Vísir - 16.09.1917, Qupperneq 3
I
0
Táðin, fyr en lögð er meiri alúð
Tið nám nýju málanna við æðstu
mentastofnanir landsins. Nýjn mál-
in ern lykillinn að skranthýsnm
veraldarfjársjóðanna og vitanlega
i mikln riknlegri mæli en gömlu
xnálin.
A. J.
Frá Alþingi.
Fnndir i g®r.
Sameinað þing.
. KI. eitt hófst fundur i samein-
nðu þingi og voru þar fyrst á
dagskrá ýmsar kosningar, og fyrst
kosning.
varaíorseta sameinaðs þings
í stað Signrðar Eggerz fjlrmála-
ráðherra. Kosningu hleut
Pétur Jónsson,
þm. S.-Þing., með 17 atkv.
Magnús Toifaaon, þm. kfirðinga,
fekk lb atkv., en 4 seðlar voru
auðir og 3 þingmenn þá fjar-
vðrandi.
í bankaráð íslandthanka
átti að kjósa tvo menn, til áranna
1918—20 og 1919—21.
Binkaráðsmaður árin 1918—20
var kosinn Bjarni Jónsson frá
Yogi með 20 atkv. Síra Eggert
Pálsson fekk 14 atkv., Pétur Jóns-
son 1, en 2 seðlar voru anðir.
Bsnkaráðsmaðnr árin 1919—21
var bosinn síra Eggert Pálsson
með 21 atkv. Ben. Sveinsson
fekk 6 atkv, P. J. 2 og M»gn.
Guðmundsson 1, en 8 seðlar voru
. V
auðir, og vantaði nú að eins tvo
þingmenn.
Yíirskoðunarmann Lands-
hankans
átti að kjósa fyrir árin 1918 og-
1919. Sú kosning varð sögalegri
en hinar, þvi hana varð að þrítaka.
Við fyrstu kosningnnakomufram
einum fleiri atkvæða seðlar en
vera bar, eða 39, og lét forseti
kjósa aftur, án þess að sú at
kvæðagreiðsla væri lesin upp.
Næsfca kosning fór þannig, að
Halldór Daníelsson yfirdómari hlaut
, 17 atkv. og Jakob Möller ritstjóri
I 17 atkv., en 4 seðlar voru auðir.
Stakk forseti þá upp á þv að
hlutkesti yrði látið fara fram, en |
því var mótmælt og samþ. með
atkvgr. að kosið skyldi.
í þriðja sinn fór svo, að kosn-
ingu hlaut
Jahdb Möllcr með 18 atkv.
en Halldór Daníelsson fekk 17
atkvæði og voru nú 3 seðlar
anðir.
Þá fór fram kosning á 3 mönn-
um í verðlaunanefnd fyrir „Gjöt
Jóns Sigurðssonar" og hlutu kosn-
ingu:
Björn M. Ólsen pröfesscy með
34 atkv.
Hannes Þorsteinsson skjalavörð-
ur með 28 atkv.
Jón Þorkelsson þjóðslcjalavörð-
ur með 22 atkv.
En Jón Jacob-on fekk 15 at-
kvæði og aðrir færri.
Yfirskoðnnarmenn landsreikn-
inganna
vorn kosnir með hlatfallskomingu
Benedikt Sveinsson þm. Norð-
ur Þingeyinga.
Jörrundur Brynjólfsson 1. þm.
Reykvíkinga.
S1 i£
Matthías Ólafsson þm. Vestur-
Ísfirðinjí .
Fram ) O'im afl eins þrír listar
og eitt nafu A h' orjum.
6. mál á dagskrá var þingsál.-
till. um seðlaútgáfurétt, sem birt
var hér í blaðinu.
Magnús Gnðmundason mælti
með till. og kvað fjárhagsnefndina,
sem tillöguna bar fram, hafa tal-
að um málið við /orsœftsráðherra
og bankastjórn íslandsbanka og
ekki vonlanst nm að samkomulag
gæti fengist um málið.
Tillsgan var samþykt með 27
atkv. (amhljóða.
Síðustu störf þingsins.
öæslustjórar söfnunarsjóðslns
voru kosnir á deildafundum í gær
Klemens Jónsson landritarj í efri
deild með 6 atkv.
Iadriði Einarsson fékk 5 utkv.
Kr. Dan. 1, 1 seðill auður.
Einar Gunnarsson ritstj. í neðri
deild með J1 atkv.
Olgeir Fiiðgeirsson fékk 7 atkv.
Siðustu lagatrumvörpin
þrjú, sem að lögum nrðu á þessu
þingi vorn afgr. á fundi í Ed. í
gærkveldi:
1. Fjárlögin óbreytt eins og
þau komu frá Nd.
2. Lög um að skipa dr. Guðm.
Finnbogason prófessor við háskól-
ann, samþ. meg 7 atkv. gegn 6.
3. Lög um samþyktir um lok-
unartíma sölubúða samþykt með
samhljóða atkv.
Frv. um skipun nýrrar verðlags-
netndar var felt í Ed.
Frv. um vélþarkun á kjöti dag-
aði uppi, en var þó samþ. út úr
Nd. í gær.
Þingsáiyktun nm verðlag á landa-
sjóðsvörn var samþ. við einaumr.
i Nd.
Þingslit
faru fram á mánudaginn.
.,"a> ,V.» *au» ^hc
IWrtMMMMMWNI
Bœjftrfréttir,
ifmæli á morguu.
Halldór Bardal, bóksali, Winnipeg.
