Vísir - 12.09.1917, Qupperneq 4
V’!rn*
Til útgerðarmanna.
Þeir mótorbátaeigendur, sem vilja tryggja sér þá
bestu beitu, sem hægt er að fá,
(smokk), semji i dag við
Þ>órð Bjarnason;
Vonarstræti 12.
sem eiga að birtast i VtSI, verðnr að afhenða í siðasta
lagl M. 9 f. h. ðtkomn-ðaglnn.
sen, að drengirínn átti að aka
brauðnnnm, en ekki keyra þan,
eins og í anglýsingunni stóð. Svo
eg hafði það eitt ipp úr þyí að
læra málið. Hér er engn ekið,
alt er keyrt.
Eg geri mér von nm að „hafa
það gottu að vetri. Er ekki von-
lans nm að komast í nýtt hús,
sem hygt er handa fólki á bæjar-
ins kostnað úr gðmln brnnatimbri,
sem flutt var npp í sveit í fyrra
og nú aftnr hingað. Svo fá bðrn
min „gjafamatinn“ að vetri og eg
er vannr að „fýra með móu, þó í
lakari húsum væri. — Komi svo
„dýrtíðaruppbótin“ fyrir alla
verkamenn, vona eg að alt „gangi
gott“.
Jón úr Flóannm.
1
Cement
(5 poka)
vil eg selja.
GuðriL Bjarnason
Aðalstræti 6.
ánglýsið í Visl
t!m , 4*. *i* h jit 1
Bffijiirfrétfiff.
Talsfmar Alþingis.
354 þingmanansimi.
Vm þetta númer Jnvrfa þeir að
biðja, er œtla að ná tali af þing-
mönnum í Alþvngishúsinu í síma.
411 skjalafgreiðsla.
61 skrifstofa.
Afmæli á rnergun.
Anna S. Hafliðadóttir, húshfi-
Vigfús Jósefsson, skipstjóri.
Árni Pálsson, bókivörðnr.
Vilbogi Pétnrsson, sjómaðnr.
Bjðrg Einarsdóttir, ekkja.
„Ingólfnr"
kom frá Borgarnesi og Akra-
nesi í gær. Með honnm komfjðldi
fólks til bæjarins, eitthvað nm
100 manns.
Botnvðrpungarnir ■
ern nú á förnm að norðan,
sumir þeirra að minsta kosti.
April og Maí mnnn fara frá Sigln-
firði i nótt. Þeir hafa báðir tll
samans fangið líkan afla og Mai
elnn heflr áðnr fengið, 8402 tn.;
Maí 4701 og Apríl 3701.
Á dagskrá
alþingis ern ýms mikilsvarðandi
mál í dag: í efri deild ern dýr-
tiðarmálin og tekjuskattsfrum-
varpið til umræðn og í n. d. er
frnmvarp nm frestnn skólahalds
meðal annars á dagskrá.
Á fnndi í sameinuðu þingi, kl.
1 átti að varpa hlutkesti um
hverjir þrír Iandkjörnir þingmenn
sknli fara frá eftir 6 ár frá kosn-
ingn.
„Keflavikin"
fiskiskip H. P. Dnus, lagði af
stað frá Danmðrkn á heimleiS
þ. 6. þ. m. Hin Dnnsskipin 4,
sem enn eru ytra mnnn einnig
vera á förnm þaðan.
„Sterling"
fór frá Vestmannaeyjnm f gær-
kvðldi og kom hingað nm hádeg-
ið. —
Ein liœö | (þrjú herbergi og eldhús) í góðu húsi fæst í skiftnm fyrir stærra húsnæði. A. v, á. ]
Stórt úrval af ofnum,eldavélum ! rörum, steinum og leir í Kirkjustrœti 10. Simi 35. Sími 35.
Hvítt bródergarn mörg númer nýkomið í Silkibúðina Bankistr. 14.
. lenslusiofa ásamt með litlu herbergi óskast til leign 1. okt. n. k. Fyrirfram borgun ef óskað er. Afgr. vísar á.
1 LÖGMENN |
Oðdur Gislason TflnráttarmálaflatainriaaSar Laufáavegi 22. Vaojal. faaima U. 11—12 og 4—6 Simi 26.
Kanpið VisL
| VÁTRYGGINGAR |
Brnnatryggingar, og stríðsvátrygglBgar A. V. Tuliniua, Miáairnti - Talilmi 254. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2.
| TAPAÐ-FUNDIÐ
Lyklakippa hefir tapast, Skilist á afgr. Vísíp. [110
í gæikv. tapaðiat lykill á veg- inn inn að snndlangnm. Skilist til Þnríðar Gnðmnndsd.. Branna- verslnn. [116
Beisli fnndið með nýsjJÍBrBtöng- um. Vitjist í Herðnbreið. [118,
Tapast hefir kvenkápnbelti á langardáginn.Skilist á Stýrimanna- atíg 15. [122
Félagsprentamiðjan.
HÚSMÆÐ!
Einhleypur maður óskar eftir herbergi nú þegar. A. v. á. [89
Vandað hús við Lindargötn er til sölu. Laus ibúð 1. okt. Verð 16—16 þús. kr. Skrifleg til- boð merkt „Pósthólf 84 Reykja- vík“ leggist í póst. [81
Einhlaypnr karlmaður (eldri maðnr) óskar eftir 1—2herbergj- nm frá 1. okt. n. k. A. v. á. [115
Góð stofa óskast til leign frá 1. okt. handa einbleyprl stúlkn. Til- boð merkt 1000 sendist afgr. bl. fyrir 15. þ. m. [119
Herbergi óskast til leign ná- lægt miðbænnm. A. v. á. [121
2 samliggjandi atofnr mjög skemtilcgar [fást til leign frá 1. okt. fyrir einhleypa. A. v. á. [125
Reglusöm bjón óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi, fyrirfram greiðsla ef óskað er. Upplýsingar gefnr Þorleifur Andrésson, Baróns. stíg 14. [130
Lítil fjölskylda sem getur sýnt ágæt meðmæli, óskar eftir 2—3 herbergja ibúð með eldhúsi í góðn húsi, borgnn tyrirfram. Tilboð merkt „555“ leggist á afgr. [128
| KAUPSKAPBR |
H ú 8 g ö g n. Svefnherbergis- húsgögn sama sem ný, ern til sölu, ódýr. A. v. á. [108
Gott orgel óskast til kanps. A. V. á. [109
Nýlegt barnarúm, snndurdregið, óskaat tii kaups nú þegar. A.v.á. [111
Ungir hanar til sölu (ódýrt) á Laugaveg 121. [112
Brúkaðir búðaidiskar með skúff- nm, vandað pappírsstatív og stór og góður spegill (búðar-) í mjórri nmgerð til söln. Uppl. í síma 582. [120
7 bænsni til sölu. A. v. á. [123
Primns. brúkaður en galla- laus er til sölu fýrir 13 krónnr. A. v. á. [124
Fermingafkjóll til sölu á Grett-
isgötu 43 niðri. [126
Ódýrar námsbækur, gamanrit,
barnasögnr, æfintýri og erlendar
eögn* og fræðibæknr. Bókabúðin,
Langaveg 4._________________[127
Kringlótt stofnborð til sölu.
Grettisgötn 45 appi. [129
Húsgögn alls konar til sölu.
Hotel Island nr. 28. Slmi 586. [29
* TILKYNNING
Sá sem heflr tekið tvær kven-
nærpeysnr og einn karlmannsDær-
fatnað af girðingnnni við þvotta-
Iangarnar er vinsamioga beðinn
að skila þvííÞinghoItsstræti 5 [117