Vísir - 09.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 09.09.1917, Blaðsíða 3
VÍSIR <rt samþykt í Nd, en væntir þess, að þeas verði eigi langt að bíða, að landsstj. taki tekjaskattslögin til athuganar. TóbakstoIlurÍBn. Efri deild hefir aftur|felt hækk- un á tóbakstollinum úr tollhækk- unarfrumvarpinu og /er nú frv. í sameinað þing. Fossamálið. Forlög þess máls á þingi munm bú ráðin. Öllum sæmilega skyn- hærum mönnmm kemur aamán um það, að engu geti verið t a p a ð við það að fresta samþykt frum- varps þess, sem !agt var fyrir efri deild, til næsta þinge. Það er fnllkomlega gert ráð fyrir því, að féisgið sem um leyfið sótti, taki ekki til starfa fyr on í fyrsta lagi ári eftir óíriðarlok. Og raun- ar með ölSu óvist, sð nokkuð verði nokkurn tima úr framkvæmdum fyrir því, því í umsóknarskjalinu, sem stjórninni var sent og birt hefir verið í Lögréttn, séat að fé- lagið á ekki einu sinni víat hlnta- féð. Allar líkur eru því til þess, að það eitt h»fi tomið félaginu af stað nú, að bæjarstjórn Reykja VÍkur hafði beðið rai að vatns- mflið í Sogefoasunum yrði tekið eignarnámi. En hvort uem væri, þá ætti ÖUum þeim, sem í fullri alvörn bera hsg þjóðarinnar fyrir brjóati, að geta komið eaman «m það, §ð ckkert vit væri í því að samþykkja slíkt frHmvarp, óbreytt i aðalat- riðnm, án þess að þ&ð værl fylli- lega upplýst og rannsakað, hvort landssjóði væri ekki kleift að reka slíkt fyrirtæki. Allir vita «ð slik íyrirtæki eru stórgróðafyrirtæki annarstaðar, og það hefir ekki verið borið við »ð færa nokkrar Iíkur fyrir því, eð svo hlyti ekki líka að verða hér. Það er því ekki frekár ást»ð& tii að láta fossafélagið „íslaud" gera fyrstu „tilraunina" hór á landi, eins og stnugið ^hefir verið upp á, ekki frckar en ástæða væri til að láta eimtaka menn gera fyratu tilraun með að vinna steinkolanámur, ef þær kynnu að finnast hér. En allnr er varlnn góður. Og það er ekki nems rétt og sjálf- sagt, að aflað verði allra fáan- legra npplýsinga nm rekatur slíkra íyrirtækja, áðar en ráðist yrði í nokkuð slíkt fyrir landssjóðs hönd. Enda þyrfti þuð ekki að tefja framkvæmdir. Það er þvi siðHr en svo, að Vísir sé því mótfallinn að milliþinganefnd verði skipað i málið. En þar fyrir væri réttog sjálfeagt jafnframt að leggja fyrir landsstjörnina að leita iyrir sér um peningalán til slíks fyrir- tækis. Það er nú fallyrt, að þingið muni skipa þessa milliþinganefnd_ En miklu varðar i hverju skyni hún er ekipuð. Það má gera ráð fyrir því, að fylgismenn efri deild- ar frumvarpsins vilji láta skipa hana aðallega til að athuga það og gera þær breytingar á því sem gætu gert þ&ð sem aðgengilegast Eu það ætti að cins að vera vara- hlutverk nefndarinnar. Aðalhlntverk nefndarinnar á að sjálfsögðu að vera það, að rann- saka, hvort tiltækilegt sé að Unds- »jóður rAði»t í að hagnýta fossa- ftflið. Ef r.ofndin kæmiet sð þeirri niðarstöðu, þA ætti ekki að geta komið til mála, að frumvarpið yrði samþykt í nokknrri mynd. Þeir menn, sem er fyrirfram ví-t um, að muni verða mótfalnir því afl landið taklfoasanaisínarhend' ur, af „princip“-/eatu og trygð við gömlu stefnuna, eiga þvi ekkert erindi i nefndina. Þingið á að hafa hag þjóðarinnar fyrir augura og skipa í nefndina eftir þvíjsem líklegt er að henni verði fyrir besta; en hvernig sem málinu verðnr til lykta ráðiS að lokum þá er þáð víst, að jþeir menn, sem vilja láta þjóðina í heild sinni njóta allra áv«xt» auðsuppsprett- anná, eru sjálfkjörnir amboðsmenn hennar, en ekki hinir sem fylgja því fram að gróðafyrirtækin eigl að vera i höndum einstakra.manna. En það er eins vist og tveir og tveir eru fjórir, að nefnd sem skip- uð er talumönnum einkafyrirtækj- anna, kemst aldrei að þeirri nið- urstöðu, að landinu sé fært að leggja út í slík fyrirtæki. — Það mætti þá alveg eins sleppa þvl að skipa nefndina. Þetta er eitt af þeim málam, sem ekki máverða fiokksmál á þingi, eins og flokkarnir sú skipt- ast. Og vonandi er að þingmenn sjái það, að þeir meiga ekki láta það jráða atkvæði sínu um það, hvoru megin meiri hluti flokksins kasn að vorða. - 72 - - 73 - Tilbðin karlmannsfðt íást ódýrt á Laugaveg 2 hjá Reinh Andersen. ánglýsið I ¥isL Herafli Þjóðverja. Gerard, fyrv. sendiherra Banda- ríkjanna hefir skrifað bók um veru sína í Þýnkalandi. í formálannm segir