökur og skreið inn i tjaldið, sem var þó ekki reist nema að hálfu leytó. Hétt, í því að hann var að festa svefninn brðsti hann illkvitnislega um leið og honum tíaug ósjáifrátt í hug, hvern- ig Jóni gamla mundi ganga að drösla sín- um fjörutíu fjórðungum upp fjallið næstu dagana. Hvað sjálfan hann snerti, þá fór þó samt að halla undan fæti fyrir honnm úr þessu, jafnvel þótt hann hefði tvö. þús- und pund að flytja. Morguninn eftir velti hann sór út úr tjaldböglinum allur lurkum laminn og dof- inn af kulda, hámaði í sig tvö pund a£ hráu fieski, batt á sig tíu fjórðunga bagga og hóf göngu sína ofan fjallið. Eittlivað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.