Vísir - 28.08.1917, Page 4

Vísir - 28.08.1917, Page 4
yisiii Austurríkismenn og Þjóðverjar. Miklar sögur hafa gengið um það, að Austurrikismenn og Ung- ▼erjar værn miklm fúsari til frið- ar en Þjóðverjar. Einu sinni var sagt að jafnvel Tieza gamli hafi verið farinn að Bmakka“ um frið á bak við Þjóðverja, en að keis- arafrúin i Austurriki hafi komist að því og tekið fram fyrir hend- nrnar á bónda sínum og gamla manninnm og simað til Þýska- landskeioára. Eftir það á Tisza að hafa orðið að segja af sér. En hvað sem hæft er i þessu, þá er það vist, að utanrikisráð- herra Austarríkismanna, Czernin greifi, er friðarsinni eindreginn. Hann hefir fullyrt að þýðing bandamanna á ummælnm þýska kanslarans nýlega, sem skilin hafi ▼erið á þá leið, að hann ætlaði uð halda fast við landvinninga- stefnana, væri röng. Hann segir, að auiturriska stjórnin viðurkenni að krafa timans sé að lýðstjórnar- hugsjóninni verði fullnægt, og að þvl sé unnið bæði i Austurriki og Ungverjalandi. Með því segir Czðrnin að best verði komiðiveg fyrir styrjaldir í framtíðinni. Bíkiskanslarinn þýski neitar þvi lika, að hann fylgi landvinninga- stefnunni fram, en augu hans virðast ekki enn eins opin fyrir þvi, hvað til þess þurfi að vernda friðinn í framtiðinnL Minsí 2 krónur. Margt hefir stigið í verði síðsn dýrtíðin hðfst, en fátt mun hafa hlaðið á sig jafnmörgum */<► °S orðið „minst“. í gegnum breyt- ingu á breytingu á forðagæslulög- unum 10. nóv. 1913, er orðið „minst“ komið & annað þúsind kr. Hitt að mæla hlöður og hey- stæði i teningsmetrum og setja á eftir forðamati, er bæði áður gefn- ar reglur um, og mun hver vand virkur forðagæslumaður gera. — Teldust þannig löguð vinnibrögð — sem bollaleggingarnar nm forðagæslnlögin — óviðunandi af hreppsnefnd, en vítnverð af lög- gjafarþingi. í raun og veru var tilgangslaust að setja þau nokk- urntima á dagskrá — eitt af því — því mér er víðs vegar vel kunnngt um, að lögin eru mis- munandi starfrækt og mnnu verða, hvort sem dagkaupið er „alt að 2 kr.“, „minst 2 kr.“ eða 3 kr., nú, eða 5 kr.!! Þorsteinn á Grnnd. Heljarslóðarorssta verður keypt háu verði. Afgr. vísar á. »*t -»fe ÍSH----------- ] BœjafffrétíiiP. }$ Talsimar Alþingls. 354 þingmannasimi. Om þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing■ mönnum i Álþingishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsla. 61 skrlfstofa. Áfmæli í dag. Sigríðar Einarsdóttir, ungfrú. Aímæli á morgun. Guðrún Arnbjörnsdóttir, húsfrú. Þorláknr Bunólfsson, verkam. Jóhannes Bárðarson, sjóm. Pétnr Hífliðason, beykir. Tómas Stefánsson, símaþjónn. Hannes Júlíasson, sjómaður. Yilborg Sigurðard.. prestsekkja Magnús Egilsson, steinsmiðnr. Jón ísleifsson, verkfr. Gnðm. Guðmnndsson, bóndi. Seglskip danskt kom hingað í fyrrinótt með saltfarm til Þórðsr Bjarna- son&r. _,1 * 1 dagskrá neðri deildar i dag eru að einB 6 mál, en þar á roeðal útflutnings- gjaldshækkunin, dýitíðaruppbótin og almenna dýrtíðarhjálpin. Pennsylvania fór héðan í gær á leið til imeriku. Eldnrinn