Vísir - 22.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 22.09.1917, Blaðsíða 2
V i p I R Pakkalitur brónn og grænD, fæat í versl. B. H. Bjarnason. Mdtekja bæjarins. Hér fer á eftir útdráttur ór skýrsla þeirri sem Jón Þorláksson gaf bæjarstjórninni um mótekjn bæjarins. AIs hafa verið teknar npp um 2500 smál. af mó, áætlað eftir stærð hrauka aamanborið við það sem þegar arheimflutt. Afþessnm mð f'er tæpl. 500 smál. eltimðr AIs höfð* bæjarbóar pantað nm 2500 smálestir. Kostnaðurinn við mótkjuna skift- ist í fernt og er orðinn sem hér segir: 1. Beinn kostnaður við að taka upp móinn .... 96500,00 2. Áhöld, svo sem eltivélar með tilh. mótor og annað aem ekki gengur ór sér þegar fyrsta árið (þar áf elti- vélar og mótor yfir 20 þós.) ...... 32000,00 3. Það sem talist getur til umbóta á land- inu með mótekju í fram- tíðinni fyrir augum milli. . . 15000 og 16000,00 4. Almennur kosta- aður, svo sem stjórn skrifstofukostnaður og rentur um.............. 5000,00 Samtals um 149500,00 Móverðið, 45 kr. fyrir smálest er miðað við það, að aðeins fáist greiddur beinn koatnaður við mó- tekjuna. Óborgaður er enn kostn. »ður við heimflutning og gert ráð- fyrir að allur mótekjukostnaður, sem greiðast á með andvirði mós- ins verði um 114 þós. krónur, en frá því mætti þó drága nokkra apphæð, vegna þess að í þessum kostn. er innifalinn kostnaður við mótekju ór skurðum sem gerðir voru til að þurka upp mómýrina, en mórinn ór skurðunum notaður. Er gert ráð fyrir því að 1. og 4 liður kostnaðarreikningsins fáist þá greiddir, ef mór verður seldur þeim sem ekki höfðu psntað fyrir 50 kr. smál. Eins og kunnugt er var gort ráð fyrir því í vor að mórinn myndi ekki kosta meira en 25 kr. smálestin. En só áætlnn varbygð á þvi, að mór var seldur hér fyrir strlðið á 1 krónm „hesturinn", en gert ráð fyrir 12—J5 hestum í smálestina. Það hefði mátt kalla eðlilega hækkun á mónum, að að hesturinn yrði nó seldur á kr. 1,50—200 eða smál. á 25 kr., ef bón var seld á 12—15 kr. fyrir ófriðinn. En þegar farið var að flytja móinn heim, þá kom það I ljós að miklu ’meira fór í smálestina, en það rsem kallað var 12—15 hest- Barnaskölinn. Þeir aem vilja koma börnum ainum, yngri en 10 ára, í barna- skóla Keykjavikur á komandi vetri, sendi nmsóknir til skólanefndar fyrir 24. september. Þeir, sem óska að fá ókeypis kensln fyrir börn sín, taki það fram í umsóknnm sínum. Eyðublöð undir umsókuir fást á skrifstofu borgarstjóra og hjá skólastjóra. Reykjavik, 15. september 1917. F. fa. skólanefndar. Y er slunar maður á besta aldri, er hefir unnið við stærstu verslanir þessa lands í 15 ár, ýmist við afhendingu eða sem stjórnandi og er vei kunnugur flestum vörntegundnm, einnig bókfærslu, hefir bestu meðmæli frá íyrri hósbændnm, óskar eftir verslunarstöðn, annaðhvort hér í Reykjavik eða í kaupstað óti á landi. Tilboð þessu viðvikjandi ásamt tilgreindn kaupi og sfcarfa, sendist 1 lokuðu umslagi merktu 34 til ritstjóra þessa blaðs fyrir 1. októbér. ýkomin faiaefni svört, blá og mislit og einnig í Yetrarfrakka (Ulstera) Alt úrvalsefini. Guðm. Sigurðsson Roneo-liopíiivél vil eg selja með góðu verði. Gr. Eiríliss. ar. Það kom i ljós, að margir | vagnar, sem notaðir jhöfðu verið | til móflutninga að undanförnu, tóku