Vísir - 12.09.1917, Qupperneq 2
yisik
Tll mimsslB.
BorgaratjóraBkrifstofan kl. 10—12 og
1—3
BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og
1—5
íslandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 /,
síðd.
L. F.'K. B. Bókaútlán mánndaga kl. 6—8.
Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókásafn 12—3 og 5—8. Útlán
1—8.
LandsBjóður, afgr. 10—2 og 4—5.
Landsaíminn, v. d. 8—10. Helga daga
10—12 og 4—7.
Náttúrugripasafn lty,—2*/,.
Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1.
Samábyrgðin 1—5.
StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4.
Vífils?aðahælið: Heimaóknir 12—1,
Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2
Dr. P. J. Olafson
tannlækni
er fyrst am sian «ð hitta í
Kyennaakólamim við Fríkisrbjmveg
kl. 10—11 og 2—3
á virkam dögnm.
Hækkun
burðargjaldsins. /
Hækknn barðargialdsins *em nú
er á döflnni í þinginu, virðist ætla
að verða ver þokkuð en nokknð
annað sem þingið hefir á prjónun-
nm, ef hún skyldi ná fram að
ganga. Sjálfsagt mega háttvirtir
þingmenn ekki taka mikið tillit
til þess, en eg þykist þess fall-
víss, að þeir færu ekki að pína
þeim lögum á, ef þeir athuguðu
hve lítill tekjuaukinn yrði, ef
hann yrði þá nokkur. Einkabréf
mundn menn ukrifa nokknrn veg-
inn eins mikið og áður, þótt burð-
argjald tvöfeldaðist á þai. En
þau eru minst af því sem póst-
arnir hafa að flytja. í viðskifta-
líflnu kæmu bréfspjöld algsrlega
I stað bréfa, svo að þar yrði
tekjuauki enginn.
Burðargjald pakka er ærið nóg
sem er, að minstu kosti með Iand-
póstum, enda myndi enginn senda
neitt eftir hækknnins, nema í
jtrustu neyð, eins og t. d. ef
sjúkling vantar meðul, og er hast-
arlegt að gera sér það helat að
tekjuauka.
Blöð og tímaiit kváðu eiga að
íá einhverja ívilnun; þó ekki að
sleppa við hækkunina. Þá kem-
ur þó ekki til nokkurra mála að
bækur fái hina sömu íviln-
un. Eru þá blöðin okkar og tíma-
ritin það dýrmætari fyrir þjóðina,
að rétt sé að hlúa að öðrn en
troða hitt niðar? Það væri hin
hrottaJeg&sta vanvirða fyrir hið
háttvirtfe Alþingi, ef það Iéti sig
henda slíka glópsku.
Bókasendingar með pósti myndu
auðvitað miika eða j&fnvel hætta
alveg ef hækkunin kæmist á og
getur sá sem þetta ritar ef til vill
manna best om það borið. Eft. d.
bók eins og S v a n h v i t, sem
costar kr. 1.75, jværi pöntuð hjá
mér, þá yrði |burðargjald undir
i&na með póstkröfu 80 au. eða
nærri helmingur af verði bókar-
innar! Eða segjum að Andvök-
u r Stephans G. yrðn psntaðar hjá
mér eftir 14. okt,, þó ekki væri
engra að en snnnan úr Hafnar-
firði, eg sendi þær með póstkröfu
sem böggnl og kostar þá undir
>ær kr. 6,50, en ejálf bókin (3
flndi) kr. 8,00!
Þingmenn utan úr sveitum,
sem kunna að vera með þessari
fásinnn, athnga það vonandi, að
jeir era með þessu að pina ná-
granna sína, þar sem þetta kem-
ur ekkert við Reykjavikinga eða
aðra, som hafá bókaverelanir hjá
sér.