í Svínahrauni var enn nppi er siðast fréttist. Segja 'ferðamenn að haun nái tryfir að eins mjótt svæði og að auðgert væri að stöðva hann. Járðvegnrinn er svoblaut- nr niðri í, að það er að eins þunt mosalag sem brennur, og ef það væri rifið úpp, þó ekki væii nema mjó ræma fyrir framan eldinn, mnndi eldurinn stöðvast. Það er sorglegur vottur um skeytingaleysi landsmanna að eld- urian skuli hafa verið látinn halda áfiam eyðileggingarverki sínu (í marga daga. Því þó ekfei sé þ#ð nema ri osi, sem brennur, þá er þess að gæta, að hann er fyrsti gróðurinn og hraunin gróa aldrei upp ef mosinn brennur jafnóðum og hann vex. Póstur glataður. Es. „Edina“ hafði meðferðis, þegar henni var sökt, enskan bréfa- pðst til suðnr- og vesturlandsins frá 2.—10. ágúst. Fórst póstur auðvitað með skipinu. Erleitá mynt. | Kbh. a’/8 Bank. Pósth Stwrl. pd. 15,64 16.40 16,00 Fre. 57,35 60,00 59,00 Doll 3,31 8,52 3,60 Nýkomiðl Saft i flöskum, margar teg. Edifo „ - Capers n — og lausri vigt Asier „-------- - Agurfoer Frugtfarve Hummerfarve Carry % Soya Salat Olia og margt fleira í verslun lelga loéga Sími 239. VlSIR er elsta og besta dagblað landsins. LÖ6MENH Odðnr Oíslasoa ▼anáttarmálaflatBÍnrRnaSw Laufáavegi 22. V’eajaL hnm* kl. 11—12 og 4—6 Simi 26. " fifHf 00IN6AR BrnnatryggiDgar, m- og stríösvátryggingar A. V. Tulinius, MiMrvki - Talaimi 254. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. Herbergi óskast fyrir 2 ein- hleypar stúlkur. Fyrirframborgun ef óskað er. A. v. á. [190 Herbergi óskast strsx handa einhleypim manni. A. v. á. [199 gsiamsmæsmæimmmmmiffimm 1 TAPAÐ-FUNDIB | Yeski tapaðist í Kömbunnm á sunnudagskvöldið. Finnandi vin- samlegast beðinn að akila þvi £ Þingholtsstræti 5 uppi. [191 Lok af 8 litra mjólkurbrúsa tapaðist á leið héðan að Fitjakoti. Finnandi beðisn að skiia því þangað eða í mjólkursölana á Bóksölastíg 7 eða á Laugaveg ll til frú Guðlaugar Jónsdóttur. [192 Fundist hefir budda á Lauga- vegi. Eéttar eigandi vitji hennar á Laugaveg 37 B. [20e VINHA | Stúlka óskar eftir atvimiu við að sauma í húsum. Uppl. Nýlendu- götu 19 B. [186 Þrifiu og vönduð stúlka óskast í vist strax og allan vetuíinn ef Hm semur. Upplýsingar á Grettis- götu 27. [201 2 kaapakonur vantar i heyskap nálægt Bvik 2 vlkna tíma. Gott kaup. Afgr. v. á. [198 Afgreiðsla „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 Eaapið VisL K4DPSKAPBB Morgunkjólar, langsjöl og prt- hyrnmr fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [188- Ágætur ofn til söla. Uppl. í Gatenberg. [178 Saumaskapur tekinn i Berg- staðoatræti 31 niðri. [202 Dyratjöld (Portierer), kvenn- reiðhjðl og roálverk til sölu ódýrt á Laugavegi 59. [193 Á Skólavörðustíg 33 eru til kaups eikarmatborð, kommóð#, þvottaborð, 2 eikartunnur, prímus og fleira. Tækifærisverð. [194 Barnavagn til sölu hjá Sigrfúf-i Sveinbjarnarsyni í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum). [196 Góður barnavagn óskaat til kaup3. A. v. á. [197 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.