Vísir - 17.09.1917, Page 3

Vísir - 17.09.1917, Page 3
VISiii fer héðan i strandferð þriðjudagskvöld kl. 8. H.f, Eiinskipafólag íslands. Verslunarmaður á best» aldrl, er befir annið við stærsti verslanir þessa Iands í 15 &r, ýmÍBt við afhendingn eða sem stjórnandi og er vei kunnsgwr flestnm vörutegnndam, einnig bókfærsln, hefir beatn meðmæli frá fyrri húabændum, óskar eftir verslunsratöðu, annaðhvort hér í Reykjavik eða í kaupstað úti á hndi. Tilboð þeösu viðvíkjandi ásamt tilgreindu k&upi og starfa, eendist í lokuðu umslagi morktu 34 til ritstjóra þessa biaða fyrir 1. október. Alls konar álnavara og matvara er nýkomin í Verslunina LAGARFOSS Vesturgötu 26 B. ifmæli i dag: Þorkell Sigurðsson, verkamaður. Kristin Sigurðardóttir, húsfrú. Kristján Guðnason, trésmiður. Kjartau Konráðsson, skrifari. Johan G. Halberg. Magnús Vigfússon, dyravörður. ólafur Finsen, læknir, Akranesi. Afmæli á aiorguH. Þorbjörg Nikulásdóttir húsfrú. Sigríður Jensson húsfrú. Guðbjörg Sigurðardóttir húsfrú. Samúel Jónsson trésm. Klængsr Jónsson járnsm. Gtðm. Sigurðsson klæðsk. Auna Sigurðardóttir ungfrú. Álþingi var slitið á fundi í sámeinuðu þingi í morgun kl. 10 Faxallóabáturinn „Ingólfur" átti að fara héðan með norðan- og vestan pósta í morgun, en för hans var frestað vegna þingmanna, sem með honum ætluðu, til kl. 3. Að gefnu tilefni skal það enn tekið fram, að grein sú, sem birtist í Vísi á dögunum um dýrtíðarnppbótina og bændur á þingi er eftir b ó n d a í Ár- nessýdu, en ekki embættismann eins og einn þingmaður fullyrti í þingræðu á föstudaginn. Siglingarnar. Það er nú fullyrt að „Are“ muni ekki fara fleiri ferðir hingað til lands. Haglél kom hér snöggvast um miðjan daginn í gær. Það er fyrsti snjór- inn á þessu hausti. Jón Norðmann pianoleikari ætlar að halda „con- cert“ um næstu hélgi. Hannhefir eins og kunnugt er, stundað nám i Þýskalandi í nokkur ár ogætl- ar enn að dvelja þar i vetur og mnn fara héðan með „Isl. Falk“ næst. Sennilega verður þetta því eina tækifærið sem Reykvíkingar fá til þess að hlusta á hann fyrst um sinn. Jón er talinn einn með- al efnilegustu listamanná okkar og munu þeir sem hafa heyrt til bans áður ekki vilja sleppn þessu tæki- færi og er þvi öllum vissara »ð tryggja sér aðgöngumiða í tima. L. Braun veitingamaður, sem dvalið hefir í bænum nú i allmörg ár, er nú á förum héðan alfarinn til Dan- merkur. Hann fer héðan með „Id. Falk“. Lagarfoss er faiinn frá New York fyrir nokkrum dögum. Borgarafundur verður í Hafnarfirði í kvöldnm atvinnu- og dýrtíðarmál. Maltöl fæst nú aftnr í Ölgerðinni - 96 - VII Kitti og Shorty voru í fulla þrjá daga að koma hálfri annari smálest, og öllu dótinu af ánni og í timburskúr, sem Smith og Stanley höfðu keypt, og stóð á hæð bak við Ðawson. Þegar öllu því erfiði var lokið og þeir voru að hvíla sig í rökkrinu inni í hlýjum skúrnum, kallaði Smith. á Kitta. — Úti var heljarfrost, tuttugu stig eða meira. „Þér eruð ekki búinn að yera hjá mér í fullan mánuð, Stormur“, sagði Smith, en eg ætla nú samt að borga yður mánaðar- kaup og svo óska eg yður allra heilla og hamingju“. „Jújú, en eruð þór búinn að gleyma hvað um yar samið?