Vísir - 02.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 02.09.1917, Blaðsíða 3
VI c í R i VISIR. Afgrriísl* ItUáfiin*ftH6M Iftland er opin írá ki. 8—8 t f[ at bvujUBi dtgi. á Inngaugur írt Valkntristi. | * Skriíitofu fc KMU6 *t»i, inng. £ xt frfc Aðalstr. — Rítstjórum til ÍTiít*!* frft kl 8—4, |j 85roi 400. P.O. Box SÖ7. | 'ii Pr«ntsni<j*.n i Lsngu » | v*g 4. Simi ISS | AuglfsingD* Tsitt möttuku * | I L«fe(U»tji8r»msfe»J aftli U 8 | & t kvöldin, f 9 9 ..= I i eftirdrug. í björgnnarbátnam Tornm við 20, og það var all- þröngt. í alla þessa 52 klnkkntima sem við vornm á leiðinni til Unds sat eg á kassa sem matvælin vorn geymd í, aftur í sknt. Saatið var hart og eg gat ekki rétt úr fót- Kiinm. En kalt var mér aldrei, enda var eg vel klædd og mat- reiðalumaðurinn lánaði mér ank þess frabksnn. sinn. Feðgarnir Jensen fengn lánaða jakka og regn- kápnr, en skólansir vorn þeir all- an timann og varð þeim kalt. Skipstjórinn sat við stýrið og stýrði ágætlega. Hann bafði ekk- ert „kort“ og lélegan áttavita og varð því að njóta leiðbeininga ■álarinnar. Við vornm stödd á 66 g*. n. br. 12. gr. v. 1. og skyldi maðnr setls að ferðinni bafi verið heitið eitthvað annað en til í«- lande, en þanniggvar skipnninfrá flotamálastjórninni. Við sigldum nú allau daginn, sánm ekkert skip. Það var bjart- ara nm nóttina en eg hafði háld- ið, en kalt. Snemma morgnns sánm við oeglskip langt i bnrtn, skömmn síðar gnfaskip og loks þrimastrað seglskip, en ekkert þeirra varð okkar vart. Eftir það var alt autt og tómt. Dagurinn var langur, en veðr- ið var betra; engin rigning og mikið iygnara, en nm leið minni hraði á bátnnm. Eg var minna sjóveik og borðaði dálítið af brauði. Ki. 9 um kvöldið sá skipstj. land framnndan. Við þorðnm varlu að trúft því, en stnndn síðar sánm við leiftnr frá vita. SjÓúiennirn- ir héidn að þetta væri Xrland. Nú var róið alt kröidið og langt fram á nótt — það var löng, löng nótt. Mér fanst eins og hryggurinn í mér væri brotinn, en harkaði þó afmér. Þegarbirta tók, sánm við fjallendi framnndan og sagði eg þá þegar, að þetta hlyti að vera Snðnreyjar en ekki Irland. Strandlengjan var hrjóstrag og þó veðnr væri gott var brim- garðnr mikill við sandana. Skip- stjórinn sagði að ströndin væri lík- Meðallandsströndinni og það var ómögnlegt að lenda þar. Við héldum þvi fram með ströndinni i 6—7 kl.st. og loks kvaðst einn hásetinn 'sjá menn á hlanpnm f landi og að þeir væru að gefa okkur einhver merki. Með tveim smá fánnm bentn þeir okknr að fara lengra norðnr eftir og kl. nm 12 lentum við í lítilli vik ánorð- vestnrströndinniáSonth-Uistsyðstn eynni á Suðureyjum. [Frh.]. Hljóðfærahús Rvíkur verðnr lokað laugardag og mánndag. sem elga að blrtast i VtSI, verðnr að afhenda i siðasta lagl hl. 9 t. h. útkomn-ðaglnn. Frá Alþingi. Fnndir i gær. Efri deild. Þar vorn 7 mál á dsgskrá og öll til 2. imr. Um lannahækknn yfirdómsins tók enginn til máls en frv. var samþykt og því vísað til 3. nmr. með 8 : 5 atkv. Frv. nm fyrirhleðslu Þverár og Markarfljóts, nm afnám laga nm sbýrslnr nm alidýrasjúkdóma og nm herpinótaveiðar á fjörðnm inn úr Húnaflóa, var ölln vísað til 3. nmr. og tóku ekki aðrir til máls en framsögumenn nefnda til að mæla með framgangi málanna. Frv. um að skipa dr. Guðm. Finnbogason kennara við háskól- ann var tekið út af dagskrá. Frv. til fjárankalaga fyrir árin 1914 og 1915 var samþykt með öllnm breytingnm neðri deiidsr samkv. einróma till. fjárhagsnefnd- ar efri deildar. Um síðasta málið, hækkun vita- gjalda, nrðn tslsverðar nmræður. Magnúa Torfason vildi hækka gjaldið enn meira en frnmv. fór fram á og stnddi Eggert Pálsson þá tillögn og tölnðn þeir sig báð- ir dauða, en loks var frumv. sam- þykt óbreytt og visað til 3. nmr. Neðri deild. Þar voru þrjú frumvörp af- greidd sem lög frá alþingi: 1. nm skiftingn bæjarfógetaembætt- isins í íteykjavík (flm. GIsli Sveins- son og Jör. Br.), 