Vísir - 16.09.1917, Síða 1
Utgefandi:
ELUTAFELAG
Eiíitj. JAKOB MÖLLEB
SÍMI 400
VISIR
Skrifstofa og
afgreiðsla i
HÓTEL ÍSLAND
SlMI 400
7 árg
.. ™ Cramía Bio.
Misgjöröir föðursins
Iijóuaandi fallegnr og vel leikinn sjónleiknr í 3 þáttum.
Tekinn af Svenska Biografteatern í Stokkhólmi.
Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu sæmku leikarar:
John Eckmann, Karin Molander, Ricit Lnnd.
Efni myndarinnar er framúr«karandi fagmt, afarspennandi
og hlýtur að falla ðllim vel í geð.
Baldurshagi
"í Mosfellssveit með tilheyrardi landspildu er til sölu nú þegar.
Menn semji I^Tlr 20. J). m. við Eggeifc Claessen
yfirréttarmálaflutningamann.
Barnaskðlinn.
Þeir sem vilja koma börnum tiinsm, yngri en 10 ára, í barna-
akóla Reykjavíkur á komandi vetri, sendi umsóknir til skólanefndar
fyrir 24. september.
Þeir, sem óska að fá ókeypis kenslu fyrir börn síu, taki það
fraœ i mmsóknum sínum.
Eyðublöð nndir imsóknir fást á skrifstofu borgarstjóra og hjá
skólastjóra.
Reykjavik, 15. september 1917.
F. h. skólanefndar.
ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214.
Hið íslenska sieinolíuhlutafélag.
Atvinna.
Nokkrir duglegir verkamenn geta fengið at-
vinnu í vetur í kolanámu landssjóðs á Tjörnesi.
^urfa að fara með Sterling. Upplýsingar hjá
Jónasi Þorsteinssyni
Lugasveg 33. Heima kl, 12—1 og 6—7.
254. tbl.
BÍÓ
Leyniskjöl iiðsforingjans.
Ameriskur sjónleikur í þrem þáttum.
Mynd þessi er ákaflega spennandi
og sýnir eitt da?mi skollaiciks þess, sem leikinn er bak við
tjöldin i stjórnmálaviðskiftum þjóÖRnna: njósnirnar.
Sérstaklega rpennandi þegar Rose liðsforingi nær aftur
leyniskjölum sínum af hinum ilivígu njósnurnm.
Flutningaskip.
Gufuskipið „Kópur“ sem hleður um 130 tons af
þungavöru, og mb. „Patrekur“ sem hleöur um 40—
45 tons
íást til leigu í lengri eða skemri ferðir
fi?á miðjum september, með þvi að snúa sér til
P. A. Ólafssonar
SimJ 580.
lianokensla Hey til sölu, ca. 20 hestar af góðri
Sigrún Jóhannesdóttir töðu. Nánari upplýsingar í
Nýlendugötu 15 B. Liverpool.
Símskeyti
(rá frottarltara .Vlsls'.
Kaupm.höf». 14. sept
Útlendingar, sem busettir ern i Amerikn verða teknir
i herinn, ef þeir fara ekki úr landi lnnan þriggja vikna.
Rússar sækja enn fram á Dvina-vígstöðvnnnm og hafa
náð Knlis og Telme á sitt vald og allmörgum föngnm.
Alexieff er farinn tii aðalherbúðanna.
Sagt er að Löwen sendiherra Svía i Bnenos Aires
hafi fengið heimfararleyii.
Þjóðverjar hafa gert áköf áhlanp hjá Langemark, en
árangnrslaust.
SunHudaglnn 16. sept. 1917.