Vísir - 22.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1917, Blaðsíða 3
VISI& Jon Norðmann hélt hljómleika í Birnbúð í gær- kveldi. Vitanlega var hösið fall- setið — máske um of. Reykvík- ingar era fnrðftnlega gott „ptblik- um“; þeir láta venjalega ekki á *ér standft þeg»r þeir eru vissir ■m góða „ma*ikw. En við þurf- um endilega úr þessu að fara að eignast viðnnanlegaa hljómleika- sal. Þessi Bárusalar er okkur itlls ekki samboðinn, og óskapleg vandræði «ð geta ekki boðið góð- um gestnm eins og Jóni Norð- mann sæmilegan hljómleikásal. — Þettft lagast væntanlega áðar langt líSar. í gærkveldi lék J. N. tónímið- *r eftir Grieg, Chopin og Liezt. Alstaðar var tekið á verkefnunum með.lipirð og einstskri nærgætni. Sérstaklega þótti mér J. N. leika F-dar Etude Chopins op. 10 og Rhapsodle Liszts með töfrandi „elegancs“. Yflrleitt er meðferð og leikmáti J. N. sórlega „elegant“ — eitíhvað svo léttnr, prúður og lipar. Þeísi leikmáti á vitanlega alstftðar vel við, en k*nske hvergi betar en við Chopin; þess vegna kann eg svo undarlega vel við Chopin í hðndftnum á J. N. Við eigum þarna mann, sem verðnr okkur og Islandi til ánægju og sóma; eg hlakka til hvers ein- «sta samars sem eg fæ að njóta kunnáttu hans í sumarfriinu. P. Sjómannafundurinn í Lundúnum., Alþjóða-sjómannafundur var haldinn í Lundúnum i ágústmán- uði og sóttu hann fulltrúar frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Hol- landi, Ítalíu, Rússlandi, Belgíu, Frakklandi, Canada,; Australíu, Nýja-Sjálandi og Vestur indium. í ensku blaði frá 25. f. m. er það huft eftir fundarstjórannm, Havelock Wilson, að uSalverkefni fnndarins hafl verið að íhuga hina „svívirðilegu" bardaga-aðferð kaf- bátanna. „Vér sjómenn munum krefjast þess“, segir H. W., „að allir kaf- bátiforingjar og allir valdhafar sem við kafbátahernaðinn eru riðnir, verði leiddir fyrir alþjóða- dómstól og rannsókn hafln gezn þeim um það hvort þeir hafí ekkl gert sig seka um morð, og ef nið- i urstaðftn verður sú, að þeir verði þá dæmdir og þeim hegnt, svo sem vera ber“. Fundurinn sámþykti meðal ann- ars, að aliir fulltrúarnir skyldu segja sig úr alþjóðabandalagi þvi, sem aðsetur hefír í Barlín og að mynda nýtt bandalag hlutlausra sjómanna og baudamunna; i öðrn lagi var samþykt að neita að ver» á skipi með Miðríkjsmönnum, ef kfttbátahernaðinum yrði ekki breytt- Loks samþykti fandurinn að lýsa velþóknun ainni á þeirri ákvörð- un bresku stjórnarinnar að neita nm vegabréf handa fulltrúum á StockholmsftHdinn. Fyrir kaupmenn! HOllenslit KLólió ágæt tegund í 5 kg. pokum hefi eg til böIh. Notið tækifærið. Guðm. Kr. Guðmundsson, Laugaveg ÍD B. Sími 445. Sú breyting verður a Hvalfjarðarferðum Kjalurnesbátsins, »ð í staðinn fyrlr 33. og 3£>. sept. fer hunn 38. sept. og 3. olit Skrifstofur h.f. ,Haukur‘ h.f. ,Bræðingur£ ♦ Pðtur J. Thorsteinsson eru fluttar á efsta loft í iiinu nýja húsi við Hafn- arstræti 16 og Pósthússtræti. Útborgunartími er frá kl. 1—3 síðdegis. Mótorskipið Milly fer vestur strax eftir helgina. Getur tekiö fiutning til ísafjaröar, H. P. Duus. i i - íii - hvorfc sem cr. Stiklaðu á jökunum eins og fjandinu sjálfur væri á hælunum á þér“. Innan stundar var Kitti búinn að telja átta karlmenn og tvo kvenmenn og áður en þeir komust