2. am hjóna- vígslu (flm G. Sv.) og 3. um gjöld til holræsa og gangstétta á Akmreyri (flm. M. Kr.). — Sig- urðnr Stefánsson hóf andmæli gegn hjónavíxlufrnmvarpinu, en það var á 11. stundu gert og því lítil von nm árangnr, þar sem frv. hafði þegar gengið mót- mælal&nst í gegnnm 6 umræðnr í þinginu. Frnmvarp nm útmælingn lóða i kanpstöðnm og lögg. verslanar- stöðnm, var tii þriðjn nmr. og mætti enn snarpri mótstöðu, eink- nm af hálfn þeirra Bened. Sveins- sonar, Bjarna frá Vogi og íor- - 51 - því að nú mundi þessari þrælavinnu loks- ins lokið. Undir eins að kvöldverði loknum labb- aði Kitti sig til hinna tjaidanna, þar sem enn þá var fjöldi gullnema, sem voru önn- um kafnir að smíða báta og koma farangri sínum fyrir. Hann var nokkra tíma í burtu og þegar hann kom aftur og skreið undir ábreiðurnar, var Jón gamli löngu sofn- aður. — Morguninn eftir var kalsaveður, en samt reis Kitti á fætur fyrir dag, smeygði sér í sokkana og klæddi sig, kveikti upp eld og þýddi fyrst gaddfreðna skóna sína, en fór síðan að hita kaffi. og steikja flesk. Þetta var hálfólystugur matur, enda átu þeir hann i skyndi, vöfðu saman ábreiðurnar og bjuggusfc til ferðar. Þegar Jón gamli vék á leiðina til Chil- coot, rótti Kitti honum höndina. „Vertu nú sæll, frændi“, sagði hann. Jón gamli leit á hann og bölvaði af tómri „forundran11. „Og mundu það að framvegis er nafn Uiitt Kitti Stormur“, sagði Kitti ennfremur °S kendi nokkurrar gremju í málrómnum- „Jájá! Bn hvert ætlarðu að fara?“ Kitti veifaði hendinni til norðurs og út yfir vatnið, sem rauk eins og mjöll. „Hvað ætti það að þýða að fara að snúa Roim aftur þegar eg er nú kominn þetta Jack London; Gull-æðið. - 52 - áleiðis?11 sagði hann. „Auk þess er eg far- inn að venjast við „kraftfóður og bjarn- dýrabuff“ og fellur það vel. Eg ætla að fara norður eftir“. „Já, en þú ert algerlega peningalaus og nestislaus", maldaði Jón gamli í móinn. „Jújú, en þess vegna er eg líka kominn í vist. Sjáðu nú til! Hér stendur frammi fyrir þór bróðursonur þinn Kristófer Storm Bellew! Hann hefir ráðið sig hjá „heldra“ manni, fær hundrað og fimmtiu dollara um mánuðinn og þarf engu til að kosta. Hann á að fara alla leið til Dawson með tveimur beinösnum og öðrum daglaunamanni og vera kokkur, bátsmaður og gera yfirhöfuð alt, sem fyrir kann að koma — og svo má O’Hara og „Undiraldan11 fara fjandans til mín vegna. Vertu nú sæll!“ „Eg held, að eg skilji þig ekki almenni- lega“, sagði Jón gamli og vissi hvorki upp nó niður. „Mér er sagt að það sé krökt af grá- björnum í Yukondalnum11, sagði Kitti. „Já- já! Eg á nú ekki nema einn nærfatnaðinn og ætla nú að reyna að krækja mór í bjarndýrabuff — það er alt og sumt“. - 53 - „ Bj arndýrabuff “ I. Það mátti heita látlaust rok og Kitti var að staulast eftir fjörumálinu með vind- inn í fangið. í grárri og kaldri dagrenn- ingunni var venð að bera á eitthvað tíu báta hinn dýrmæta varníng, sem fluttur hafði verið yfir Chilcoot, en bátarnir voru bæði klunnalegir og ósélegir, onda klambrað sam- an af mönnum, sem ekkert kunnu tíl báta- smíði og efniviðurinn óþurkuð borð úr ný- feldum trjám. Einn af bátum þessum var nú í þann veginn að leggja af stað full- hlaðinn og nam Kitti staðar til þess að horfa á hversu honum færist. Vindurinn var hagstæður þegar út á vatnið dró, en hér stóð hnnn beint á land og var vatnið mjög ókyrt þar sem kendi grunns. Hásetarnir voru á klofháum rosa- bullum. Óðu þeir nú út í vatnið og ýtto. bátnum tvívegis frá landi, bröltu síðan upp i hann, en urðu of seinir að komast undir árar, svo að bátinn hrakti til sama lands. Kitti tók eftir því, að vatnslöðrið kringum bátinn fraus jafnharðan. Þriðja tilraunin hepuaðist þeim að nokkru leyti, en þeir, sem siðast komust upp í bátinn, voru þá orðnir mittisvotir. Samt korau þeir nú bátnum út í þetta skifti og settust undir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.