Vísir - 20.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 20.09.1917, Blaðsíða 2
v agíE TiJ. Borgaratjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaakrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraakrifstofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 . síðd. L. F. K. K. Bókaútlán mánndaga kl. 6—8. LandakotsBpit. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn IV,—2'-,. Póathúsið 9—7, Sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4. VifilsBtaðahælið: HeimBóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2 Piano og Harmonium, Guitarar og Fiðlur og allskonar Nótur n^liomiö. Hljdðfærahús Heykjavíkur við Dðmkirkjona. — Opið 10—12 og 2—7. Slmi 656. — Brúknð bljóðfæri keypt og tekin i skiftum. HÚSA KAUP SALA Allir, sem þurfa að kaupa eða selja hús, ættn að tala við mig sem fyrst. Mörg hús til sölu, sum Iaus til íbúðar. Húsaskifti geta komið til greina. I 1 I Afgreiðsla blaðains á Hótel Island er opin frá ki. 8—9 á hverjnm degi. Inngangur frá Yallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtalB frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4, Sími 133. Auglýsingnm [veitt móttaka í Laudsstjörnunni eftir, á kvöldin. | Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyrst um sinn að hitta i Gunnar Sigurösson (frá Selalæk) yílrdómslögmaður. — Sími 12. Heima (Lundshöfðiugjahúsinu) kL 12—1 og 7—8. Óstjórnin mikla. Kvennaskólanum við Frikirkjuveg kl. 10—11 Og 2—3 á virkum dögum. Breskn samningarnir. Bins og kunnugt er, þá hefir stjórn vor reynt af fremsta megni að dylja Reykvikinga alls þess er snertir viðskiftin við aðrar þjóðir, siglingar og alla samninga. — Reykjavíkurblöðunum þýðir ekk- ert a<5 fara fram á að fá neinar fréttir hjá stjórnarráðinu, og þeir einstakir menn sem verða þeirrar náðar aðnjótandi að fá slíkar fregnir, þeir fara með þær eins og „manns morð“. Og þó undarlegt megi virðast, þá fá Reykvikingar oft slikar fréttir fyrst norðan af Akureyri. í „íslendingi“ frá 24. f. m. er sagt frá þvi, að Bretar hafi gert landsstjórninni tilboð um a<5 breyta slldarkaupasamningnum þannig, að þeir keyptu áð eins 9000 smá- Iestir (eða 90 þús. tunnur) af sfld, fyrir hið um samda verð, 50 au. fyrir kg.. en greiddu svo lands- sjóði 900 þúsund kr. uppbót. Bn þeir áttu samkvæmt samningunum þeim í vetur að kaupa 180 þús. tunnur. Við þessu tilboði átti að gefa svar þegar í stað. Um þetta héldu útgerðarmenn á Siglufirði fund með sér 22. ágúst og eamþyktu að gengið yrði að þessu tilboSi, en daginn efiir héldu útgerðarmenn á Akureyri fund með sér og samþyktu i einu hljóði að hafna því. Ssgt er að afiast hafi alls eitt- hvað um 60 þús. tunnur af sild, en vitanlega var ekki hægt að vit* það alveg með vissu, að afl- inn mundi verða svo lítil!, þegar þessir fundir voru haldnir. Én hvort hefir nú stjórnin farlð að ráði Akureyringa eða Siglfirð- inga? Pað „gildir" 900 þús. kr. — eða rúmlega sem svarar tekjuhall- anum á fjárslögunum. Um það fánm við ekkert að vita hér í Reykjavík. „D 202“ heitir bók nem er nýkomin á bókamarkaðinn. Br það saga þýsks hernaðarkafbáts. Hefir Guð- brandur Jónsson þýtt hana eins og „Ferð Kaf-Dautschlands**, sem ' kom út fyr í sumar. Sú bók kvað nú vera nær appneld, og sýnir það Ijðslega hvað fólk girn- ist að lesa íögur um sanna við- burði frá heimsstyrjöldinni. Var bókin og all ævintýraleg, mest vegna þess að það var fyrata ferð verslunarkafskips. — En sú bók sem hér er um að ræða er þó ævintýralegri, enda *r hér um að ræða svaðilfarir eina af kafbátum þeim, er nú vekja