Sigurjón P. Jónsson, skipstjóri.
Þórhildur Sandholfc, húsfrú.
Guðl. Gísli Halldórsson, verkum.
ólafur Elíasson, trésm.
Jóh»nnVilhelmStefánsson,p rentari
Messað
í dag í fríkirkjunni í Raykjavík
kl. 2. síðdogis, sirá Ól. Ólafsson
og í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl.
6 síðd., sira Ól. ólafsson.
Sterling
fer héðan ekki fyr en á mið-
vikudagsnótt. Bíður þangað tii
eftir þingmönnum.
Fálkinn
kom hingað fri Færeyjum í
gær. Hann hafði meðferðis einn
bréfapoka frá Danmörku, atjórn-
arbréf að eins að sögn.
Botnvörpungarnir
Bragi og Bsldur komu hingað
í gær.
Davíð Thorsteinsson
fyrv. héraðslæknir á ísafirði og
fjöiskylda hans kom alfiutt hing-
uð til bæjarins í gær með Braga.
- 93 -
Timmelimmelimm og timmelimmelimrn,
Þegar þeir fóru fram hjá Hootalinqua
■og Stóru-Laxá og Litlu-Laxá urðu þeir
þess varir, að úr þeim þarst krapahlaup og
út í Yukon, meginfljótið. Krapið settist á
bátinn og svellaði þar og urðu þeir að
brjóta fyrir honum til lands á kvöldin eins
og áður og á morgnana út í strauminn
aptur.
Seinasta kvöldið, sem þeir brutust til
lands, voru þeir staddir milli ósanna á
Hvítá og Stewartánni. Morguninn eftir sáu
þeir að Yukon, sem þar er um hálfa mílu
ú breidd, var orðin hvít á milli höfuðísa.
Shorty formælti i jörðu og á og leit á
Kitta heldur en ekki þungbrýnn.
„Báturinn okkar verður sá seinasti, sem
kemst til Dawson þetta árið“, sagði Kitti.
„Já, en það er hvergi auða vök að sjá,
Stormur góður“.
„Þá verðum við að höggva ísinn. Svona
komdu nú!u
Smith og Stanley mölduðu í móinn að
vanda, en fengu enga áheyrn, heldur voru
reknir út í bátinn qg voru þeir Kitti og
Shorty í fullan hálftima að höggva ísinn
fyrir bátnum með öxum þangað til þeir
komust út í árstrauminn, sem nú var fullur
af krapi, Ekki komust þeir þó lengra út
■ á ána að sinni, heldur bárust í krapinu
Jack London: Gull-æðið.
— 94 -
meðfram skörinni eitthvað fimmtíu faðma
og brotnaði annar borðstokkurinn af bátn-
um í þeim hrakningi. Loksins bar þá að
eyri, sem gekk út í ána og tókst þeim þar
að komast út á hana miðja, en nú var þar
kominn jakaburður í viðbót við krapið og
varð þetta óðum samfrosta, svo að bátur-
inn var eftir skamma stund orðinn fastur
i gríðarstórri íshellu, sem barst ofan ána
og sneri bátnum á ýmsa vegu, svo að
ýmist var barkinn eða skuturinn á undan.
’Jpannig leið þessi dagur, en Shorty kynti
ofninn, annaðist matreiðsluna og kyrjaði
sitt uppáhaldslag.
Þá færðist nóttin yfir og reyndu þeir
árangurslaust að brjótast til lands með
bátinn. Urðu þeir að gefast upp við það
eftir litla stund og rak þá svo áfram í
náttmyrkrinu.
„Hvernig fer nú ef okkur ber fram hjá
Dawson?“ spurði Shorty,
„Þá er ekki annað en aS ganga til baka“,
svaraði Kitti, „það er að segja ef ísrekið
verður þá ekki búið að gera út af bæði
við okkur og bátinn.
Nóttin var heið og griltu þeir við
og við i fjöllin báðum megin árinnar,
þó að óglögt sæist til þeirra. Klukkan
ellefu heyrðu þeir dynki og undirgang
mikinn í ísnum. Skriðurinn minkaði, en
jakar reistust á rönd og hrundu umhverfis
- 95 -
þá og lenti einn þeirra svo nærri þeim, að
hann mölvaði aðra bátshiiðina. Ekki sukkn
þeir að heldnr, þvi að þeirra eiginu jaki
bar þá uppi, en þeir sáu allra snöggvast
ofan í kolsvart dýpið rétt við hliðina á
þeim og að því búnu stöðvaðist alt. Eftir
eitthvað hálftíma komst hreyfing á þá aft-
ur og hélst það nokkurn tíma, þangað til
næsti ísruðningurinn byrjaði og stöðvaði
þá að nýju. Gekk svo um stund, en þó
komust þeir enn af stað og var skriðurinn
þá öllu meiri en áður, en brak~og brestir
heyrðust alstaðar í kring um þá. Þessu
næst sáu þeir ljós til lands, og þegar þeir
voru komnir beint fram undan ljósunum.
stöðvuðust þeir fyrir fult og alt. Yukon-
fljótið var nú allagt. og mundi haldast það
næsta missirið.
Neðan til við Dawson hafði safnast
hópur manna til. þess að horfa á fljótið
leggja, en gegnum næturmyrkrið barst
ómurinn til þeirra af söngnum, sem Shorty
var að kyrja:
Nú geysumst við frá Grikkjastorð
sem gamli Argus forðum;
timmelimmelimm og timmelimmelimm,