hann að her Þjóðverja megi ens heita sama sem óskertur. Upphaflaga bauð keisarinn út 12 milj. manna. Af þeim her hefir l1/, miljón fallið, */, miljón orðið örkumla menn, nm p/2 miljón hefir verið tekin til fauga og V^miljón áætlar hann særða menn og sjúka á hverjum tima og verða þá eftir 9 miljónir undir vopnum. Engar likur telur hann til þess að Þjóðverjar verði sveltir til frið- ar né að þelr neyðist til aðsemja frið vegna uppreister innanlands. Þjóðverjar séu ckki „þanniggerð- ir“, að þeir fari að gera uppreist. Og hann segir að við sulti sé miklu hættsra hjá baadamönnum. Hver ferhyrningsþumlungur rækt- anlegs lands í Þýskalandi er rækt- aður og verðar haldið i rækt af gamalmennum, konum og börnum og 2 milj. herfanga. - 74 - •voru þeir farnir að linakkrífast þegar hinir gengu frá þeim. „Yið getum komist af án þeirra“, sagði Kitti við félaga sinn. „Þú getur sest undir ár fram í og svo skal eg sjá um stýrið. M verður að eins að gæta þess með mér, að báturinn víki aldrei út af réttri stefnu, því að þegar við erum komnir út í straum- inn er vatnsniðurinn svo mikill, að við getum ekkert heyrt livor til annars og verð- um því að hafa góðar gætur á stefnunni“. Þeir leystu bátinn úr festum og komust * raeð herkjum út á miðja ána, en altaf jókst straumhraðinn. Það umdi og drundi í gljúfrinu og fór það síhækkandi og gerðist enn ægilegra. í þrengslunum fyrir ofan hávaðann var áin spegiltær og þegar gljúfr- ið svalg þá í sig, tók Shorty upp í sig og lagðist á árarnar. Báturinn flaug nú eins og örskot upp á straumhrygginn, en vatnið sauð og vall í kringum þá með ógurlegum gný, svo að undir tók i bjarginu. Þeir gátu varla náð andanum fyrir úðanum og vatnslöðrinu og stundum gat Kitti ekki grilt í félaga sinn í framstafni bátsins. Ékki voru þeir nema örstutta stund að borast eftir vatnsliryggnum nærri mílu veg- ar og þegar sú heljarför var vel og far- sællega til lykta leidd festu þeir bát sín- Um á hylnum fyrir neðan hávaðanu. Shorty hafði ekki haft ráðrúm til að Jack London: Gull-æði'ð. hrækja út úr - sér tóbaksleginum meðan á þessu stóð. Gerði! hann það nu vel og rækilega og mælti siðan sigri hrósandi: „Þetta var þó sannarlegt bjarndýrabuff og þarna skall hurð nærri hælum, Stormur minn, en eg segi þér það satt, að áður en við lögðum út í þetta var eg ekkert annað en argast i bleyðan hérna megin við Kletta- fjöllin. En nú er öðru máli að gegna — nú er eg „hvergi hræddur hjörs í þrá“, og nú skulum skulum við koma og sækja hinn bátinn!“ Þeir gengu syo aftur að efri lendingar- staðnum og mættu húsbændum sínum á miðri leið. Höfðu þeir séð til þeirra af gilbarminum. „Þarna koma þá fýlungarnir!“ sagði Shorty. «Yið skulum komast á kulborða við þá“. IV. Þegar þeir Kitti og Shorty höfðu fleytt bát hins ókunna manns er Breck nefndist, sömu leið niður eftir, hittu þeir konu hans. Það var ung kona, grannvaxin og skein þakklátsemin út úr himinbláum augum hennar. Breck reyndi sjálfur að troða fimm dollurum upp á Kitta, en þegar honum tókst það ekki, gerði hann sömu tilraunina við Shorty. Shorty var sömjileiðis ófáanlegur til að taka við peningunum og sagði: „Heyrðu nú útlendingur! Eg er hingað kominn í þetta land til að grafa gull úr jörðu en ekki úr vösum meðbræðra minna“. Breck þreifaðist fyrir í bát sínum og fann loksins viskýkút eigi allstóran. Shorty seildist til hans en kipti svo skyndilega að sér hendinni og hristi höfuðið, „Þarna er skrattinn hann Lýsingur rétt fyrir neðan okkur“, sagði hann, „og það er altalað, að hann só mun verri viðureignar en Boxgilið. Eg held það sé hollast fyrir mig að vera í bindindi fyrst um sinn“. Nokkrum mílum neðar lentu þeir við bakkann og gengu nú fjórir saman til þess að athuga þessa illræmdu leið. Áin féll hór í mörgum hávöðum, en út í hana gekk grjóteyri, sem sveigði hana til hægri hand- ar. Var straumþunginn ákaflegur í þrengsl- unum, og í harðasta stenguum myndaðist hár hvífyssandi hryggur, úfinn og ægilegur. Þar gat að líta ógnarmakkann á Lýsingi, sem hafði miklu fleiri mannslíf á samvisk- unni. Öðru megin makkans var strengurinn eins og tappatogari en hinumegin var hver hringiðan við aðra. Það var því enginn vegur að komast þar um, nema með því móti að hanga á makkanum sjálfum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.