hrönnina á enda höfðu þeir auk þess farið fram hjá eitthvað tuttugu manns í einum hóp. Skamt frá vestur- bakkanum lá slóðin út á hrönnina og á sléttan ís, en á ísnum var talsverð ófærð og gegnum hann lá harðsporinn eins og dökkleit rák. Mennirnir, sem þeir gengu fram á, viku ógjarnan úr vegi og urðu þeir í hvert skifti að kafa ófærðina til að geta komist fram hjá þeim og veitti þeim það fullerfitt oft og tiðum. Shorty var svartsýnn en ótrauður að vanda. Legar menn hreyttu ónotum í Kitta og hann fyrir að vera að bölsótast fram fyrir alla, svaraði hann þeim í sama tón. „Hvað liggur ykkur á? spurði einn þeirra. „Nú — og hvað skyldi ykkur liggja á? svaraði Shorty. „Seinni parfcinn í gær kom gullnemaflokkur neðan frá Indíánaíijóti og þeir, sem í honum voru, eru allir komnir á undan ykkur. Lað er ekki nokkur lóð- ■arblettur eftir“. „Ja, en þa vildi eg allra undirdánugast mega leyfa mór að spyrja, hvern fjandann þér liggur þetta litla á?“ Jack London; Gull-æðið. - 112 - „Hverjum? Mér! Eg er ekki í neinu kapphlaupi. Eg er í stjórnarerindum og á embættisferð. Annars fer eg í hægðum mínum, því að eg á. ekki annað erindi, en að taka manntal þarna við Kerlingarlæk- inn“. Annar lagði fyrir hann svotelda spurn- ingu: „Hvert. erfc þú að halda, kunningi ? Heldurðu máske, að þér sé ætlað að vera með i þessari för?“ — Shorty Svaraði hon- um þannig: „Hvað? Mér! Það var nú raunar eg og enginn annar, sem fann þennan Kerl- ingarlæk, enda er eg nýkominn þaðan frá því að skrásetja lóðirnar til þess að vera nokkurnveginn viss um, að enginn bölvað- ur beinasniun fari að ásælast mína lóð“. Þai- sem eftir slóttum ís var að fara, komust menn að meðaltali hálfa fjórðu mílu*) á klukkutíma, en Kitfci og Shorty fóru hálfa fimtu, enda tóku þeir sérspretti á milli og hlupu þá sem fætur toguðu. „Eg skal ekki verða lengi að hlaupa þig af mér“, sagði Kitti til að storka fólaga sínum. „Haukadals-Halldóra höktir á eftir, og eg býsfc við að eg hangi í þér, drengur minn“, svaraði Shorty. „En þetta kemur *) I sögu þessari er alstaðar átt við enskar mílur. alfc í sama stað niður og eg er löngu bú- Inn að reikna það út alt samau. Lóðirnar við svona læki eru vanalega fimm hundruð fet og við skulum gera ráð fyrir að tíu lóðir verði á mílunni. En nú er líklega um þúsund manns komið á undan okkur og Kerlingarlækunnn er ekki hundrað mílna langur. Eftir því að dæma hlýtur einhver að verða afskiftur og mér leikur talsverður grunur á, að það verðum ein- mitt við“. Katti tók undir sig stökk áður en hann svaraði þessu og komst einar tvær, þrjár álnir fram úr Shorty. „Ef þú værir ekki alt af að þessu bölv- uðu masi og værir mór samstigur, þá er ekki víst nema að víð gætum gengið af okkur fáeina af þessu þúsundi“, sagði Kitti svo, og var allreiður. „Hver ? Eg? — sagði Shorty. „Ef þú vilt gera svo vel að víkja þór ögn til hliðar og lofa mór að komast fram fyrir, þá skal eg sýna þór hvort ekki kemur skriður á skútuna". Kitti fór að hlæja og herti gönguna sem mest. í þessu æfintýri, sem hann var nú að leggja út í, var nýtt höfuðatriði komið til sögunnar og hann mintist þess, sem ein- hver hálfbrjálaður heimspekingur hafði sagt um „breytileik verðmætanna“. í raun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.