ekki meira en 400—500 pd. og voru þó taldir 6 hesta vagnar En eftir því fara 24 hestar ísmá- lestina. Ef þetta hefði verið at- hugaö í vor, þá hefði engum kom- ið til hugar að hægt yrði að selja móinn á 25 krónar, því það er sama verð og verið hefir á món- um fyriy ófriðinn, eða því sem næst. Þessa litlu vagna vildi J. Þ. ekki nota vegna þess aðflutn- ingurinn heðfði orðið alt of dýr, þvi sama ökugjald er tekið þó vugninn taki 200 pd. meira, og voru því nýir stærri vagnarsmíð- aðir til að flytja í bæjarmóinn. Þegar verðiö á bæjarmónum er borið saman við verðið á þeim mó sem einstakir menn seldu, þá verð- ur að gæta þess, að þessir einsöku menn nota einmitt þessa litlu vagna og selja það sem í þá komst sem 6 hesta. Lægsta verð sem J. Þ. kvaðst hafa faeyrt getið um ámó hjá einsfc. mönnum, er kr. 11,50 fyrir vagnlnn, algengt 12 og upp í 15 krónur. En með því verSi verður mósmálestin 46—60 krón- ur. Veiða þvi þeir, sem mó kaupa af einstökum mönnum vor óti en þeir sem fá bæjarmóinn. Að mórinn varð svo dýr sem raun varð á, kvað J. Þ. stafa af því hve mikil undirbóningsvinnan var. Mðmýrin var svo blaut að þar var ait á sundi þegar byrjað var. í sambandi við það væri hitt, að sumt af mónum þætti laust í sér, því lakasti mór- Pipar st., sv. og hv. AUrahanda og Kaneí, heill og steyttur. Fæst í versl. B. H. Bjarnason. Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyrst um sian að hitta í Kvennaskólanum við Fríkirkjuveg kl. 10—11 og 2—3 á virkum dögum. inn væri tekinn ór skurðunum, sem gerðir voru til að þurka mýr- ina, upp ór vatninu, en síðan hefði þurkur verið svo ör, að mór- inn hefði þornað áður en timi vansfc til að kljófa hann. Annað, sem gerði móinn dýran, var það, að fram eftir öUu sumri varð að aká honum langar leiðir á þurk- völl og Ioks varð að bóa um mikið af mónum til geymslu fram á vetur, og eykur það kostnaðinn ftllmikið umfram þáð, sem hefði orðið, ef selt hefði verið úr farauk- um alt i einu, eins og ðlnstakir mósalar gera. Framvegis sagði J. Þ. að mundi mega fá góðan mó úr Kringln- mýrinni, sem nó væri orðin þur. Yflrleitt væri mórinn þar góður og mýrin besta móland bæjarins, en í benni miðri (að dýpt) er lakasta mólagið og líklega sá mórinn sem versta orði hefir kom- ið á bæjarmóinn. Að svo lítið varfl af eitimónum, stafaði af þvi, afl vélarnar komu seint og eftir að þær komu hafð- ist ekki undan að þurka nema ór annari vélinni, vegna þess, að þurkvöll vantaði. Eu sá eltimór, sem framleiddur var, segir J. Þ. að muni verða góð vara og gefi góðar vonir um þá framleiðslu f íramtíðinni, því framleiðlukostuað- ur hans muni fremur hafa orðið minni en meiri en á stungumónum Umræður urðu nokkrar um mó- inn og létu þeir bæjarfullfcróar sem höfðu reynt hann, illa af hou- um og vildu láta aðgreina hann betur og jafnvel aelja hann undir verði. Ekkert varð þó úr þvi, enda héldu þeir borgarstjóri og J. Þ- því fram, að móimn væri með þessu verði ódýrasta eldsneytið sem fáknlegt væri. Rétt er að geta þess, að Þorv„ Þorvarðssou oagði að Lágafella- mórinn mundi alls ekki verða ó- dýrari en bæjarmórinn- Erlend mynt. Kh. % Bmk. Pósth Sfcerl.pd. 15,48 16,40 16,00 Frc. 57,50 60,00 59,00 Doll. 3,28 3,52 3,60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.