Vísir - 14.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1917, Blaðsíða 2
y is * b Tii œímjaitt. Borgarstj óraakrifstof an kl. 10—12 og 1—3 Bæj arfógetaBkrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6 íslandsbanki kl. 10—4. K F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 /„ síðd. L. F. K. B. Bókaútlán m&nndaga kl.«—8. Landakotsspít. Heimsðknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafn 12—8 og 5—8. Útl&n 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, t. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn 1*/,—2 ‘/». Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2 verðnr haldið langardaginn 15. september kl. 2 síödegis hjá smiðjn hr. N. C. Monbergs við Skðlavörðustíg, isxr. Afgreiðslablaðsinsá Hótel Island er opin frá kl. 8—9 á hverjum degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til Í£ viðtals frá kl. 3—4, Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4, Simi 133. Auglýsingum veitt móttaka í I I l V í Landsstjörnunni eftir kl. 8 J á kvöldin. J og verðar þsr scit ýmislegt sem bjargaBt hefir frá Goðafos-s-straudinu Reykjavík, 5. september 1917. pr. N. C. Moaberg N. P. Kirk. H.f. EimskipaMf íslands. Kroae Lagerðl er best kostaði, því útgerðiti pæti aila Dr. P. J. Olafson tannlækni • er fyrst im sian að hitta í Kvennaskólanum við Frikirkjmveg kl. 10—11 Og 2—3 á virkmm dögmm. Frá Alþingi. Fundir í gær. Efri deild. Þar var aðflutningsbannsfrumv. samþykt og afgreitt sem lög frá alþingi umræðmlamst. Dýrtíðatfromvörpin bæði vorm ■umþykt og afgreidd til Nd. aftmr. Frv. um skipHn nýrrar verð- lagsnefadsr var stmþykt og vísað til 3. umr. Þingsáí.till. mm rannsókn á mó var feld með 6 : 6 atkv. Neðri deild. Atvinnumálaráðherra svarar íyrirspnrn nm flntningsgjald á landssjóðsvörnm. Út af fiteinolíuflatningi lands- ■tjórnarinnar með Botním siðast, báru þingmenn Kyflrðlnga fram fyrirspurn um það, eftir hvaða reglum stjórnia ákvæði flutnings- gjald á vörum með strandferða- skipmnm. Stefán Stefánsson gerði þ& grein fýrir þessari íyrirepnrn, að hán væri fram komin aðallega í til- *fni af misrétti því, sem Siglfirð- ingar og Eyfirðingar hefðu þó&t verða fyrir er 20 króna flutningi- gjald hefði verið kgt á eteinolíu þeirra, en olía flutt til annara hafna á landinu íyrir 8 kr. um ■ama leyti. Yrði slíkt misrétti ekki þolað bótalauat, enda liklegt að kampendnr olíunnar hefðu ekki gengið að þeasu, ef þeir hefða vitað fyrir fram hvert flutnings- gjaldið átti að vera, og margir þeirra getað komist að betri flutn- ingakjörum. En á þessmm tíma yrði síít sagt að fitgerðarmenn yrðu að fá oiíuna hvað aem hfin ekki borið þctta v rð á olíunni. En því hrðplegrtt væri þetta til- tæki stjórnurinn»,r, þegar fluta- ingsgjaid væri lækkiið á ööjnm vörum um J/8 með samo skipi, en fltttningsgjaid á steiiioiíu fjórfald- að frá því aem Aðsr heíði verið. En hér vjð bætist, að stj Irnin heföi með þeesu brotið i bftg við áiyktun, sera auk»þiagið hofói ssmþykt í vetur, om að mönumm fit um kndið yrðí viicað i um siika flutaingð. Að lokum bur h*.nn upp rök- studdá dttgskrá hvo hljóðaudi: „í því trvu-ti íið iarrdistjöruin veiti uppböt á flutoiugsgjaSdi á eteÍBolía þoirri, er flutt var með eíðsstu stvandferð Botníu, eigi minai en 8 kr. á tmnnu, og enn fremur »ð flutningsgjald sé reikn- að eftir föstum reglum framvegis, þá tekur deiidio fyrir næsta mál á dagskrfi". AtvisHumálaráðberra svaraði fyrirepurninni og Jas svarið upp af uraskrauskiifuðem skjölum. — Henn kvað þingið engar fyrir- siiipauir bnfa geflð «m þetta í vetur og i áiyktun þrirri sem þá befði komið fram, að eins rætt um landsajóðsvörur. Annars kvað hacn íyrirepnrn þe^s* kærkomna stiórr.inni og svarcði henni áþá leið, »ð stjðrnin hefði tekið Botnia á, Ieigu til strandferða og hefðu þær ferðir orðið svo dýrar, að orðið hefði að hækka flutningigjöld og íargjöld að roiklnm mun. En þegar svo Sterling hefði komið og Eimskipafélagið tekið við umsjón með strandferðnnum, hefði það ákveðið flutningsgiöldin talsveit lægri, enda væri ætlaður styrkur til þeirra lerða á fjárlðgunum. Nýtt atvik hefði valdið því, að Botuía hefði farið þriðju strand- ferðina. Þá var steinolíuskip Steinoliufélagsins nýkomið með 8000 tunnur af olíu, og dreif að beiðnir hvaðau æfa um #ð fá oli- una flutta og hefði stjórnin þá geflð Steinolíufélaginu bost á að fá Botniu til að flytja olíuna til Austfjarða og Eyjftfjarðar. Flutn- ingsgjaldið ákveðið 20 kr. með til- liti til þess að ekipið gæti flutt 3000 tunnur, og hefði bostnaður við ferðina orðið 58 þfis. kr., svo að það hefði látið nærri. Kanp- endur olíunnar hefðu margir mót- mælt þeasu og viJjað sækja hana sjálflr, en bæði hefði mikil olía eyðst til þeirra flatninga og Aust- firðtngar og Þingeyingar engin ráð haft til að sækja sfna oiíu, og því hefði því verið neitað. Var því ákveðið að flytja alla oliuna fyrir þetta gjald, en stjórnin á- byrgíhst Stein olmfélaginu að lcaup• endur tœlcju við henni, þannig að að ef þeir neituðu átti stjórnin. að kaupa oiíuna. Nfi arðu það ekki nema nm 1900 tunnur »em fóru með Botníu og var þá ákveð- ið að taka vörur af kaupmöiraum til flatnings. fyrir það flutnÍDgs- gjald, sem áður gilti, og í það rfim, sem þá varð eftir voru tekn- ar landsjóðsvörur til Eskifjarðar, Aknreyrar og Hfisavíkur o. fl. stuða og Iagt á þær þ»ð gjald, sem ákveöið hafði verið af Eim- skipafélagin* fyrir Sterling. Með þessu móti v»rð alla um 8000 kr. tap á þeisari ferð Botníu og staf- oði það af flutningi til Tjörnes- námunnaT, en á tveim fyrri ferð- unum varð u.m 109 þfis. króna tap. Gæti því komið til roála að endurgreiða kaupendum olíunnar eitthvað, eða svo sem svaraði því að sama tsp yrði á þfssari ferð og hinni, en þá væri þe«s að gæta, &ð þe#si ferð hefði verið að eins hálf strandferð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.