mestan ótta meðal sjófarönda og daglega sökkva kaupfönm og tortima mannslífum og miklum auðæfum. Er það kaf- bátsforinginn sjálfur sem söguna segir, og séat glögglega, að hér er nm lítið sæídarlíf að ræða en hættur í hverju spori, eins og líka má sjá af því hvað margir kafbátar farast í þessari römmu viðureign. Ef til vill er nú „U 202“ búinn að finna endanlegan samaBtað einhversstaðar á marar- botni, þótt þesú s»ga nái ekki svo langt. Bókin er skemtilega skrifuð'og þýðingin Iipur. H. Fyrirspurn. Geturðu, ,;Vísir“ minn góður, svarað spurningum, sem mig og fleiri langar til að fá svar við? Núna á þessum alvörutímum er svo mörgu logið, sem sagt er manna á milli, að fáir vita hverju er trúandi, en ekki þykir öllum gaman að vita ebkert nema í óvissu um ýmislegt sem við kem- ur þessu daglega lifi, þó flestir láti sér nægja að vita ekkert noma f þoku og ráðg&tu rnn ann- að lif. Er búið að selja botnvörpu- skipin til útlanda, eða á að gjöra það þá og þegar? Bjó ekki faið háa alþingi fyrir skömmu til lög, sem banná sölu skipa út úr landinu? 17. sept. 1917. F á v í s. S var. Vísir er líklega sem næst jafn fávis um þessa skipasölu og háttv. fyrirspyrjandi. Hann hefir hey/t þetta fullyrt og „borið til baka“ á víxl og svo hefir gengið siðan snemma á þingtímanum. Eu nú ér hann farinn að trúa þvi, þó ótrúlegt sé. En um hitt er honum fullkunnugt, eins og háttv. fyrir- spyrjanda er auðvitað líka, að í vetur voru samþykt lög »m bann gegn því að selja skip úr Iandi, einmitt alveg séretaklega með það fyrir augum, að hindra þessa sölu botnvörpunganna, sem menn þá þegar höfðu hugboð um að væri yfirvofandi. Og er því nú í sjálfu sér ver farið en haima setið, og væri betur að þau lög hefðu aldrei verið samþykt, ef skipin hafa samt verið seld. Ann- ars mun hér þó ekki um nema nokkra botnvörpnngana að ræða. (Hér fer á eftir grein sú, sem nýlega var getið um að birst hefði í Norðurlandi þegar æslng- arnar voru mestar nyrðra gegn stjórninni út af steinoliuflutn- ingnum). Öllum íslöndingum, sem ekki láta sér alveg standa á sama, hvernig alt voltist um hag og framtið þjóðarinnar, hlýtur að ógnu það afdæma ástand, sem nú ríkir í landinu, þegar ræða er um ráð- stafanir stjórnarinnar. Br raunar ekki hægt að segja, að mönnum bomi það neitt á ÓVart, þVÍ það var Ijóat flestum sjáandi mönnum þegar í vetur, er „þrihöíðaði þuss- inn“ var borinn, að illa mundi fara. Yar svo til fæðingárinnar stofnað, að ekki var annars von, enda hefir nú í sumar og alla stund siðan stjórnin tók við, hug- boð alls þorra manna um hana verið að rætast. Hvað sem sagt er um nauðsyn bræðingsráðaneytis af öllum flokk- um, vegna styrjáldarinnar, er það víst, að nauðsynlegast af öllu er, að stjórn hvers lands hafl svo „hitann í haldinu" að hún þoii ekki að ráðsat í hvaða vitleysu sem er, í skálkaskjóli þ03*> að þagað verði um afglöpin. Ogekki er unt að verjast þeirri hugsun, þegar litið er til ráðsmenaku nú- verandi stjórnar, að varfærnari mundi hún hafa verið i mörgu, ef hún heföi ekki þóst eiga vist, að þingið að baki sér muudi — þegj»- Skipakaup stjórnar ínnar og aklpa- leigusamningar, eru flest á þann veg, tð þeir menn. sem þekkja til þeirra hluta, hafa staðið undr- andi yfir, enda mun sánnleikurinn vera sá, að stjórnin hefir vegna seinlætis síns, forsjár- og þekk- ingarleysis á þeim svæðum orðið að ganga að þeim koatum í skipa- kanpunum, sem allir aðrir voru gengnir frá, á þeim tímum, er kBupin voru gerð. En faægur vandi að verja alt óráðsflanið með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.