Bækur til viðskiftamanna minna
úti um land hefí eg undanfarið
sent nær eingöngu í pósti, hefl
kosið heldar að senda smásktts,
eem kæmust til þeirra strax og
þyrfti, þótt dálítið dýrara væri,
heldnr en sjaldnar og meira í einu
frakt. Ef burðargjaldið tvöfald-
ast myndi eg auðvitað hætta því,
íókaverðið gæti als ekki borið
það. í gstað þess að borga til
póstains 50 krónnr á mánnði og
þar yfir, eins og eg hefi gert und-
anfarið, myudi eg víst alls ekki
borga til hans meira en 5 kr. á
mán., og getur hver sem vill reikn-
að út tekjwaukaira af þvi.
Ársæll Árnason
bóksali/
Frá Alþingi.
Fnndir i gær.
Ef r i d eil d.
Tekjuskattsfrumv. var afgreitt
til þriðju umræðu og öllum br.till.
og rifrildi um það fressað þaug-
að til.
Aðalfundarefni deildarinnar var
fjárlagafrumvarpið, sem var síðast
á dagskrá og til 3. umræðu.
Yið tekjubálkinn v«r fram
komin breytingartill. um að áætla
„gjald af Kínalífselixir“ 20000 kr.
hvort árið. Flutningsm. till. var
Jóhannes Jóhannesson og vildi
hann láta Ieyfa söla á Kinalifsel.-
birgðum W. Petersens, sem liggja
i tollgeymslu á Seyðisfirði. Gegn
þessari tillögu talsði Halldór Stein-
sen og taldi hana fara í bág við
bannlagaatefnuaa. — Þó var tíU.
samþykt með 7 : 6 atkv.
Yið átgjaldabálkinn voru frám
komnar 12 bztill. og 5 þeirra frá
fjárveitinganefnd.
Fjármálaráðh. bar fram brtiU.
um að greiða eýalumönnum og
bæjarfógetam utan Reykjavíkur
styrk til skrifstofuhalds fyrir
næsta fjárhagstimabil, samtals
10300 kr. á ári. Bæjarfógetarnir
á Akureyri og ísafirði eiga að fá
1000 kr. hvor, bæjarfógetarnir á
Seyðisfirði og í Hafnarfirði 800 kr.,
& sýslumenn 600 kr. hver, einn
400 kr. og þrír 300 kr.
TiUaga þessi var saœþykt með
8 :3 atkv.
Fjárveiting til póstafgreiðslu-
manna í Reykjavik var hækkuð
úr 10800 í 12100 kr. — Tillaga
)ar að lútandi frá atvinnumála-
ráðherra, samkv. áskorun póst-
meistara, var samþykt með 10
atkv. samhlj.
Tillaga Kr. Dwíelssonar um
að veita Stórstúkunni 1000 kr. á
ári var samþ. með 7 : 6 atkv.
Fjárveiting til póstflutninga
lækkuð úr 80 þús. kr. í 68 þús.
kr., samkv, tillögu fjárveitinga-
nefndur, sem samþykt vár með
11 atkv.
Neðri deild.
Sölubúðalokunarfrumvarpið var
afgreitt til Ed.
Frv. til Iuga um fiskiveiðasam-
þyktir og lendingarsjóði v»r sam-
þykt og afgreitt sem lög frá Al-
''þingi.
ÞingsáLtilI. um hagnýting á ís-
lenskum mó og kolum, samþ. og
afgr. til Ed.
Við þingsál.till. um verðlag á
landssjóðsvöru var fram komin
breytingartillaga im að orða till.
þanuig:
„Alþingi skorar & laDdsstjórn-
ina að selja landssjóðsvörur á
öllam viðkomustöðum strand-
ferðaskipains og landsstyrktra
flóabáta, sem flytja vörur frá
Reykjavík, með eama verði og
vörurnar seljast hér, að viðbættu
hálfu fsrmgjaldi til hvers stað-
ar, eftir farmgj&ldst&xta skips
þéss, er flytur. Æfclast er til,
að binn hlati farmgjaldsins
leggist á vörarnar í heild.
