Vísir - 02.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 02.09.1917, Blaðsíða 2
VISIR i Til mlxaia. BorgarstjöíSKkrKntofhM kl. 10—12 oj 1—8 BeejufögetukrlfatefaM kL 10—12#g I, É Bæjar'jaiákerukriíito *t ki. 10—12 og 1-—5 íilandsbukl kl. 10—4. K. V. U. M. A1k MMk snnoná. 8% KÍ«É L. F. K. B. Bókaútlán m&nndaga kl. 0—8. Laadakotsspít. Heita*ókn«riínd kl. 11—1 Landgbankina kl. 10— S LandabökMafn 12—S eg 8—8. Otife 1—» Landujéðar, afgr. 10—2 og 4—5. LanduíiRlao, v.d. 8—10, Helgm dagi. 10—12 eg 4-'/ Nftttórngripasaín l*/a—21/s. Pðethúaií »—7, Btwmnd. »—1. Samáby»jt;<SiM 1—6. Stjöraur6Mczifitofaraar opnar 10—4. yifiltutttSabttlil: heimRöknii 12—L E^ðiaaeajúafaiS, opið daglega 12—2 Dr. P. J. Olaföon tannlækni er fyrst nzu sinn að hitta í Kvennaskóiannm við Frikirkjnveg kl. 10—11 og 2—3 á virknm dögsm. Njósnir. Nyjar vörur í versl. EDINBORQ Bnsáhöld: Herðatré — Þvottabretti — Ryksópar — Koiaskviffar — Kolakörfur, Kökn- Tertu- og Bndingaform — Klelnahjól — Vöflnjárn — Bggja- þeytarar — Bollabakkar — Peningabuddur — Albam — Hnífapör — Mat- og Teskeiðar — Sunlight sápa og handsápa margar teg., m. a. Pears sápa — Raksépa — Stranjárn og pönnur — Bldepítur o.m. fl. Email. vörur: Kaffikönnur — Pottar — Katlar — Skaftpottar — Mjólkurfötur og Skólpfötur — Bikkar — Sdtkassar — Sápu og Sðdabox — Sleifa- hyllmr — Sósusikti — Söpuausur — Fiskspaðar — Þvottaföt — Náttpottar — Sorpskúffar — Spýtabakkar. Glervara: Bollapör, 30 tegundir — Te- og Kaffibollapör — Sykurker — Rjóma- könnur — Mjólkurkönnur — Tepottar — Barnakönnur — Vatnsflösk- ur — Tarfnur — Sósuskálar — Kartöfluföt — Steikarfftt — Assétt- ur, — Leirskálar og Krukkur — Skrautpottar — Blómvasar — Kaffikönnur — Piparkarlar — Ostakúpur — Þvottasteil — Skólp- fötur — Speglar. Alnavara: Drakta- óg Kjólatau, mest úrval i bænum. Silki, slétt og rósótt. Slifsi, falleg og ódýr. Svuntuefni. Javi, einbr. og tvibr. Rðgnhlifar frá 3.25. Matrósahúfur. Regnkápur. Borðdúkar, hvítir, 2.95—14.00. Dúkadregili. Serviettur. Fiauel, margir litir. TvÍSttRU. Flonel. Lífstykki. Millipils. Sokkar á börn og fullorðna. Léreft, bl. og óbl. Norsk blöðhafa mikið orð á þvi að þýskir njósnarar séu þar mjög að verki siðustu mánuðina. Bink- um þykja þeir áleitnir við flota- stöð Norðmanna i Horten og sagt er að aðalmsðnrinn í vítisrélafárg- aninu í Kristjaniu hafl komið þung- að rétt áðnr en hann var tekinn höndum. Og fleiri menn sem riðn- ir voru við það mál, er sagt að hafi verið þar á ferð. Fyrir nokkru stðan kom þýskur maður til bæj- arins og olli lögreglunni mörgum snúningum. Hann á verslun þar i bænum, en heflr þann ljóta sið að hafa viðtalstíma bæði dag og nótt og þykja nætargestirnir grun- samlegir við&kiftavinir. Þá þykist lögreglan hafa komist að þvi að mynd hafi verið tekin af bæj- arhöfninni. í rannsóknum út af því náðist í myndir af annari hafn- arborg í Noregi. Vítisvélar í skipi. Norskt skip frá Haugasnndi, kallað „Niels Nielsen" fór í júlí- mánuði trá Amerík* til Bombay á Iudlandi með trjávið. Þegar til Bombay kom og tekið var að afferma, fundust vítisvélar í farm- rúmlnu. Og það merkilegasta við fundinn var það, að vélarner höfðu sýcilega sprungið og bar skipið þess greinileg merki; en illræðismennirnir, sem létu vél- arnar í skipið, hafa samt ekki náð tilganginum, þvi skipið þoldi sprenginguna. Ferðasaga ungfrú Þ'óru Friðriksson. Með Ceres frá Englandi og jiangað aftnr i opnnm bátum. Bins og áður befir verið sagt frá, þá var ungfrú Þóra Friðrífes- son farþegi á Ceres, þegar skip- ið var skotið í kaf, auk þeirra feðga Thor Jensen og Ricbards sonar hans. Fer hér á eftir ferða- saga nngfrúarinnar tekin eftir bréfl som hún heflrg skrifað