Vísir - 14.09.1917, Síða 4

Vísir - 14.09.1917, Síða 4
VÍSIR The Cff íveneíte Proot Kvenkápur nýjasta snið — mjög vandaðar — nýkomnar. ±J / U4A/1 TvTA'MXAQfl Baðhús Reykjavíkur verður opnað laugardaginn 15. september og verðar íyrst *m einn opið á miðvikudögum og Jaugardögum frá kl. 8 árdegis til kl. 8 síðdegis. Steypiböð kosta . . . . kr. 0,90 Kerlaugar kosta . . . . kr. 1,50 Sápa og handklæöi kostar kr. 0,10 Leith—Kvík. Skip frá oss hleðnr væntanlega í Leith til Reykjavíkur um 20. þ. m. — Leir sem óska að senda vörur tali við oss sem fyrst. A. Guðmundsson. Lækjargötu 4. Talsími 282. V* f i .A nfifa .afta r ■« nrrrn niiri Bwjarfréttire Talsimar Alþingis. 854 þmgmannaslmi. Xjm þetta númer þurfa þeir að USja, er cetla að ná tali af þing- mönnum í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 skrifstofa. Áfmæli á morguK. Jón Þorsteinsson, skósmiðir. Þoikell Magnússon, vélam. Jón Halldórsson, trésm. Sigríöur Thorarensan, ungfró. Hínrik Thorarensen, stud. med Baðhúsið verður opnað aftur á morgun og verður opið fyrst um sinn tvisvar í viku, á miSvikudögnm og laugardögum. í dagskrá í neðri deiid eru í dag dýrtið- tíðarfrumvörpin tvö, tekjuskatts- hækkunin, fossafrv. Bjarna, yfir dómaralaunin og fjárlögin. Seðlaútgáfuréttarinn Frá fjárhagsnefnd neðri deildar er fram komin tillaga til þingsál. ím að skora á landsstjórnina að leita samninga við íslandsbanka um að hann láti seðlaútgáfurétt- inn af hendi gegn ákveðnn gjaldi, eða rétt sinn til að hindra seðla- útgáfu fram yfir 2’/a miljón, auk seðla Landsbankans. Mjólkurbiíreiðin bilaði i gærkvfldi á leið að austan miili Kolviðarhóls og Lög- bergs. Fóru tvö hjól undan vagn- inum og valt haun á hliðina. 1 bifreiðinni var kona með barn aak bifreiðarstjórans, en engisn meiddiet. „Maí“ kom að norðan í morgun.. íesifóður fæsí i Borgarfirði. A. Vs á. UtÉ aiabaminerél. Ingólfsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og almennum mannréttind- um, eru beðnir að snúa eér þangað. Vísir er bezta auBlýsingablaðið. ¥áTRT66IN6AR Brnnatrygglngar, m- og síríðsvétryygiaBM A. V. Tnliniua, , Mifl.trwti — T.Iiimi 854. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. LÖ6MENN Oððar 6íslason 2rfijnr4U.rmAlaflntalni:HiaBa» Laufáaveci 22. Vani»í. tMÍma kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. VÍSIR er elsta og besta dagblað landsins. TáPAÐ-FUNDIB Tarast hefir hornbaukur á Isið af Vesturgötu inn að sláturhúsi. Skilist á Vesturgötu 50 B. [138 Tapast hefir ranðblesóttur hest- ur úr hestaportinu. Skilist á Hverf- isgötu 72. [156 Sjáiíblekungui heíir tapast. Skil- ist í Slökkvistöðina gegn fundar- liunum, [146 Frá Englandi er skip væntanlegt í mánaðar- lokin frá A. Guðmnndssyni. Það á að flytja ýmsar vörur fyrir kaupmenn og aðra sem vörur þurfa s?Í flytja. Vöruverðið. Þingsál.till. sú uœ verð á l&nds sjóðsvöru, sem samþykt var i n. d. á dögunum, mælir svo um að vörurnar. skuli seldar sama verði i öllum kaupatöðum og kauptún- um. Góð stofa óskast til leigu frá 1. okt. handa einbleypvi stúlkn. Til- boð merkt 1000 sendist afgr. bl. fyrir 15. þ. m. [119 2 samliggjandi stofur mjög skemtilegar fást til leiga frá 1. okt. fyrir einhleypa. A. v. á. [í 25 Einhleyp stólka óakar eftir her- bergi helst með sérinngangi, frá 1. okt. A. v. á. ' [155 Herbergi með húsgögnnm ósk- ast til leigu strax. A. v. á. [159 Einhleyp sfcúlka óskar eftir her- bergi. A. v. á. [157 Eitfc eða tvö herbergi með hús- gögnum til leigu frá 1. okt. A. v. á. [158 EAUPSKAPUR Fermingarföfc á dreng tii sölu. Lindargöfcu 8 B uppi. [149 Ódýrar í námsbækur, gamanrit, barnasögur, æfintýri og erlendar sögH' og fræðibækur. Bókobúðin, L&ugaveg 4. [I27 Húsgögn alis konar til sölu. Hotel ísl*nd nr. 28. Sími 586. [29 5 ungar góðar varph'ænur til eölu. A. v. á. [149 3 tómar eikaitnnnur til sölu á Hverfisgötu 72. [157 Tíakublöð (Modeblad) frá 7 jan. til þessa tímu óskast keypt. Uppl. í Mjólknrsölunni Laugaveg 79.— Sími 272. [147 Madressur og tilheyrandi höfða- púðar ódýra8t og bost í aöðla- smíð&búðinni Lsugaveg 18 B. [148 KENSLA 1 Pianokensla. Sigrún Jóhannes- dóttir Nýlendugötu 15 B. [137 Kvenmaðnr óskar eftir mönnum í þjónustu og hirða herbergi. Upp- lýsingar á Ls.ngaveg 65. [142 Góð, þyjfin stúlka óskast á ró- legt heimili i bænum. A. v.á. [150 Stúlka óskast stattan tíma tií oidhúsverku í nágransi viðbæinn. A. v. á. [151 SkÓRmiður getur fengið vinnu. strax. Bergataðsstræti 1. [152 Stúltea vön innanhússtörfum ósk- ar eftir viat í góðu húsi 1. okt A V. á. [153 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist í góðu húsi. A. v. á. [154 Félagsprentffiiniðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.