Vísir - 17.09.1917, Page 1

Vísir - 17.09.1917, Page 1
tJtgefandi: HLUTAFELA6 3it«tj. JAKOB HÖLLEB SÍMI 400 TISIE Skrifgtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7 árg Mácudaginn 17. sept. 1917. 255. tbi. ............. Gamla Bio. Misgjörðir föðursins Ljóutandi fallegur og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum. Tebiun af Svenska Biografteatern i Stokkhólmi. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu sænaku leikarar: John Eckmann, Karin Molander, Rich. Lnnd. Efni myndarinnar er framúrakarandi fagurt, afarspennandi og hlýtur að falla öllom vel í geð. Barna- og lýðskóli Ásgr. Magnússonar Bergstaðastræti 3 etarfar næstkomandi skólaár. Umsóknum veitt móttaka nú þegar. Reykjavík, 15. sept. 1917. íslelfnr Jónsson, forstöðum. akólans. Tilkynning. Um leið og eg, frá og með deginum i dag, Joka ‘ Conditori & Café Skjaldbreiö, sem eg hefi nú rekið í 9 ár, þakka eg hér með öllum mínum mörgu Og góðu viðskiftáYÍnum mikil viðskifti og góðvild, ssm mér hefir verið auðsýnd á þessum liðnu árum. „Skjaldbreið“, 17. sept. 1917. YirðingarfyLt Ludvig Bruun. Allir reikningar verð* að vera komnir mér í hendar i fyrir 23. þ. m. — Útborganir dsglega kl. 2—3 siðdegis. JT-A. BÍÓ """ Leyniskjöl liðsforingjans. Ameriskur sjónleikur í þrem þáttum. Mynd þessi er ákaflega spennandi og sýnir eitt dæmi skolialeiks þess, sem leikinn er bak við tjöldin i stjórnmálaviðskiftnm þjóðanna: njósnirnar. Sérstaklega »pennandi þegar Rose liðsforingi nær aftur leyniskjölum sínum af hinum illvígu njósnurum. Símskeyti frá Irettarltara ,Vlsis‘. Kaupm.höfu. 15. sept * Það er sagt, að sænski sendiherrann i Mexico hafi hagað sér eins og hann væri einnig fulltrúi Þjóðverja til bráðabirgða,. i New Tork hefir komist npp nm tilrann til að flytja allmikið af járnnöglnm, blýi, rilfilkúlnm og ýmsnm öðrnm hergögnnm til Svíþjóðar. Liklegt er talið að miðveldin komi þjóðlegri stjórn á laggirnar í Póllandi. t Rússlandi ern margir stjórnmálamenn dregnir fyrir lög og dóm daglega. Nú hefir forseti dúmnnnar, Rodzianko, verið hneptnr í varðhald. Kaup.ro.höfn. 16. sept. Hermanna- og verkamannaráðið i Petrograd krefst þess, að iriðnr verði saminn þegar í stað. Kerenski hefir nú algerlega bælt niðnr uppreist Korni- lovs og Kornilov sjálinr hefir verið hneptur í varðhald. Framkoma stjórnarfulltrúa Svia í öðrnm löndnm heíir vakið allmiklar æsingar meðal bandamannaþjóðanna. Verksmiðjan Mimir Nýlendngötu 14 Reykjavik Tilliynnir hér með sínum heiðruðu viðskiftavinum, að bún er uftur biíg af sinni margeftirspurðn ágætu Iiirsuberjasaít. Talslmi 280. Rvik 12. sept. 1917. Verksmiöjan MlMIR. Erlend mynt. I VÍTRYGGINGAB ( Kh. i»/9 Banb. Pósth Sterl.pd. Fíc. Doll. 15.49 56.50 3,29 16,40 60,00 3',52 16,00 59,00 3,60 Sranatrygglngar, og stí’íðsvátrygginga? A. V. Tuliniua, — TaUimi 854. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.