Og var hún samþykt eftir nokkr-
ar nmræður.
Meðan á umræðum otóð um
þetta mál, bar það við að 27.
þingmaður deiidarinnar tók til
máls og flutti snjalla ræðu frá
„pöllunum“ og átuldi mjög 2. þm.
Sunnmýlinga fyrír smámuDasami.
En pallvörður kunni ekki að meta
ræðuna betur en svo, að hann
visaði þe»sum sjálfboða-þingmanni
á dyr.
Dýrtíðarmálin.
Nefndarálit bjargráðanefndar efri
deildar um dýrtíðurnppbót em-
bættismjrana og almennu dýrtíðar
hjálpina eru nú fram komin. Nejnd-
in er klofin í báðnm málanmn, en
minnihlutinn er Guðm. Óláfsson
eian.
Ýmsar verulegar breytingaT vill
meiri hluti nofndarinuar gera á
dýrtiðaruppbótinni. Uppbótar-pro-
cantunni vill hún ekki breyta en
gera uppbótina jafn»ri og veita
hana af launum alt »ð 4700 kr.,
sem næst jafnt Iækkand). ÞU
álítur nefndin ókleiffc að mcta
I |
^ AfgreiðBlablaðBins & Hótel 5
& Island er opin frá kl. 8—9 á £
& hverjum degi. A
Inngangur frá Vallaratræti. ?
® Skrifstoéa á sama Btað, inng. *
» frá Aðalstr. — Bitstjórinn til %
viðtala frá kl. 8—4.
Sími 400. P. 0. Aox 868.
Prentamiðjan á Lauga-
veg 4, Sími 188.
Auglýaingum veitt móttaka
í Landsstjórnnnni eftir kl. 8
á kvöldin.
xi«jftj ^ fct ,h) Ani ii m
vljvl nWWrnvif|f»B
♦
Vfsir er bezta
auglýsmgablaðið.
framleiðalu þa, sem embættÍBmenn
kunna að hafa og taka tillit til
hennar og vill því fella bnrt það
ákvæði frumvarpsins, að uppbót
skuli ’ekki veitt þeim embættis
mönnum, sem framleiðsla hafisvo
nokkru verulegu nemi, enda yrði
þá aðallega að fara effcir því, hve
vel framfærslan borgi sig, en ekki
eingöngu hve mikil hún væri.
Á frv. um almenna dýrtlðarhjálp
vill nefndin gera þá breytingu, að
sveitastjórnir geti krafist lána úr
landssjóði ef veruleg neyð eryfir-
vofandi að þeirra dómi; lán þessi
viil nefndin láta erdurgreiða með
ll10 á ári í 13 á. Loka vill netnd-
in heimila íandssj. að selja bæjar-
stjórnum og eýslunefndum sem
svarar x/8 af þeim kolum semþarf
til hitunar og eldaneytis til heim-
ilisþarfa fyrir 125 kr. umálestins,
sem ætlaet er til að selt verði
mönnnm eftir efnum og ástæðum
með tvenskanar verði, þ. e. nokk-
uð undir því verði (125 kr.) og
tilsvarandi yfir því. Ge»t er ráð ’
fyrir að það verði 2800 smálestir
sem þannig verði seldar nndir
verði og að verðfallið verði að
minsta kosti 100 kr. á smálest
þegar tillit er tekið til þess, að
kolin eiga að flytjast kanpendum
að kostnaðarlausu á hentugustu
hafnir.
Minni hluti nefsdftrinnar (G.
ÓJ.) er mótfallinn þesaari einu
breytingartill. um kolasöluna.
Erlend mynt.
Kh. «/• Bank. Pósth
Sterl.pd. 15,60 16,40 16,00
Frc. 57,00 60,00 59,00
Doll. 3,29 3,52 3,60