Vísir - 20.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1917, Blaðsíða 1
tTtgefandi: HLUTAFELAG Sitatj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skrifetofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. Fimtudaglnn 20. sept. 1917, 258. tbl. Oamla Bio. i Myrkra greiflnn. Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum með forleik, leikinu af bestu dönsknm leikurnm, bvo sem: Holger Reenberg frá Casino — Karen Lund frá Kgl.leikh. Frú Psilander, Svend Eindom, Kllen Rbsbow, Jon Iversen, Helios, W. Bewer o. fl. Myndin stendnr yfir á aðra kl.st. Betri sæti tö!as',kosta 75. Almenn sæti tölasett 50 anrs. Pantið aðgöngum. í sima 475. Hljómleika heldar Jón Norðmann föstudaginn 21. þessa mán. í Bárubúð. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun ísafoldar og Sigf. SymundBsonar Ofnar eldavélar, rör, steinar og leir fást i Yersl. Kristján Þorgrímsson. Krikjustræti 10. Blóðsugurnar. Síðasti kafii i 4 þáttnm. Brnllanp Irmn Vep. Menn hafa fyigst með sögu hinB illvíga giæpamannsflokfes með vaxMidi áhuga. Og nú kemur aíðasti og veigamesti ktíiinn. Nú er um líí og dauða að tefla! Nú á að skera úr hverjir sigra, Blóðeugarnarjeða vinir vorir Fipá og Mezamette. Lögtak & ógreiddum erfðofestix- og lei gtxlan (laf>jt>ldixm5 föllnum í gjalddaga 1. október og 31. desember 1916, á fram að fara, og verður lögtakið framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. sept. 1917. Vigfús Einarsson settur. vil eg selja með góðu verði. Gr. Biríliss. í gær, 19. sept. andaðist að lieimili sonar síns Gísla héraðslæknis Pétnrssonar á Eyrarbakka, Pétnr Ólafnr Gíslason frá Ánanaustnm í Reykjavik. Þetta tilkynnist hér með vinnm og vanðamönnum, fyrir hönd aðstand- enda. Einar Finnsson, Skrifstoíur. h.f. ,Haukur‘ h.f. ,Bræðingur6 Pétur J. Thorsteinsson eru íluttar á efsta loft 1 hinu nýja húsi við Hafn- arstræti 1B og Pósthússtrœti. Útborgunartími er frá kl. 1—3 slðdegis. V er slunarmaður á bests aldíi, er hefir unnið við stærstu verslauir þessa lands i 15 úr, ýmist við afhendingu eða sem etjórnsndi og er vel kunnugur flestim vörutegundam, einnig bókfærslu, hefir bestu roeðmæli frá íyrri túabændum, óskar eítir verslniiKrstöðu, annaðhvort bér i Reykjavik ®ða í kaupstað úti á landi. Tiiboð þessu viðvikj&ndi ásamt tilgreindu iaupi og starfa, sendist í loknðu umslagi meiktss 34 til ritatjóra þessa blaða fyrir 1. októbfr. Símskeyti irá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höín, 17. sept. 23 hershöíðingjar (generalar) úr flokki Kornilovs hafa \ verið hneptir í varðhalð í Rússlandi. Alexieíí hefir verið falið að koma á reglu í her Rússa. Friðar-„demonstrationir“ i Turin (ítaliu). Eíri ðeild Banðaríkjaþingsins hefir samþykt að veita 7 miljarda dollara til herkostnaðar. Misklíð risin milli Þýskalands og Costa Rica í Mið- Ameríkn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.