skömmn eftir að hún kom til Bnglands aft- mr en nýkomið er þaðan. Ferðasagan er á þessa leið: Aðeins hálfri kl.st. áður en skip- ið átti að Ieggja af stað tókst mér að koma farangri mínum, 8 pökk- «m á skipsfjöl. í þeim var guil- fallegur varningur, sem eg hafði fengið tiltölulega ódýrt en nú er ómögulegt að fá fyrir aama verð. Veðrið var ágætt og eg var í besta skapi. Sjórinn var spegil- sléttur og varð eg því ekkertsjó- veik þann dag, aat á tali við karl- mennint til háttatimá, fór síðan til sveínklefa mína og lagðist í rúmið i ölium fötnm nema skón- um. Morguain eftir var eg enn hin hressasta og fór upp á þilfar til að skoða strendur Irlands. Bn brátt fann eg «ð sjóveikin var í vændum og fór því ;aftur niðar undir þiljur til þe*s að búa alt undir hina hættuiegu dága og nætur, sem nú fóru í hönd. Bg lét nauösynlegustu föt i ferðatösku mína, tók vetrarkáp- una (og sú er nú búin að gera gagnið sitt) og loðkrega úr kist- unni iOg heÐgdi það í fremra reyk- ingasalinn. Skjöl mín lét eg i litla handtösku, sem eg slepfci aldrei hendi &f. Ferðatöskuna setti eg í svefnklefann, því eg bélt að þýeku fantarnir myndu láta okkur fá ráð- rúm til að ná í nauðsynlegasta fatnað okk«r. Svo lagðist eg á Iegubekk i reyking&salnum með kodda undir höfðiuu og ábreiða og gekk sjóveikinni á vald. Bg hafði íengið vo»t kvef í Ltedún- am og var það ekki alveg batnað, en fyrsta daginn sem eg var í bátnum hvarf það gersamlega, og er það alveg nýtt ráð við kvefi að láta „kafskjóta“ sig! Kl. 6 á föstudagsmorguninn vaknaði eg, glöð yfir því að nótt- in var liðin. Var að hugsa um að fara á fætnr og þvo mér, en dró það. Kl. 7.33 heyrði eg ógur- lega bresti, glerbrotum úr lampa- „kúplian" og þilfarsgiugganum rigndi yflr mig. í ei»u vitfangi var eg komin á fætur, greip tösk- una og eina appelsínu aem var á borðinu, stakk henni i vasa minn, fór út og í vetrarkápuna, batt blæju utíi höfuðið og Ioðkraga um hálsinn, aít í hendingskasti. í þvi komu þeir Thor Jensen og sonur hans neðan úr skipinu, ber- höfðaðir og á sokkáleistnnum, eins og þeir höfðu lagst til svefns, þeir mistu alt sem þeir böfðu meðferðis, höfðu ekki einu sjnni tíma til að ná vasabókam sínum. Eg Ieit sem snöggvast niður um stigaganginn til að sjá hvort nokk- ru myndi unt að bjarga, en vatn- ið hækkaði óðfluga og það var ekkert annað fyrir höndum en að flýta sér sem mest að komast í bátana. Diginn áður höfðu skipverjar I flutt vietir og ábreiður í björg- unarbátana, en stærrl báturinn hafði tæst í eundur af sprenging- unni, en hann var einmitt ætlað- ur okkur. Við farþegarnir og ekip- stjórinn fórnm því í léttbátinn. Það voru réttar 7 mínútur frá því „torpedoin" kom á akipið og þ(.ngað til Ceres var sokkin. Það er óskiljanlegt hve miklu maður getur afkastað á fáum mínútum, þegar lífið er i veði. Bátnumvar í skyndi róið tvo faðma fra skip- inu og svo var munntal Iátið fram fara. — Tyo vantaði, 2. vélstjóra og einn kyndaru. Rétt í jþeisu komum við auga á kafbátinn. Hann lá langur og grár rótt hjá okkur, en stakk sér í kaf þegar Ceres var horfin. Tveim tundurduflum hafði verið lagt rétt í leið okkar en þau gátum við varust Morðingjarnin höfðu ekk- ert aðvörunarmerki gefið og nú létu þeir þessar tvær emáskeljar, sem þeir sáu fullar af fólki úti á reglnhafi, gersamlega afskiftalaus- ar. Það var töluverður sjógangur snarpur vindur af suð-vestri og regnskúrir við og við. Það sem fyrst varð að gera, var að skifta mönnum í bátana. AUir yflrmennirnir farþeg«rnir og nokkrir hásetar fóru í björgunar- bátinn og segl vorm sett upp á honum. Sjö menn voru látnir vera í léttbátnum og hann tekinn /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.