“ sagði Kitti. „tiér vitið sjálfur, að hér er algerður matvæla- skortur og ómögulegt að fá vinna í nám- unum nema því að eins, að maður geti fætt sig sjálfur. Við sömdum svo um, að þór — — “ „Eg man ekki eftir neinum samningi og veit ekkert uni liann“, tók Smith fram í fyrir honum. „Kannast þú nokkuð við það, Stanley? Við róðum yður til eins ^nánaðar og hér er það, sem eftir stendur af kaupinu. Viljið þór svo ekki skrifa undir kyittunina?11 Kitti krepti hnefann og honum sortn- aði snöggvast fyrir augum, en þeir Smith Jack London; Gull-æðið. - 97 - og Stanley hopuðu undan lafhræddir. Hann hafði aldrei blakað við neinum manní í reiði, en hann var svo handviss um, að hann gæti barið Smith til óbóta og ráðið niðurlögum hans, að hann gat ekki fengið það af sér að leggja hönd á hann. Shorty sá hvað honum var niðri fyrir og taldi sér skylt að eiga hér hlut. að máli. „Heyrðu mig, Stormur!“ sagði hann. Ekki dettur mér í hug að vera lengur með þessum iúsablesum. Það er sannarlega nóg komið af svo góðu, en ekki skulum við slíta félagsskap okkar þrátt fyrir það. Fari það í grenjandi! Farðu ofan á Hreindýrs- hornið — veitingahús hórna í bænum — og hafðu ábreiðurnar þinar með þér og þar skaltu bíða þangað til eg’ kem. I>að er best að eg geri upp við þessa dánumenn — taki það sem mér ber og gefi þeim hvað þeirra er. Eg er enginn sjógarpur eins og þú veist, en þegar eg stend föstum fótum á þurru landi, þá er eg vanur að láta ganga undan mór!“ * * * Nokkru síðar kom Shorty á „Hreindýrs- hornið“. Það blæddi úr hnúunum á hon- honum og hann var flumbraður á annari kinninni og var það sjáanlegur vottur þess, að hann hafði gefið þeim Smith og Stan- ley „hvað þeirra var“. - 98 - „Þú ættir bara að sjá fráganginn í skúrnum þeirra“, sagði hann hlæjandi við Kitta þar sem þeir stóðu saman við skeinki- borðið- „Eg þori að veðja dollurum á móti eldspítum um það, að hvorugur þeirra lætur sjá sig á götunni næstu vikuna og nu skulum við snöggvast líta á, hvernig ástatt er fyrir okkur. Veganesti kostar hálfan annan dollar pundið og atvinna fæst engin nema því að eins, að maður nesti sig sjálfur. Hreindýrakjöt kostar tvo dollara pundið, en það fæst ekki einu sinni Yið höfum nóga peninga til þess að kaupa okkur nesti og skotfæri til eins mánaðar og þess vegna er best að við höldum upp eftir Klondike og alla leið upp í öræfi. Ef við rekumst þar ekki á hreindýr, þá getum við einhvernvegin dregið fram lífið hjá Indíánunum, sem eru þar um slóðir. En hitt er það — að ef við ekki verðum búnir að komast yfir fitnm þúsund pund af kjöti áður en sex vixur eru liðnar frá þessum degi — — feá — ja, þá skal eg snúa við aftur og biðja þá Smith og Stan- ley auðmjúklega fyrirgefningar. Ertu til í þetta?“ Kitti rétti fram hönd sína og tókust þeir svo í hendur. En þá sagði Kitti alt í einu og varð hálfvandræðalegur: „Já, en eg kann ekkert til dýraveiða“„ Shorty lyfti glasi sínu,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.